Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.05.1998, Qupperneq 68

Tímarit lögfræðinga - 01.05.1998, Qupperneq 68
Á VÍÐ OG DREIF FRÁ LAGADEILD HÁSKÓLA ÍSLANDS DEILDARFRÉTTIR 1997 1. ALMENNT Á haustmisseri 1997 var nemendafjöldi í lagadeild sem hér segir: Á fyrsta ári 184, á öðru ári 62, á þriðja ári 58, á fjórða ári 91 og á fimmta ári 56, eða samtals 452 laganemar. Tíu prófessorar eru nú við lagadeild og tveir dósentar. Á háskólaárinu 1996-1997 voru haldnir sex deildarfundir, fjórir kennarafundir og fjórir fræðafundir í lagadeild. Ymsar nefndir voru skipaðar til að annast einstaka málaflokka í samræmi við þá stefnu deildarforseta að auka valddreifingu við stjórnun lagadeildar. Verður þeirra, auk fastanefnda frá fyrri tíma, getið hér á eftir. 2. INNRI MÁLEFNI LAGADEILDAR 2.1 Húsnæðismál lagadeildar a. Endurnýjun og viðhald Hafist hefur verið handa við endurbætur og viðhald innanhúss í Lögbergi, en það hefur sáralítið verið í um 20 ár. Byrjað var á efstu hæð, skipt þar um gólfefni og málað í þeim hluta, sem nefndur er stjómsýsluhluti hússins. Málverk eftir kunna listamenn prýða þar nú veggi og má segja að þessi hluti hússins hafi fengið nokkra andlitslyftingu. I vor og sumar verður þessum endurbótum haldið áfram í öðrum hlutum Lögbergs. b. Aukið kennslurými Á deildarfundum hefur ítrekað komið fram að brýnt sé að lagadeild fái til afnota fleiri kennslustofur í Lögbergi, en aðrar deildir háskólans hafa haft afnot af kennslustofum þar. Þá var einnig samþykkt á deildarfundi 19. desember 1997 að þess yrði farið á leit við yfirstjóm Háskólans að 4. hæð Lögbergs yrði einungis nýtt undir skrifstofur kennara, fundarherbergi deildarinnar, kennara- stofu og stjórnsýslu lagadeildar og að 2. og 3. hæð yrðu eingöngu nýttar í þágu starfsemi deildarinnar. 152
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.