Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.09.1995, Blaðsíða 27

Tímarit lögfræðinga - 01.09.1995, Blaðsíða 27
Jón Steinar Gunnlaugsson er hœstaréttarlögmaður Jón Steinar Gunnlaugsson: UM SÖNNUNARBYRÐI í MÁLUM ER VARÐA SKAÐABÓTAÁBYRGÐ LÆKNA OG SJÚKRASTOFNANA í 4. hefti Tímarits lögfræðinga 1994 eru birt nokkur erindi frá málþingi 5. nóvember 1994 um bótaábyrgð heilbrigðisstétta og sjúkrastofnana. Undirrit- aður flutti erindi á málþingi þessu en kom því ekki við að færa það í birtingar- hæfan búning, þegar ritstjóri tímaritsins fór þess á leit. Verður nú gerð yfirbót, en þó aðeins að því marki að auka lítillega við hugleiðingar í ofangreindum erindum varðandi eitt afmarkað, en afar þýðingarmikið atriði, þ.e.a.s. sönnunar- byrði í málum þar sem reynir á umrædda bótaábyrgð. í grein í Juristen nr. 1/1990, bls. 1-15 fjallar danski lögfræðingurinn Oliver Talevski um sönnunarbyrði í málum er varða skaðabótaábyrgð lækna. Þar tekur hann sér fyrir hendur að kanna danska dómaframkvæmd í því skyni að rann- saka, hvort danskir dómstólar hafi á þessu sviði vikið frá meginreglum í skaða- bótarétti um sönnunarskyldu þess sem bóta krefst, bæði að því er varðar sönnun um gáleysi og afleiðingar þess. Meginniðurstöðu Talevskis um þessi efni sýnist mega orða svo (sjá bls. 11-12 í ritgerðinni): Þess er krafist, að sjúklingurinn sanni eftir venjulegum mælikvarða, að um sé að ræða gáleysislega athöfn eða athafnaleysi við eitt eða fleiri læknisverk, að þessi athöfn eða athafnaleysi sé til þess fallin að auka hættuna á tilteknum alvarlegum skaða og að slíkur skaði verði í raun og vem. Séu þessar sönnunarkröfur uppfylltar ber stefndi (læknir eða sjúkrastofnun) sönnunarbyrðina um að skaðinn verði ekki rakinn til gá- 213
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.