Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.2004, Side 37

Tímarit lögfræðinga - 01.06.2004, Side 37
ætla að hann fengi upplýsingar um enda megi ætla að vanrækslan hafi haft áhrif á kaupin. Þau atriði sem skipta máli við beitingu þessa ákvæðis eru: • Seljandi hefur við kaup vanrækt að gefa upplýsingar • Vanrækslan varðar upplýsingar um söluhlut og notkun hans • Upplýsingamar skipta verulegu máli • Seljandi hlaut að þekkja til upplýsinganna • Kaupandi mátti ætla að hann fengi upplýsingamar • Ætla má að vanrækslan hafi haft áhrif á kaupin Orðasantbandið sem verulegu máli skipta verður að meta með hliðsjón af því að hluturinn er keyptur „í því ástandi sem hann er“ eða með sambærilegum fyrirvara. Slíkt gefur talsvert svigrúm til að meta hvað teljist verulegt í þessu sambandi. í framkvæmd felst í þessari reglu skylda seljanda til að gefa upplýs- ingar um alla þá galla söluhlutar sem máli skipta eða óheppilega eiginleika hans. Ákvæðið verður að skoða sem lágmarksreglu sem ekki er unnt að víkja til hliðar með almennri tilvísun eins og þeirri að hlutur sé „seldur í því ástandi sem hann er“.46 Það er skilyrði samkvæmt b-lið að ætla megi að vanræksla seljanda hafi haft áhrif á það að kaup vom gerð. Sá fyrirvari að hlutur sé seldur „í því ástandi sem hann er“ getur aðeins að takmörkuðu leyti leyst seljandann undan því að gefa upplýsingar um atriði sem þýðingu hafa fyrir kaupandann. Upplýsingaskylda seljanda nær ekki aðeins til atvika sem hann þekkir heldur líka atvika sem hann má vita um, þ.e. atvika sem ekki er afsakanlegt að seljandinn viti ekki um. Láti seljandinn hjá líða að upplýsa um slík atvik em afleiðingamar eftir atvikum þær að söluhlutur telst gallaður.47 Sjá til athugunar H 1991 2069 (Chevrolet Scotts- dale). H 1991 2069 (Chevrolet Scottsdale) Bifreið skemmdist í höndum kaupanda eftir litla notkun þegar vél hennar bræddi úr sér skömmu eftir kaup. Dómkvaddir matsmenn töldu að orsök úrbræðslunnar hefði verið ófullnægjandi viðgerð á olíupönnu á meðan seljandi átti bifreiðina. í dómi Hæstaréttar segir að leggja beri til grundvallar þá niðurstöðu dómkvaddra mats- manna að frumorsök úrbræðslu vélarinnar megi rekja til breytinga sem gerðar hafi verið á olíupönnu í bifreiðinni og kallaði á aukið eftirlit með olíumagni. Við kaupin hafi kaupanda ekki verið gert viðvart um þessa breytingu og megi meta það seljanda til sakar vegna þekkingar hans á bifvélum. Samkvæmt þessu ætti kaupandi rétt til skaðabóta úr hendi seljanda. Ákvæði þetta verður að skoða í samhengi við reglur 20. gr. um rannsókn kaupanda. Sjá H 1980 66 (Sólbjörg EA-142) sem reifaður er í kafla 5.3 hér á 46 Alþt. 1999-2000, A-deild, bls. 839, og Alþt. 2002-2003, A-deild, bls. 3806. 47 Alþt. 1999-2000, A-deild, bls. 839. 221
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.