Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.09.1995, Blaðsíða 48

Tímarit lögfræðinga - 01.09.1995, Blaðsíða 48
SKÝRSLA STJÓRNAR LÖGFRÆÐINGAFÉLAGS ÍSLANDS Á AÐAL- FUNDI 26. OKTÓBER 1994 í stjórn félagsins á því starfsári, sem nú lýkur voru: Gunnlaugur Claessen for- maður, Dögg Pálsdóttir varaformaður, Ingvar J. Rögnvaldsson ritari, Signður Ingvarsdóttir gjaldkeri, Kristín Briem framkvæmdastjóri Tímarits lögfræðinga, Helgi Jóhannesson og Markús Sigurbjörnsson meðstjórnendur. Stjómin var kosin á aðalfundi, sem haldinn var í Lögbergi 28. október 1993. Starfsárið var frá 28. október 1993 til 26. október 1994. Starfsemin fór fram með hefðbundn- um hætti og var í meginatriðum þessi: 1. FRÆÐAFUNDIR 1. í framhaldi aðalfundar hinn 28. október 1993 var haldinn fundur með Gunn- laugi Haraldssyni, ritstjóra Lögfræðingatals. Kynnti hann nýtt Lögfræð- ingatal, sem hafði komið úr prentsmiðju þann sama dag. Fundargestir voru 18. 2. Kvöldverðarfundur á aðventu var haldinn 3. desember 1993 í veitingasaln- um Háteigi á Holiday-Inn. Að loknu borðhaldi flutti Ingi R. Helgason, hrl., stjórnarformaður Vátryggingafélags fslands hugleiðingu, sem hann nefndi: „Þú tryggir ekki eftirá“. Fundargestir voru 44. 3. Hinn 3. febrúar 1994 var haldinn fundur í Lögbergi. Fundarefni: „Hvaða breytingar em tímabærar á mannréttindaákvæðum stjómarskrárinnar?“. Framsögumenn voru Ragnar Amalds, alþingismaður og Sigurður Líndal, prófessor. Fundargestir voru 30. 4. Hinn 17. febrúar 1994 var haldinn fundur í Lögbergi. Fundarefni: „Tæknifijóvg- un - lögfræðileg og siðferðileg álitaefni“. Framsögumenn voru Dögg Pálsdóttir, skrifstofustjóri og dr. Vilhjálmur Ámason, dósent. Fundargestir vom 34. 5. Hinn 24. mars 1994 var haldinn fundur í Lögbergi. Fundarefni: „Frumvarp til laga um vátryggingastarfsemi“. Frammælendur vora Sigmar Ármanns- son, framkvæmdastjóri Sambands íslenskra vátryggingafélaga, Rúnar Guð- mundsson, skrifstofustjóri hjá Tryggingaeftirlitinu og Ólafur B. Thors, fram- kvæmdastjóri Sjóvá-Almennra trygginga hf. Fundarmenn voru 32. 6. Hinn 14. apríl 1994 var haldinn fundur í Lögbergi. Fundarefni: „Ný lög um fjöleignarhús". Frummælendur voru Sigurður H. Guðjónsson, hrl. og Karl Áxelsson, hdl. Fundargestir voru 68. 7. Hinn 25. maí 1994 var haldinn fundur í Komhlöðunni við Lækjarbrekku. Fundarefni: „Dagur í lífi lögmanns“. Gestur félagsins var Jón Steinar Gunn- laugsson, hrl. Fundarmenn voru 36. 8. Hinn 22. september 1994 var haldinn fundur í Lögbergi. Fundarefni: „Húsa- leigulöggjöf á tímamótum“. Framsögumenn vora Sigurður H. Guðjónsson, hrl. (ný lög um húsaleigusamninga) og Elín S. Jónsdóttir, deildarstjóri í félagsmálaráðuneyti (lög um húsnæðisbætur). Fundarmenn voru 45. 234
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.