Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.1996, Qupperneq 61

Tímarit lögfræðinga - 01.12.1996, Qupperneq 61
auðveldur. Ákvörðun stjómvalds er þá haldin vemlegum annmarka,23 sem kann m.a. að leiða til bótaskyldu ríkissjóðs. Sjaldnast em málsatvik svo augljós. Oftar hefur starfsmanni verið sagt upp störfum og málefnaleg ástæða verið gefin fyrir því. Aftur á móti kunna að liggja fyrir uppiýsingar í gögnum máls um, að stjómvald hafi talið, að starfsmaður hafí gerst brotlegur við starfsskyldur sínar án þess að með mál hans hafi verið farið eftir ákvæðum 44. gr., sbr. 21. gr. laga nr. 70/1996. I slíkum tilvikum kann að leika vafi á, hvort raunveruleg ástœða uppsagnar hafí verið sú, sem stjómvald heldur fram. Þegar svo stendur á verða dómstólar að leggja dóm á þetta álitaefni að virtum framkomnum upplýsingum. Verða þeir síðan að meta hvort sú málsmeðferð, sem mál hlaut, hafi verið í samræmi við þá ástæðu sem raunverulega lá til grundvallar ákvörðun að mati dómsins.24 Hér reynir iðulega á erfíð sönnunaratriði. I þessu sambandi má minna á dóm Hæstaréttar frá 11. maí 1995 (H 1995 1347). Þar var sönnunarbyrðin lögð á stjómvöld, en í málinu var upplýst, að verulegrar óánægju hafði gætt með störf hlutaðeigandi starfsmanns um árabil og höfðu honum tvívegis verið veittar áminningar. Talið var, að umræddu stjómvaldi hefði ekki tekist að sýna fram á, að aðrar efnislegar forsendur en þær, sem beint tengdust starfsmanni, hefðu ráðið því að staða hans var lögð niður. Þar sem ekki hafði verið farið með málið skv. 7.-11. gr. laga nr. 38/1954, vom starfsmanninum dæmdar bætur. 6. ÁGRIP í grein þessari hefur verið fjallað um þá óskráðu meginreglu í stjórnsýslurétti, að val stjórnvalds á leiðum til úrlausnar máls verði að byggjast á málefnalegum sjónarmiðum. Þessi réttarregla er í eðli sínu málsmeðferðarregla, en hefur samt aðaliega þýðingu við ákvörðun stjómvalda um efni matskenndra stjórnvalds- ákvarðana. Reglan er uppmnnin í frönskum stjórnsýslurétti. Þegar stjórnvald fær mál til úrlausnar, kemur stundum upp sú staða, að hægt er að leggja mál í fleiri en einn farveg til úrlausnar þess. Þegar svo stendur á, er aðstaðan oft sú, að það fer eftir þeirri niðurstöðu, sem stefnt er að, hvaða máls- meðferðarreglum ber að fylgja lögum samkvæmt við undirbúning og úrlausn málsins. Aðstaðan getur þá verið sú, að valið standi á milli tveggja kosta. Ef niðurstaða málsins er ákveðin X, þá getur verið lögákveðið að fylgja beri ein- faldri og fábrotinni málsmeðferð til undirbúnings og úrlausnar málsins. Ef niðurstaða málsins er aftur á móti ákveðin Y, getur verið lögákveðið að fylgja beri mun vandaðri, tímafrekari og fyrirhafnarmeiri málsmeðferð. Þegar val á niðurstöðu máls stendur á milli tveggja slíkra kosta, og stjórnvald ákveður að niðurstaða máls verði X, íþví skyni að komast hjá því að fara með málið sam- kvæmt hinni tímafrekari og fyrirhafnarmeiri málsmeðferð, sem fylgt hefði niðurstöðu Y, hefur stjómvald misbeitt valdi sínu við val á leiðum til úrlausnar máis og þannig brotið gegn þessari óskráðu meginreglu. 23 Andersen, J., Partsmedvirken i forbindelse med forvaltningsmyndigheders personaleaf- gprelsei; bls. 311. 24 Sjá hér t.d. UfR 1986.681 og UfR 1993.434. 197
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.