Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.05.1998, Qupperneq 30

Tímarit lögfræðinga - 01.05.1998, Qupperneq 30
hugsanlega í tengslum við breytingar á eigin fé félagsins.46 Margir bankar munu bjóða viðskiptavinum sínum greiðsluþjónustu og bankareikninga í evró, væntanlega samhliða þeirri þjónustu sem þeir þegar veita í hinum venjulega greiðslumiðli í hverju ríki fyrir sig. Notkun evró á aðlögunartímanum mun verða frjáls (en það á þó ekki við um seðlabankana) en eins og áður er nefnt þá er að finna nokkrar undantekningar frá þessu í reglugerðardrögunum sem nánar er kveðið á um í landslögum einstakra aðildarríkja. Það á einnig við um endurviðmiðun skulda og notkun evró á skipulögðum verðbréfamörkuðum og í greiðslukerfum. Opinberar skuldir sem stofnað er til eftir 1. janúar 1999 af þátttökuríkjunum í myntbandalaginu munu verða í evrói að því leyti sem þeim er ætlað að vera framseljanlegar.47 Auk þess er opnaður sá möguleiki í nokkrum mikilvægum tilvikum að ákveða endurviðmiðun þeirra skulda sem fyrir hendi eru án þess að fá samþykki kröfuhafa áður en slíkt er gert. Flest aðildarríki hafa gefið til kynna að þau muni framkvæma slíka endurviðmiðun skulda. I 8. gr. (4) í reglugerðardrögunum er ríki sem tekur þátt í myntbandalaginu veittar heimildir til þess að taka allar nauðsynlegar ákvarðanir sem þarf til að framkvæma slíka endurviðmiðun opinberra skulda48 í gjaldmiðli ríkisins og sem lúta landsrétti úgáfuríkisins. Slíkur einhliða réttur til endurviðmiðunar skulda sem lúta að öllu leyti landsrétti útgefanda mun ná til „hins opinbera“, þ.e. til stjómsýslu ríkisins, svo og til sveitar- og héraðsstjórna, en ekki til atvinnustarfsemi sem rekin er á vegum hins opinbera.49 Þegar aðildarríki notfærir sér þann rétt sem það hefur til endurviðmiðunar á opinberum skuldum þá ber að veita öðrum útgefendum sambærilegan rétt til 46 Sjá nánar t.d. Euro Paper, nr. 3. „The impact of the introduction of the euro on capital markets“ (júlí 1997). Um eiginfjármarkaðinn leggur skýrslan til, auk annarra valkosta, að einfaldasta lausnin sé að fara yfir í hlutafé (hluti) án þess að tiltaka ákveðið verð (non par value shares- NPV), þ.e. að ekki sé ákveðið hvert sé nafnverð hlutar, heldur verði hann tilgreindur sem föst hlutdeild í heildarhlutum félagsins. Önnur ráðstilskipunin um hlutafélög (tsk. 77/91/EBE) leyfir slíka hluti, en slík tilhögun er ekki algeng í aðildarríkjunum. Breytingar á hlutafélagalögum f mörgum aðildar- rfkjanna er því nauðsynleg til þess að veita hlutafélögum möguleika til þess að nýta sér slfkan rétt. Auk þess leggja samtök evrópskra kauphalla (FESE) það til í sinni skýrslu „The Transition to the Euro“, (maí 1997), bls. 11, að leyft verði að fara yfir í hluti án tilgreiningar nafnverðs. Evrópskar kauphallir hafa lýst því yfir að þær stefni að því að leyfa skráningu á gengi og viðskipti í evrói frá og með 1. janúar 1999. 47 Um þetta náðist samkomulag milli aðildarríkjanna á fundi í Evrópska ráðinu sem haldinn var í desember 1995 (í Madrid), sbr. niðurstöður fundarins í viðauka 1. 48 í skýrslunni „The impact of the introduction of the euro on capital markets" (sjá nmgr. nr. 46) er lögð til svonefnd „frá botni og upp“ aðferð við endurviðmiðun. Gengið er út frá hverju einstöku verðbréfasafni fyrir sig, sem síðan ber að umreikna samkvæmt hinu fasta gengi og námunda við það sent sem næst er, sbr. aðalreglu þar um. Frávikið verður lítið og má leiðrétta (stemma af) gagnvart heildarskráningu á myntfjárhæðum, en þeim má ekki breyta. Til þess að framkvæma slíka námundun verður að breyta uppgjörsreikningum fjármálastofnana með aðlögun við einstök verð- bréfasöfn (og hugsanlega með því að staðgreiða mismun) o.s.frv. 49 Sjá hér skilgreiningu á „hinu opinbera" í bókun nr. 5 í Maastricht-samningnum, sem fjallar um hvemig fara eigi með of mikinn fjárlagahalla hjá aðildarríkjum. 114
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.