Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.1996, Qupperneq 57

Tímarit lögfræðinga - 01.12.1996, Qupperneq 57
4.3 Stjórnvald heldur að starfsmanni að segja upp stöðu sinni Þá getur einnig reynt á svipuð sjónarmið, þegar haldið er að starfsmanni að segja upp stöðu sinni í tilefni af meintum ávirðingum í starfi. Láti starfsmaður til leiðast losnar stjómvald við að rannsaka málið og fara með það í samræmi við ákvæði þeirra laga, sem um stöðuna gilda, sbr. kafla 4.1 hér að framan. Þar sem mikil freist- ing getur verið fyrir stjómvald að „létta sér störfin“ með því að fara með þessum hætti í kringum lögboðna málsmeðferð, er almennt nokkur hætta á því, að stjóm- vald sé að misbeita valdi sínu við val á leiðum til úrlausnar máls, þegar haldið er að starfsmanni að segja upp stöðu sinni í tilefni af meintum ávirðingum í starfi, nema ljóst sé að næsta ótvíræð lagaskilyrði séu til að veita starfsmanni lausn að fullu. Umboðsmaður Alþingis hefur í tveimur álitum fjallað um slík mál, sbr. SUA 1989:104 (111) og SUA 1994:193 (196). Þar kemur fram að skv. III. kafla þá- gildandi laga nr. 38/1954 hafi gilt sérstakar reglur um lausn úr stöðu sem lögin tóku til. Með því að gefa starfsmanni kost á að segja sjálfur upp starfi sé vikið frá nefndum lagareglum. Þær reglur útiloka ekki fortakslaust, að starfsmanni sé gefinn kostur á að segja sjálfur upp starfi í tilefni af ákveðnum ávirðingum. Slíkir starfshættir séu hins vegar almennt til þess fallnir að rýra þau réttindi, sem ríkisstarfsmönnum séu fengin með lögum. Umboðsmaður taldi því, að það væri sérstök undantekning, ef stjómvaldi væri að eigin frumkvæði rétt að halda að starfsmanni þeim kosti að segja sjálfur upp störfum. Slfkt gæti að hans dómi aðeins komið til greina, þegar næsta ótvíræð lagaskilyrði væru til að veita starfsmanni lausn að fullu. Umboðsmaður taldi, að með hliðsjón af þeim upplýsingum, sem fyrir lágu í máli því, sem hann fjallaði um í SUA 1994:193, að ekki væri ljóst, að stjómvald hefði gengið bersýnilega lengra en efni stóðu til. í málinu, sem hann fjallaði um í SUA 1989:104, taldi umboðsmaður aftur á móti, að ekki hefðu verið fyrir hendi skilyrði til þess, að stjórnvöld héldu að starfsmanni þeim kosti að segja sjálfum upp störfum. í því máli taldi umboðsmaður einnig aðfinnsluvert að stjórnvald skyldi, áður en það kynnti starfsmanni boð um að segja upp störfum, hafa vísað til áminninga, sem ekki varð séð að tengdust störfum þeim, sem hlutaðeigandi starfsmaður hafði með höndum á þessum tíma og gátu því ekki haft þýðingu í þessu sambandi. 4.4 Niðurlagning stöðu Loks getur reynt á svipuð sjónarmið, þegar staða hefur veríð lögð niður til þess að losna við starfsmann, í tilefni af því, að hann hafi gerst brotlegur við starfsskyldur sínar, í stað þess að fara með málið skv. ákvæðum þeirra laga, sem um stöðuna gilda, sbr. kafla 4.1 hér að framan. í áliti umboðsmanns Alþingis frá 31. ágúst 1990 (SUA 1990:172)15 var fjallað um slíkt mál. Þar kom fram, að samanburður annars vegar á 14. gr. laga nr. 38/1954 og hins vegar ákvæðum 7.-13. gr. sömu laga leiddi til þeirrar niðurstöðu að til niðurlagningar stöðu mætti almennt heimfæra þau tilvik, þar sem ríkisstarfs- 15 Sbr. SUA 1992:326 og SUA 1994:416. 193
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.