Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.2004, Síða 60

Tímarit lögfræðinga - 01.06.2004, Síða 60
Framlcvœmdaleyfi: Leyfi til framkvæmda í samræmi við skipulag og til fram- kvæmda sem ekki eru háðar ákvæðum IV. kafla laga þessara um mannvirki.7 í framsöguræðu formanns umhverfisnefndar Alþingis kom eftirfarandi fram unt þessar breytingar: Með 27. gr. er lagt til að bætt verði inn í frumvarpið ákvæði um framkvæmdaleyfi. Á það við um framkvæmdir sem ekki eru háðar byggingarleyfi og hafa áhrif á umhverfið og breyta ásýnd þess. Falla skógrækt, landgræðsla og efnistaka til dæmis þama undir. Framkvæmdir þessar þurfa að vera í samræmi við skipulagsáætlanir og fara skal um þær eftir lögum um mat á umhverfisáhrifum þar sem það á við. Gert er ráð fyrir að framkvæmdaleyfi falli úr gildi ef framkvæmdir eru ekki hafnar innan tólf mánaða frá útgáfu þess.8 Breytingartillögur umhverfisnefndar Alþingis að því er varðaði fram- kvæmdaleyfi voru samþykktar. Ákvæði 2. gr. um skilgreiningu á hugtakinu „framkvæmdaleyfi“ svo og ákvæði 27. gr. voru því teknar upp í lög nr. 73/1997 um skipulags- og byggingarmál, eins og hér að framan greinir. 3. LÖG NR. 135/1997 UM BREYTING Á SKIPULAGS- OG BYGG- INGARLÖGUM NR. 73/1997 Ekki liðu nema rúmlega 6 mánuðir frá samþykkt skipulags- og byggingar- laga nr. 73/1997 þar til umhverfisráðherra lagði fyrir Alþingi frumvarp til breyt- inga á lögunum sem enn höfðu þó ekki tekið gildi.9 í almennum athugasemdum við frumvarpið sagði m.a. svo um ástæður fyrir framlagningu frumvarpsins: Komið hefur í ljós við vinnu á vegum ráðuneytisins, skipulagsstjóra ríkisins og Sambands íslenskra sveitarfélaga og á fundum með fulltrúum sveitarfélaganna að lagfæra þarf nokkur atriði laganna áður en þau öðlast gildi 1. janúar nk. Snerta lagfæringar fyrst og fremst stjómun innan málaflokksins, svo sem um valdsvið byggingamefnda gagnvart sveitarfélögunum og jafnframt um heimildir sveitar- félaganna til gjaldtöku fyrir veitta þjónustu. Þar að auki hafa slæðst inn í lögin villur sem nauðsynlegt er að leiðrétta. Er gerð nánari grein fyrir einstökum þáttum í athugasemdum við einstaka greinar.10 Frumvarp umhverfisráðherra hafði að geyma nokkur ákvæði er snertu framkvæmdaleyfi. í 8. gr. frumvarpsins var lagt til að 53. gr. laganna hljóðaði svo: 7 Alþt. 1996-1997, A-deild, bls. 5317. 8 Alþt. 1996-1997, B-deild, dálk. 6386. 9 Alþt. 1997-1998, A-deild. bls. 2137. 10 Alþt. 1997-1998, A-deild, bls. 2139. 244
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.