Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.1996, Qupperneq 63

Tímarit lögfræðinga - 01.12.1996, Qupperneq 63
Jón L. Arnalds erfyrrverandi ráðuneytisstjóri og héraðsdómari í Reykjavík Jón L. Arnalds: HUGLEIÐING UM RÉTTARSÁTTIR 1. INNGANGUR Lögfræðin er aðalfræðigrein þeirra, sem fást við dómstörf og lögmannsstörf og einnig sumra er sinna stjómsýslustörfum. Rannsóknarefni réttarfélagsfræð- innar er meðal annars það, hvernig mannlífið tengist lögunum sem þjóðfélags- legur veruleiki. Það sem sagt verður í þessari hugleiðingu heyrir ekki undir lögfræði heldur réttarfélagsfræði og ber að hafa það í huga við lestur hennar. Svo sem öllum er kunnugt, ekki síst lögmönnum, eru flest deiluefni manna leyst með samningum og sáttum. Að leggja deilumál fyrir dómstól eykur oft ágreining þann, sem fyrir var. Þá hleypur gjarnan kapp í málið og aðilar leggja fram það, sem gagnaðila er til mestra óþæginda. Einnig er sá galli á dómstóla- meðferð, að fyrst og fremst er litið til hins liðna, en ekki á afleiðingar dóms á samskipti aðila, þegar til lengri tíma er litið. í lögum hafa lengi verið reglur um sáttir, settar í þeim tilgangi að koma í veg fyrir ónauðsynleg og kostnaðarsöm málaferli og hafa slík ákvæði jafnan verið talin hin hagfelldasta réttarbót. Ekki hafa sáttamenn á öllum tímum haft lagaþekkingu, en þó verður að telja að í dómsmálum sé lagaþekking nauðsynleg. Sáttir eru ekki eingöngu réttarfarslegt fyrirbrigði og því er öllum ljóst, að ekki ber eingöngu að beita reglum réttarfarsins við réttarsáttir, þótt það sé skilyrði þess að þær verði gildar. Alltaf verður að hafa í huga, að efnislegt réttlæti verði sem mest og að réttarfarslegt öryggi sé ekki sett í hættu. Réttarsáttir eru yfirleitt eftirsóknarverð málalok og ber því að greiða sem mest fyrir þeim. Deilum lýkur þá friðsamlega. Er það yfirleitt farsælla fyrir aðila, þar sem oft er þá ekki unnt að segja, að annar hvor aðili hafi tapað máli. Máli lýkur fyrr og vinna, tími og fjármunir sparast. Er það einkum mikilvægt, þegar um er að ræða minni háttar mál, þar sem vænta má tímafrekrar gagnaöflunar. Þessi sjónarmið leiða til þess, 199
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.