Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.05.1997, Qupperneq 22

Tímarit lögfræðinga - 01.05.1997, Qupperneq 22
Dómurinn sagði um þetta að markaðsráðandi fyrirtæki gæti gripið til sann- gjarnra ráðstafana til að vernda viðskiptahagsmuni sína en þessar ráðstafanir mættu hins vegar ekki hafa að markmiði að styrkja stöðu fyrirtækisins með ólögmætum hætti. Niðurstaðan í þessu máli vekur upp þá spurningu hvort sama niðurstaða hefði fengist ef pöntun hefði verið óvenjuleg. Á þetta reyndi að vissu leyti í máli Polaroid/SSI Europe47 þar sem Polaroid neitaði að selja SSI filmur á þeim grundvelli að það magn sem pantað hefði verið væri of mikið fyrir markað SSI. Sátt var gerð í málinu en framkvæmdastjórnin lagði áherslu á að sölusynjun sem hlutlægt séð væri óréttlætanleg yrði talin fela í sér brot á 86. gr. Þeirri spurningu hefur verið varpað fram hvort markaðsráðandi fyrirtæki verði að selja nýjum viðskiptavinum á markaðinum. Fræðimenn hafa talið að sé synjun byggð á veikum grunni svo sem á þjóðemi viðskiptamannsins eða ef hið ráðandi fyrirtæki hefur mjög mikla markaðshlutdeild þá yrði synjun þess að selja nýjum viðskiptamanni hugsanlega talin fela í sér misnotkun. Á þessu sviði er þó að finna fast land undir fótum varðandi svokallaða ómissandi aðstöðu (e. essential facilities) en stofnanir ESB hafa mótað þá reglu þegar markaðsráðandi fyrirtæki hefur einhverja aðstöðu sem samkeppnisaðilar geta ekki verið án að þá sé óheimilt að synja þeim um aðgang að þeirri aðstöðu.48 Á þessari reglu er m.a. byggt í skýrslu um Euro-Port A/S49 þar sem framkvæmdastjórn ESB sagði að markaðsráðandi fyrirtæki sem neitaði að veita keppinautum aðgang að ómissandi aðstöðu væri að misnota stöðu sína.50 6.2.2 Hugverkaréttindi Þegar markaðsráðandi fyrirtæki á tiltekin hugverkaréttindi vaknar sú spurning hvort fyrirtækið geti neitað öðrum um aðgang að þeim réttindum. í máli CICRA gegn Renault51 sagði í dómi að það að verða sér úti um slík lögvernduð réttindi fæli ekki í sér misnotkun á yfirburðastöðu en meðferð réttindanna gæti verið háð takmörkunum, s.s. að neita að selja varahluti, ákveða ósanngjarnt verð eða að ákveða að hætta að framleiða varahluti fyrir módel sem enn er í umferð. I máli Volvo gegn Eric Veng (UK)52 var rökstuðningurinn sambærilegur að því er varðaði það álitaefni hvort það teldist vera misnotkun á yfirburðastöðu ef framleiðandi neitaði að veita söluleyfi gegn hæfilegu endur- 47 Polaroid/SSI Europe, (1983) 13. Skýrsla um stefnu í samkeppnismáluni. (e. Report on Competition Policy), bls. 95. §§ 155-157. 48 Richard Whish, Competition Law, (1993) Butterworths, London, bls. 277. Varðandi beitingu reglunnar í íslenskum rétti má vísa til greinar Jónasar Fr. Jónssonar í viðskiptablaði Morgunblaðsins 9. janúar 1997, bls. B 7, þar sem hann reifar úrskurð Samkeppnisráðs nr. 42/1996, svokallað póstdreifingarmál. 49 Re Euro-Port A/S gegn Denmark (1994) 5 CMLR 457. 50 Ibid §§ 12. 51 CICRA gegn Renault (1990) 4 CMLR 265. 52 Volvo gegn Eric Veng(UK) (1988) ECR 6211; (1989) 4 CMLR 122. 78
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.