Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.05.1997, Síða 70

Tímarit lögfræðinga - 01.05.1997, Síða 70
2. STJÓRN Stjórn stofnunarinnar var kosin á fundi í lagadeild 10. febrúar 1997 til næstu tveggja ára. Hana skipa: Björn Þ. Guðmundsson, Davíð Þór Björgvinsson, Jónatan Þórmundsson og Sigurður Líndal. Stjóm Orators hefur tilnefnt Sigríði Ásthildi Andersen í stjórnina. Á fundi stjórnarinnar 28. febrúar 1997 var Sigurður Líndal kosinn forstöðumaður til tveggja ára. Stjómin hélt 2 fundi á tímabilinu 27. febrúar 1996 - 28. febrúar 1997. Ársfundur var haldinn 6. mars 1997. 3. RANNSÓKNIR 1996-1997 Rannsóknir og ritstörf kennara í fullu starfi við lagadeild sem teljast starfa við Lagastofnun: Björn Þ. Guðmundsson Ritstörf: Lögfræðimenntun í síbreytilegum heimi. Úlfljótur. Afmælisrit -50 ára-. Úlfljótur, tímarit laganema 50 (1997), bls. 41-61. Juristuddannelsen i en foranderlig verden. Referat. Det 34:e nordiska juristmötet i Stockholm 21-23 augusti 1996, 2 bls. Den retlige kontrol med forvaltningen-et kontrolsystem i spild med sig selv?, 10 bls. Retlig kontrol med forvaltningen i Island. Kort oversigt. Nordisk Forvaltningsretlig Symposium 28.-30. ágúst 1996. Lisegárden Kursuscenter - Liseleje. Hvad vil vi med Jurauddannelsen? Indlæg pá en Konference ved Det Juridiske Fakultet Kpbenhavn 30. september 1996, 6 bls. Fyrirlestrar: „Juristuddannelse i en foranderlig verden“. Fluttur á 34. nomæna lögfræð- ingamótinu 21.-23. ágúst 1996 í Stokkhólmi. „Ávarp við upphaf háskólaárs 1996-1997“. Flutt 4. september 1996 í hátíðarsal Háskóla íslands. Rannsóknir: Unnið að samningu dómabókar og kennslubókar í stjórnsýslurétti. Davíð Þór Björgvinsson Ritstörf: Lögskýringar. Rv. 1996, 191 bls. (Fjölrit). Constitution and Government. Iceland. The Republic. Handbook Published by The Central Bank of Iceland. Ritstj. Jóhannes Nordal og Valdimar Kristinsson. Rv.1996, bls. 107-121. 126
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.