Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.2004, Síða 32

Tímarit lögfræðinga - 01.06.2004, Síða 32
Segir í dómi að hann hafí mátt vita að það myndi hafa áhrif á afstöðu kaupanda til kaupanna og til verðlagningar bifreiðarinnar. Honum hafi því borið að upplýsa kaupanda um vélarbilunina og hverjar grunsemdir hefðu komið frant um eðli hennar, jafnvel þótt hann sjálfur teldi hana smávægilega eða annars eðlis. Hafði seljandinn því að mati dómsins ekki gætt upplýsingaskyldu sinnar, enda hefði kaupandinn ekki mátt sjá gallann við venjulega skoðun. Seljandinn var því dæmdur til að greiða kaupanda skaðabætur. H 1987 508 (Mazda 323) Kaupandi bifreiðar hélt því fram að seljandinn hefði beitt hann sviksamlegri launung með því að fullvissa hann um að bifreiðinni hefði aðeins verið ekið 13.000 kílómetra þótt honum hlyti að hafa verið ljóst sem reyndum bifreiðaviðgerðarmanni að bifreið- inni hefði verið ekið meira en 100.000 kfíómetra. Krafðist kaupandi af þessum sök- um aðallega riftunar en til vara skaðabóta. Osannað þótt að atvik málsins væru með þeim hætti að heimilað gæti riftun kaupa og var seljandi sýknaður af þeirri kröfu. Hins vegar þótti seljanda hafa mátt vera ljóst að ekki gat verið rétt að bifreiðinni hefði einungis verið ekið um 13.000 kflómetra heldur hlyti þar að muna að minnsta kosti 100.000 kflómetrum. Þótti kaupandi hafa haft réttmæta ástæðu til að treysta því að seljandi vegna kunningsskapar og starfsreynslu hans að bifreiðaviðgerðum myndi ekki draga dul á hvað væri rétt um þetta atriði. Voru kaupanda því dæmdar skaða- bætur úr hendi seljanda. H 1989 199 (valtari) Seljandi valtara kvað hann vera af árgerðinni 1974 en í ljós kom að hann var af árgerð 1969. Ósannað var að seljandi hefði vitað betur. Þótt ekki væri í ljós leitt að tæknilegur munur væri á völturum af árgerð 1969 og 1974 var talið að verð á markaði færi að nokkru eftir árgerð tækja. Kaupanda var dæmdur afsláttur af kaup- verðinu að álitum með hliðsjón af matsgerð dómkvaddra manna. Sjá einnig um svipað sakarefni H 1975 374. H 1996 710 (Honda Accord) í afsali fyrir seldri bifreið, dags. 2. desentber 1992, var tekið fram að henni hefði verið ekið 84.000 kflómetra. Vitni báru að í ágúst 1992 hefði ökumælir bifreiðarinnar sýnt um 135.000 kflómetra og þótti framburði þeirra ekki hafa verið hnekkt. Þótti þannig verða að gera ráð fyrir því að akstur bifreiðarinnar hefði sem þessu nam í reynd verið meiri en þeir 84.000 kflómetrar sem greindi frá í afsali. Af þeirri ástæðu þótti kaupandi eiga rétt til afsláttar af kaupverði án tillits til þess hvort seljanda mátti vera kunnugt um þessi atvik. Upplýsingar um hlutinn og notkun hans koma ntargar fram í leiðbeiningum sem fylgja honum við afhendinguna. Venjulega er það svo að hluti þessara upplýsinga hefur ekki komið fram í tengslum við kaupin. Upplýsingar í leið- beiningunum falla því ekki beint undir orðalag ákvæðisins. Ef hlutur er í sam- ræmi við samningsskilmála, eða öðrum skilyrðum 17. gr. er fullnægt, skiptir ekki máli hvort upplýsingar í leiðbeiningum eru réttar eða rangar. Hins vegar er hugsanlegt að upplýsingar þær sem fram koma í slíkum leiðbeiningum leiði til 216
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.