Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.2004, Page 25

Tímarit lögfræðinga - 01.06.2004, Page 25
telja að riftun kaupanna hefði verið heimil, sbr. 53. gr. eldri kpl. Hæstiréttur staðfesti þá niðurstöðu með skírskotun til forsenda héraðsdóms. H 1982 1890 (skreið) Italskur kaupmaður keypti skreið af íslenskum útflytjanda. I upphafi virtist ekkert athugavert við skreiðina en síðar kom í ljós að nokkur hluti hennar var gallaður. Varan var úrskurðuð óhæf til manneldis af ítölskum yfirvöldum og krafðist ítalski kaupmaðurinn riftunar og skaðabóta. Talið var sannað að nokkrir gallar hefðu verið á skreiðinni en ekki slfkir að varðaði riftun samnings. Var því ekki talin ástæða til að dæma kaupandanum skaðabætur vegna þessa. H 1983 2211 (Rósa HU 294) I afsali fyrir báti sagði að hann skyldi fullnægja öllum þeim kröfum sem Siglinga- málastofnun ríkisins gerði til báts og búnaðar, kaupendum að kostnaðarlausu. Síðar kom í ljós að svo var ekki að öllu leyti. Talið var að hér hefði verið um leyndan galla að ræða sem báturinn hefði verið haldinn þegar kaup voru gerð. Báru seljendur ábyrgð á göllunum enda hafði verið kvartað yfir þeim í tæka tíð. H 1986 575 (Sigurður Sveinsson SH-36) Skip sent selt var skyldi afhendast með nýju haffærisskírteini. Þegar skipið var afhent ritaði skipaskoðunarmaður m.a. í eftirlitsbók skipsins „bolur, búnaður og vél í lagi“. Kaupandi taldi galla vera á skipinu og höfðaði mál á hendur seljendum og Skipa- skoðun ríkisins og krafðist skaðabóta. Krafan á hendur Skipaskoðun ríkisins var á því byggð að starfsmaður hennar hefði bakað henni bótaskyldu með áður tilvitnuðum orðum í eftirlitsbók og með útgáfu haffærisskírteinis. Talið var að skoðun skipaeftir- litsmanns hefði ekki verið hnekkt og útgáfa haffærisskírteinis hefði verið heimil og var skipaskoðunin því sýknuð. H 1989 1523 (heyhleðsluvagn) Öryggishlífar vantaði á heyhleðsluvagn sem seldur var. Kaupandi kvartaði og féllst seljandi á að setja hlífamar á krefðist Vinnueftirlit ríkisins þess. Kaupandi rifti kaup- um vegna þessa vanbúnaðar en seljandi hafnaði riftun. Kostnaður við úrbætur var lítill að mati beggja aðila og úrbæturnar auðveldar í framkvæmd. Þá var einnig ljóst að kostnaður við að gera breytingar á vagninum svo hann fullnægði kröfum Vinnu- eftirlits ríkisins var lítill miðað við verð vagnsins. Var ekki talið að vagninn væri haldinn galla sem heimilaði riftun. H 1992 2095 (Akraberg AK-60) Bolur báts var við sölu ekki talinn hafa þá kosti sem ætla mátti að hann hefði. Þá var báturinn í afsali sagður mun stærri en hann var samkvæmt skráningu. Kaupanda var því dæmdur afsláttur. Kaupandinn hafði ekki aflað sér upplýsinga um bátinn hjá Siglingamálastofnun ríkisins og virðist því hafa verið ókunnugt um skýrslu stofn- unarinnar þar sem mælt var fyrir um samráð við hana yrði farið út í endursmíð á bol bátsins sem þá var bágborinn. Það var talið á áhættu seljanda að endursmíð á bátnum var ekki framkvæmd undir eftirliti skoðunarmanns og bæri seljandi ábyrgð á því hvemig til tókst. 209
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.