Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.2004, Síða 65

Tímarit lögfræðinga - 01.06.2004, Síða 65
að borun eftir heitu vatni væri leyfisskyld framkvæmd skv. 27. gr. laganna, enda áskilið að rask vegna framkvæmda við borholuna yrði afmáð að framkvæmdum loknum. Sama niðurstaða varð í úrskurði nefndarinnar frá 26. ágúst 2002 í máli nr. 44/2000. í því máli var framkvæmdasvæðið 2-3000 fermetrar að stærð. Gengið var frá svæðinu að lokinni borun og sáust lítil ummerki eftir fram- kvæmdir önnur en uppgróinn slóði sem lá að borholunni. Það var niðurstaða nefndarinnar að umfang framkvæmdanna væri ekki mikið og að þær hefðu ekki umtalsverð áhrif á umhverfið, hvorki sjónrænt né á annan hátt. Af þeim sökum var framkvæmdin ekki talin hafa verið leyfisskyld skv. 27. gr. skipulags- og bygj?ingarlaga. I úrskurði nefndarinnar frá 29. júní 2000 í máli nr. 50/1999 féllst nefndin ekki á að gerð göngu- eða útivistarstígar meðfram Varmá í Mosfellsbæ væri leyfisskyld framkvæmd skv. 27. gr. skipulags- og byggingarlaga, enda var ekki fallist á að stígurinn breytti verulega ásýnd lands. í úrskurði nefndarinnar frá 12. september 2002 í máli nr. 67/2000 var ekki fallist á að framkvæmdaleyfi þyrfti til svo að setja mætti niður lítinn færanlegan geymsluskúr á lóð, enda var staðsetning hans ekki metin meiri háttar fram- kvæmd sem áhrif hefði á umhverfið og ásýnd þess með hliðsjón af smæð skúrsins og því að hann var ekki jarðfastur. Við umfjöllun Alþingis á frumvarpi því er varð að lögum nr. 135/1997, sem breyttu ákvæði 27. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997, urðu umræður mestar um þá breytingu á ákvæðinu sem fólst í því að landgræðslu- og skóg- ræktaráætlanir urðu ekki lengur skilyrðislaust háðar leyfi skv. 27. gr. laganna. Við 27. gr. var bætt nýrri málsgrein þar sem tekið var fram að landgræðslu- og skógræktaráætlanir skyldu vera í samræmi við skipulagsáætlanir og mat á um- hverfisáhrifum þar sem það ætti við. Þessi breytingartillaga kom frá meiri hluta umhverfisnefndar.27 Eins og áður segir voru þeir þingmenn, sem skipuðu meiri hlutann, á hinn bóginn ekki á eitt sáttir um hvemig skýra ætti þessa breytingu sem lögð var til á 27. gr. skipulags- og byggingarlaga.28 Þannig var helst að skilja á sumum þingmönnum að landgræðslu- og skógræktaráætlanir væra aldrei háðar framkvæmdaleyfi.29 Aðrir töldu að fæli landgræðslu- og skóg- ræktaráætlun í sér meiri háttar framkvæmd væri hún háð leyfi skv. 27. gr.30 Enn aðrir töldu að aðeins í því tilviki þegar skylt væri að láta fara fram umhverfis- mat á landgræðslu- og skógræktaráætlun væri framkvæmdin háð framkvæmda- leyfi.31 Úrskurðamefnd skipulags- og byggingarmála tók afstöðu til þessa álitaefnis í úrskurði frá 31. október 2001 í máli nr. 13/2001. Það var niðurstaða nefndarinnar að ekki þyrfti framkvæmdaleyfi til skógræktar fyrr en því marki væri náð að um væri að ræða framkvæmd sem kynni að vera háð mati á um- 27 Alþt. 1997-1998, A-deild, bls. 2355. 28 Alþt. 1997-1998, B-deiId, dálk. 2159. 29 Alþt. 1997-1998. B-deild, dálk. 2155. 30 Alþt. 1997-1998, B-deild, dálk. 2151. 31 Alþt. 1997-1998. B-deild, dálk. 2167-2168. 249
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.