Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.2004, Qupperneq 62

Tímarit lögfræðinga - 01.06.2004, Qupperneq 62
Til viðbótar framangreindum tillögum umhverfisráðherra lagði meiri hluti umhverfisnefndar til svohljóðandi breytingu á efni 27. gr. laga nr. 73/1997: A eftir 3. gr. frumvarpsins komi ný grein er orðist svo: Eftirfarandi breytingar verða á 27. gr. laganna: a. 1. málsl. 1. mgr. orðast svo: Meiri háttar framkvæmdir, sem áhrif hafa á um- hverfið og breyta ásýnd þess, svo sem breyting lands með jarðvegi eða efnistöku, skulu vera í samræmi við skipulagsáætlanir og úrskurð um mat á umhverfisáhrifum þar sem það á við. b. Við greinina bætast tvær nýjar málsgreinar, svohljóðandi: Ráðherra skal kveða nánar á um útgáfu framkvæmdaleyfa í reglugerð. Landgræðslu- og skógræktaráætlanir skulu vera í samræmi við skipulagsáætlanir og mat á umhverfisáhrifum þar sem það á við.16 í nefndaráliti meiri hluta umhverfisnefndar Alþingis var þessi breytingar- tillaga skýrð svo: I öðru lagi eru lagðar til breytingar á 27. gr. laganna um framkvæmdaleyfi. Lúta þær annars vegar að því að lagt er til að ákvæðið nái aðeins til meiri háttar framkvæmda sem hafa áhrif á umhverfið og breyta ásýnd þess, en ekki allra framkvæmda sem hafa áhrif á umhverfið. Hins vegar er lagt til að felld verði úr ákvæðinu vísun í skógrækt og landgræðslu og verði ákvæðinu einkum ætlað að ná til breytinga á landi með t.d. jarðvegi eða efnistöku. Loks er lagt til að nýrri málsgrein verði bætt við ákvæðið þess efnis að landgræðslu- og skógræktaráætlanir skuli vera í samræmi við skipulagsáætlanir.17 Þeir þingmenn sem skipuðu meiri hlutann voru ekki á eitt sáttir um hvernig skýra átti þessa breytingu sem lögð var til á 27. gr. skipulags- og byggingar- laga.18 Þannig var helst að skilja á sumum þingmönnum að landgræðslu- og skógræktaráætlanir væru aldrei háðar framkvæmdaleyfi.19 Aðrir töldu að fæli landgræðslu- og skógræktaráætlun í sér meiri háttar framkvæmd væri hún háð leyfi samkvæmt 27. gr.20 Enn aðrir töldu að aðeins í því tilviki þegar skylt væri að láta fara fram umhverfismat á landgræðslu- og skógræktaráætlun væri fram- kvæmdin háð framkvæmdaleyfi.21 Breytingartillaga meiri hlutans var sam- þykkt án þess að útkljáð væri hvernig skilja bæri tillögu hans. Þær breytingar- tillögur, sem hér að framan var gerð grein fyrir, voru allar samþykktar og urðu að lögum nr. 135/1997 um breyting á skipulags- og byggingarlögum nr. 73/1997. 16 Alþt. 1997-1998, A-deild, bls. 2355. 17 Alþt. 1997-1998, A-deild. bls. 2354. 18 Alþt. 1997-1998. B-deild, dálk. 2159. 19 Alþt. 1997-1998. B-deild, dálk. 2155. 20 Alþt. 1997-1998. B-deild, dálk. 2151. 21 Alþt. 1997-1998, B-deild, dálk. 2167-2168. 246
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.