Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.1996, Blaðsíða 62

Tímarit lögfræðinga - 01.12.1996, Blaðsíða 62
Beiting þessarar óskráðu meginreglu fer oftast fram í tveimur áföngum: (1) Fyrst þarf að kanna hvort stjómvald hafi í raun val um að leggja mál í fleiri en einn farveg og leysa úr því. Þetta álitamál er leyst með túlkun á þeim réttarheimildum, sem stjómvaldsákvörðun byggist á. Kemur þá oft í ljós að um val er ekki að ræða. (2) Þar sem um val er aftur á móti að ræða, er a.m.k. ljóst, að val stjómvalds á því, í hvaða farveg mál er lagt, má ekki ráðast af því sjónarmiði, að komist verði hjá því að fara með mál samkvæmt fyrirhafnarmeiri og tímafrekari málsmeðferð. I framkvæmd hér á landi hefur að svo komnu aðallega reynt á þessa óskráðu meginreglu á tveimur sviðum. í fyrsta lagi við breytingu á skipulagi, en í því sam- bandi hefur reynt á mörkin á milli skipulagsbreytinga, annars vegar skv. 1. mgr. 19. gr. op hins vegar skv. 3. mgr. 19. gr. skipulagslaga 19/1964, með síðari breyt- ingum. I öðm lagi hefur reglan þýðingu við ákvörðun um starfslok opinberra starfsmanna. Ef ástæðan fyrir starfslokum starfsmanns er brot hans á starfs- skyldum, hefur stjómvald almennt ekki val um það, í hvaða farveg málið er lagt. Heimildir: Alþingistíðindi. Auby, J.M. og R. Drago: Traité de contentieux administratif. Andersen, J.: Forvaltningsret. Sagsbehandling, hjemmel, prpvelse. Kpbenhavn 1993. Andersen, J.: „Partsmedvirken i forbindelse med forvaltningsmyndigheders personaleafgprelser". UfR. 1988B, bls. 299-312. Brown, L.N. og J. S. Bell: French Administrative Law. 4. útg. Oxford 1993. Christensen, B.: Forvaltningsret, domstolsprovelse af forvaltningsakter. Kpbenhavn 1988. Christensen, B.: Forvaltningsret, hjemmelsspprgsmál. Kpbenhavn 1980. Christensen, B.: Forvaltningsret, opgaver, hjemmel, organisation. Kpbenhavn 1991. Debes, J.: I statens tjeneste. Oslo 1989. Eckhoff, Torstein: Rettskildelære. 3. útg. Oslo 1993. Fanebust, A.: Oppsigelse i arbeidsforhold. Oslo 1985. Fanebust, A.: Tjenestemannsrett. Oslo 1987. Folketingets ombudsmands beretning for áret 1987. Gammeltoft-Hansen, H., J. Andersen, K. Larsen og K. Loiborg: Forvaltningsret. Kpbenhavn 1994. Hasselbach, O.: Ansættelsesretten. Kpbenhavn 1985. Hasselbach, O.: Arbejdsret. Kpbenhavn 1985. Kramp, O. og J. Matthiassen: Afskedigelsesret. Kpbenhavn 1984. Nprgaard, C.A. og Garde J.: Forvaltningsret-Sagsbehandling. Ásamt Karsten Revsbech. 4. útgáfa 1995. Matthiassen, J.: Forvaltningspersonellet. Kpbenhavn 1990. Páll Hreinsson: Stjórnsýslulögin. Reykjavík 1994. Raynaud, J.: Le détournement de procédure. Paris 1950. Skýrslur umboðsmanns Alþingis. Reykjavík 1988-1994. 198
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.