Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.2004, Side 8

Tímarit lögfræðinga - 01.06.2004, Side 8
3.1 Almenn atriði 3.2 Söluhlutur svarar ekki til þeirra upplýsinga sem gefnar hafa verið að frumkvæði seljanda, 1. mgr. 18. gr. kpl. 3.3 Söluhlutur svarar ekki til þeirra upplýsinga sem annar en seljandinn gefur við markaðssetningu, 2. mgr. 18. gr. 3.4 Ahrif þess að upplýsingar eru leiðréttar 3.5 Skortur á upplýsingum um uppsetningu, samsetningu o.fl. 4. HLUTUR SELDUR „í ÞVÍ ÁSTANDI SEM HANN ER“ 4.1 Söluhlutur gallaður þrátt fyrir almennan fyrirvara af hálfu seljanda 4.1.1 Almenn atriði 4.1.2 Söluhlutur svarar ekki til þeirra upplýsinga sem gefnar hafa verið 4.1.3 Seljandi hefur vanrækt að gefa upplýsingar 4.1.4 Ástand söluhlutar verra eða mun verra en kaupandi mátti ætla 4.2 Hlutir seldir á uppboði 5. RANNSÓKN SÖLUHLUTAR AF HÁLFU KAUPANDA 5.1 Almenn atriði 5.2 Gallar sem kaupandi vissi eða mátti vita um 5.3 Kaupandi rannsakar hlut eða lætur rannsókn hjá líða 5.4 Rannsókn á sýnishornum 5.5 Rannsókn á söluhlut eftir afhendingu 6. TÍMAMARK GALLA 6.1 Almenn atriði 6.2 Áhættuskiptatímamarkið 6.3 Ábyrgð þótt galli komi fram eftir áhættuskiptatímamarkið 6.3.1 Almenn atriði 6.3.2 Vanefndir seljanda eftir afhendingu 6.3.3 Yfirlýsing um ábyrgð af hálfu seljanda 6.3.4 Sex mánaða regla í neytendakaupum 7. SAMANTEKT OG HELSTU NIÐURSTÖÐUR 1. INNGANGUR Það heyrir til réttra efnda á kröfu ífyrsta lagi að hún sé greidd á réttum stað og réttum tíma. / öðru lagi að kröfuhafi nái þeirri réttarstöðu sem af samningi leiðir, þ.e. að hann öðlist þær heimildir yfir greiðslunni sem samningur hans og skuldara gerir ráð fyrir, þannig að hann geti ráðstafað greiðslunni með samningi til þriðja manns. I þriðja lagi að greiðsla skuldara hafi þá eiginleika til að bera sem um var samið í millum kröfuhafa og skuldara. I samræmi við þetta eru í þeim þætti kröfuréttarins þar sem fjallað er um efndimar (efni aðalskyldunnar) teknar til umfjöllunar réttarreglur um greiðslustað og greiðslutíma, reglur um 192
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.