Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.1996, Qupperneq 38

Tímarit lögfræðinga - 01.12.1996, Qupperneq 38
5. Verður svarið við spumingu 1 annað ef: a) starfsmenn fyrra þjónustufyrirtækisins sækja um stöður á venjulegan hátt og eru eftir slíka samkeppni um stöður ráðnir til starfa í nýja þjónustufyrirtækinu og b) ef samningur liggur fyrir milli fyrra þjónustufyrirtækisins og þess nýja, eða milli þess sem kaupir þjónustuna og hins nýja þjónustufyrirtækis, þess efnis að einnig skuli taka yfir starfsmenn. 5.3 Ráðgefandi álit EFTA-dómstólsins a. Almennar athugasemdir í áliti sínu gerði dómstóllinn fyrst grein fyrir almennum atriðum um ráðgefandi álit.Var tekið fram að hlutverk EFTA-dómstólsins í málum af þessu tagi væri eingöngu að túlka ákvæði EES-samningsins og afleiddrar löggjafar, en ekki að skýra landslög eða leggja mat á hvort ákvæði EES-réttar hefðu verið innleidd í landslög aðildarríkja með réttum hætti. Þá vísaði dómstóllinn til þess, að við flutn- ing málsins hefðu komið fram ýmis sjónarmið um þýðingu landslaga og dómafram- kvæmdar aðildarríkja fyrir túlkun EES-samningsins. Tók dómstóllinn fram að niðurstöður dómstóla aðildarríkjanna gætu á engan hátt bundið EFTA-dómstólinn en þó gætu skýringar þeirra varpað ljósi á hugmyndir löggjafa einstakra aðildarríkja um inntak EES-reglna við lögtöku þeirra. Sjónarmið um skýringu landsréttar, eink- um frá æðstu dómstólum aðildarríkja, sem og sjónarmið sem fram kæmu í löggjaf- arstarfi aðildarríkja gætu því haft nokkra þýðingu við skýringu EES-samningsins. b. Um aðilaskipti að fyrirtækjum, atvinnurekstri eða hluta atvinnurekstrar Meginálitaefnið í þessu máli var hvort sú aðstaða að þjónustufyrirtæki tekur við af öðru fyrirtæki í kjölfar útboðs gæti fallið undir ákvæði tilskipunarinnar um aðilaskipti að fyrirtækjum, atvinnurekstri eða hluta atvinnurekstrar. Dóm- stóllinn fjallaði um spurningar 1, 2 og 5 í einu lagi, enda lúta þær allar að skýr- ingu hugtaksins „aðilaskipti” í 1. gr. tilskipunarinnar. Dómstóllinn tók fram að EB-dómstóllinn hefði í fjölda mála skýrt 1. gr. tilskipunarinnar. Þótt ekkert þeirra mála fjallaði um algerlega hliðstætt álitaefni væri þó mikilvægar leið- beiningar að finna í úrlausnum EB-dómstólsins um skýringu greinarinnar.50 50 Dómstóllinn vísaði til dómaframkvæmdar EB-dómstólsins og tiltók eftirtalda dóma: Mál nr. 186/83 Botzen v Rotterdamsche Droogdok Mciatschappij [ 1985] ECR 519, mál nr. 24/85 Spijkers v Benedik [1986] ECR 1119, Mál nr. 287/86 Landsorganisationen i Danmarkfor Tjeneiforbundet i Danmark v Ny Mplle Kro [1987] ECR 5465, mál nr. 324/86 Tellerup v Daddy’s Dance Hall [1988] ECR 739 og mál nr. 101/87 Bork Intemational v Foreningen af Arbejdsledere i Danmark [1988] ECR 3057. Af dómum sem kveðnir eru upp eftir 2. maí 1993, þ.e. undirritunardag EES- samningsins, var vísað til eftirfarandi: Mál nr. C-29/91 Redmond Stichting v Hendrikus Bartol [1992] ECR 1-3189, mál nr. C-392/92 Sclunidt [1994] ECR 1-1311, mál nr. C-209/91 Watson Raskand Christensen [1992] ECR 1-5755, mál nr. C-48/94 Rygaard v Str0 Mplle Akustik [1995] ECR 1-2745, sameinuð mál nr C-171/94 and C-172/94 Merckx and Neuhuys v Ford Motors Company Belgium, dómur frá 7. mars 1996, (óbirtur). 174
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.