Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.2004, Page 11

Tímarit lögfræðinga - 01.06.2004, Page 11
í samræmi við framangreinda framsetningu kpl. á efni gallareglna verður efnisskipan hér á eftir þannig að í 2. kafla verður fjallað um meginreglur þær sem gilda samkvæmt kpl. um eiginleika söluhlutar. Er þar annars vegar fjallað um þann áskilnað kpl. að söluhlutur skuli vera í samræmi við það sem leiðir af samningi og hins vegar hverjar kröfur eru gerðar til eiginleika söluhlutar þegar samningur hefur ekki að geyma ákvæði þar að lútandi. í 3. kafla er fjallað um áhrif þess að þær upplýsingar sem seljandi eða einhver á hans vegum hefur gefið um söluhlutinn standast ekki og í 4. kafla um þýðingu þess þegar söluhlutur er seldur „í því ástandi sem hann er“ eða með öðrum áþekkum almennum fyrirvara af hálfu seljanda. Er í því sambandi einkum hugað að því hver réttarstaðan er þegar slíkur fyrirvari er settur og söluhlutur svarar ekki til þeirra upplýsinga sent seljandi hefur gefið um söluhlut eða seljandi hefur vanrækt að gefa upplýsingar. I 5. kafla er fjallað um þýðingu þess að kaupandi rannsakar söluhlut áður en kaup gerast eða lætur án gildrar ástæðu undir höfuð leggjast að framkvæma slíka rannsókn. 16. kafla er það tekið til skoðunar hvaða tímamark skuli miða við þegar úr því er skorið hvort söluhlutur í lausafjár- kaupum telst gallaður eða ekki. í 7. kafla er samantekt og þar verða í stuttu mál greindar helstu niðurstöður. Til yfirlits má flokka þær reglur nýrra kaupalaga nr. 50/2000 sem varða skilgreiningu gallahugtaksins og skilyrði þess að koma gallakröfu fram á hendur seljanda með eftirfarandi hætti: 17. gr. Söluhlutur er samkvæmt 3. mgr. 17. gr. gallaður ef hann er ekki í samræmi við þær kröfur sem fram koma í I. og 2. mgr. 17. gr. kpl. 1. ingr. 17. gr. 2. mgr. 17. gr. Söluhlutur skal vera í samræmi Þeir eiginleikar við það sem leiðir af samningi sem söluhlutur skal hafa ef þá leiðir ekki af samningi 18. gr. Reglurnar um galla gilda einnig þegar söluhlutur svarar ekki til þeirra upplýsinga sem gefnar hafa verið um hlutinn af hálfu seljanda við markaðssetningu - eða hann svarar ekki til þeirra upplýsinga sem aðrir en seljandi hafa gefið á umbúðum, í auglýsingum eða við aðra mark- aðssetningu 19. gr. Sérstakar reglur sem gilda um galla þegar söluhlutur er seldur „í því ástandi sem hann er“ eða með öðrum áþekkunt almennum fyrirvara, þ.e. söluhlutur telst þrátt fyrir slíkan fyrirvara vera gallaður við ákveðnar aðstæður. Þar er einnig að finna reglur sem gilda þegar notaðir hlutir eru seldir á uppboði 195
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.