Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.05.1997, Síða 31

Tímarit lögfræðinga - 01.05.1997, Síða 31
þá fæli slík háttsemi hvorki í sér misnotkun á markaðsráðandi stöðu né sönnun á slíkri misnotkun.85 Sérstök vandamál varðandi einkaréttarsamninga hafa risið þegar samningurinn hefur að geyma ákvæði er segir efnislega að fái viðskiptavinur tilboð sem er hagstæðara en það sem boðið er í samningnum þá megi hann taka slíku tilboði svo fremi að hið markaðsráðandi fyrirtæki geri ekki samsvarandi breytingar á samningnum.86 í máli Hoffman-Le Roche gegn framkvæmdastjórn ESB87 var ein af málsástæðum fyrirtækisins að slrkt ákvæði kæmi í veg fyrir samkeppnis- hamlandi áhrif einkaréttarsamnings. Þessi málsástæða átti hins vegar lítinn hljómgrunn hjá Evrópudómstólnum sem benti á að reglan væri eingöngu tæki fyrir fyrirtækið til að bera kennsl á samkeppnisaðila og til að fá upplýsingar um tilboð þeirra. Dómurinn sagði því að samningsákvæðið kæmi ekki í veg fyrir samkeppnishamlandi áhrif einkaréttarins og það væri alls ekki grundvöllur til þess að ákvarða það að einkaréttarsamningur fæli ekki í sér misnotkun á aðstöðu. I máli AKZO Chemie gegn framkvæmdastjórn ESB88 var sambærilegt samningsákvæði til skoðunar en þar bauð markaðsráðandi fyrirtæki viðskipta- vinum sínum að selja vörur sínar á verði sem væri rétt fyrir neðan þau tilboð sem viðskiptavinurinn fengi frá samkeppnisaðilum AKZO. Dómurinn taldi að þetta væri ólögmæt misnotkun þar sem það fæli í sér þrýsting á kaupanda að kaupa eingöngu frá hinu markaðsráðandi fyrirtæki. 6.4.2 Skuldbindingar í framtíðinni í máli Hoffman-La Roche gegn framkvæmdastjórn ESB89 var eitt af við- fangsefnunum samningur milli fyrirtækisins og viðskiptavinar þar sem viðskipta- vinurinn skuldbatt sig til að kaupa eingöngu frá fyrirtækinu næstu fimm árin. Evrópudómstóllinn sagði að slrk skuldbinding í svo langan tíma til hagsbóta fyrir hið markaðsráðaðndi fyrirtæki væri misnotkun á markaðsráðandi stöðu. 6.4.3 Kynningargreiðslur I rnáli BPB Industries gegn framkvæmdastjórn ESB90 var til skoðunar hvort markaðsráðandi fyrirtæki mætti veita viðskiptamanni styrk ætlaðan til kynningar á vöru gegn því að viðskiptamaðurinn keypti eingöngu vörur frá fyrirtækinu. Undirréttur Evrópudómstólsins taldi um misnotkun að ræða þar sem tilgangur slíks fyrirkomulags væri m.a. að tryggja það að viðskiptamaður- inn keypti eingöngu frá hinu markaðsráðandi fyrirtæki.91 85 Ibid §§ 492-3. 86 Þessi regla er stundum kölluð enska reglan (e. English clause). 87 Hoffmann-La Roche gegn framkvæmdastjórn ESB [1979] ECR 461 [1979] 3 CMLR 211. 88 AKZO Chemie gegn framkvæmdastjórn ESB [1991] ECR 1 3359; [1993] 5 CMLR 215. 89 Hoffmann-La Roche gegn framkvæmdastjórn ESB [1979] ECR 461 [1979] 3 CMLR 211. 90 BPB Industries and British Gypsum gegn framkvæmdastjórn ESB [1993] 5 CMLR 32 91 Ibid §§ 76. 87
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.