Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.05.1997, Page 70

Tímarit lögfræðinga - 01.05.1997, Page 70
2. STJÓRN Stjórn stofnunarinnar var kosin á fundi í lagadeild 10. febrúar 1997 til næstu tveggja ára. Hana skipa: Björn Þ. Guðmundsson, Davíð Þór Björgvinsson, Jónatan Þórmundsson og Sigurður Líndal. Stjóm Orators hefur tilnefnt Sigríði Ásthildi Andersen í stjórnina. Á fundi stjórnarinnar 28. febrúar 1997 var Sigurður Líndal kosinn forstöðumaður til tveggja ára. Stjómin hélt 2 fundi á tímabilinu 27. febrúar 1996 - 28. febrúar 1997. Ársfundur var haldinn 6. mars 1997. 3. RANNSÓKNIR 1996-1997 Rannsóknir og ritstörf kennara í fullu starfi við lagadeild sem teljast starfa við Lagastofnun: Björn Þ. Guðmundsson Ritstörf: Lögfræðimenntun í síbreytilegum heimi. Úlfljótur. Afmælisrit -50 ára-. Úlfljótur, tímarit laganema 50 (1997), bls. 41-61. Juristuddannelsen i en foranderlig verden. Referat. Det 34:e nordiska juristmötet i Stockholm 21-23 augusti 1996, 2 bls. Den retlige kontrol med forvaltningen-et kontrolsystem i spild med sig selv?, 10 bls. Retlig kontrol med forvaltningen i Island. Kort oversigt. Nordisk Forvaltningsretlig Symposium 28.-30. ágúst 1996. Lisegárden Kursuscenter - Liseleje. Hvad vil vi med Jurauddannelsen? Indlæg pá en Konference ved Det Juridiske Fakultet Kpbenhavn 30. september 1996, 6 bls. Fyrirlestrar: „Juristuddannelse i en foranderlig verden“. Fluttur á 34. nomæna lögfræð- ingamótinu 21.-23. ágúst 1996 í Stokkhólmi. „Ávarp við upphaf háskólaárs 1996-1997“. Flutt 4. september 1996 í hátíðarsal Háskóla íslands. Rannsóknir: Unnið að samningu dómabókar og kennslubókar í stjórnsýslurétti. Davíð Þór Björgvinsson Ritstörf: Lögskýringar. Rv. 1996, 191 bls. (Fjölrit). Constitution and Government. Iceland. The Republic. Handbook Published by The Central Bank of Iceland. Ritstj. Jóhannes Nordal og Valdimar Kristinsson. Rv.1996, bls. 107-121. 126

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.