Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.09.1995, Side 40

Tímarit lögfræðinga - 01.09.1995, Side 40
rundt i Europa, er det sláende, hvorledes domstolene som institution, og den máde domstolene lpser deres opgave pá, er genstand for heftig og ganske ofte meget kritisk debat. Ingen institution er længere sakrosankt, heller ikke dom- stolene. Sidelpbende hermed ser vi en udvikling i retning af en nyvurdering af domstolenes og dommernes rolle som bærere af den tredie statsmagt og som aktive medspillere i den samfundsmæssige udvikling. Disse tendenser vil stille domstolene og dommerne over for store udfordr- inger, som vi selvfplgelig má tage op, men som - tror jeg - ogsá vil rejse vanske- lige problemer. I denne udvikling bliver en fortsættelse af det tætte samarbejde mellem de pverste domstole i vore lande af stprste betydning. Denne dag er da en kærkommen anledning til at rette en varm tak til den islandske Hpjesteret for samarbejdet i de forlpbne ár, at pnske retten alt godt for fremtiden og at g0re dette i forvisningen om, at retten ogsá i de kommende ár vil befæste sin stilling som et centralt led i den islandske statsordning. ALLAN VAGN MAGNÚSSON FORMAÐUR DÓMARAFÉLAGS ÍSLANDS: Forseti Islands, virðulegi Hæstiréttur, góðir áheyrendur. Fyrir hönd Dómarafélags Islands flyt ég Hæstarétti árnaðaróskir og kveðjur frá dómurum þegar fagnað er 75 ára afmæli Hæstaréttar Islands. I morgun var lagður hornsteinn að Dómhúsi Hæstaréttar. Það er ánægjuefni, og samgleðjast dómarar Hæstarétti með þennan áfanga. A stundum sem þessari kemur margt í hugann. Mér er sérstaklega hugsað til Dómakapítula Jónsbókar vegna þess að þar er að finna hugmyndir manna á miðöldum „um dóma, hvað við liggur að vel sé að gætt af þeim þar eru til sett- ir“ eins og segir í gömlu handriti. Til eru í Arnasöfnunum báðum og Landsbókasafni handrit þar sem færðar hafa verið inn viðbætur við Dómakapítula Jónsbókar, áminningar til dómenda og nefndarmanna í dómum. Mikið af þessu efni verður rakið til Alkuins. Alkuin var uppi á 8. öld. Hann fæddist í York á Englandi og var einn lærðasti maður sinnar samtíðar. Karla- magnús kallaði hann til skólastjómar við skóla sinn í Aachen sem á þeim tíma var ein helsta miðstöð í menningarlífi álfunnar. Eftir Alkuin liggja rit á flestum sviðum vísinda hans tíma og hefur sumt af þesu efni haft ótrúlega mikið að- dráttarafl fyrir seinni tíma menn vegna skýrrar hugsunar og stíls. I norskum og íslenskum miðaldabókmenntum finnum við spor Alkuins. I Norsku Hómilíubókinni er þýðing á riti hans „Des virtutibus et vitiis“ (Um dyggðir og lesti) og kaflar úr riti þessu vom skrifaðir upp hér á landi og bætt við Dóma- kapítulann til þess að minna dómendur á ábyrgð þeirra og skyldur við verk sín. Með öðmm orðum þá sjáum við hér skýr merki þess að Islendingar á mið- öldum fylgdust vel með og voru í nánum tengslum við hámenningu álfunnar og þaðan komu meginreglur sem menn töldu hafa almennt gildi og bæri að fara eftir við dómstörf hér. 226

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.