Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.2004, Page 86

Tímarit lögfræðinga - 01.06.2004, Page 86
5. vinnslan sé framkvæmd af samtökum sem hafa stéttarfélagsleg markmið eða af öðrum samtökum sem ekki starfa í hagnaðarskyni, svo sem menningar-, líknar-, félagsmála- eða hugsjónasamtökum, enda sé vinnslan liður í lögmætri starfsemi samtakanna og taki aðeins til félagsmanna þeirra eða einstaklinga sem samkvæmt markmiðum sam- takanna eru, eða hafa verið, í reglubundnum tengslum við þau; slíkum persónuupp- lýsingum má þó ekki miðla áfram án samþykkis hins skráða, 6. vinnslan taki einungis til upplýsinga sem hinn skráði hefur sjálfur gert opinberar, 7. vinnslan sé nauðsynleg til að krafa verði afmörkuð, sett fram eða varin vegna dóms- máls eða annarra slíkra laganauðsynja, 8. vinnslan sé nauðsynleg vegna læknismeðferðar eða vegna venjubundinnar stjómsýslu á sviði heilbrigðisþjónustu, enda sé hún framkvæmd af starfsmanni heilbrigðisþjón- ustunnar sem bundinn er þagnarskyldu, 9. vinnslan sé nauðsynleg vegna tölfræði- eða vísindarannsókna, enda sé persónuvemd tryggð með tilteknum ráðstöfunum eftir því sem við á. Eins og fram kemur í byrjun greinarinnar þarf til þess að vinnsla við- kvæmra persónuupplýsinga sé heimil einhverju skilyrða 1. mgr. 8. gr. að vera fullnægt auk þess sem til þarf að koma eitt af skilyrðum 1. mgr. 9. gr. I 2. mgr. 9. gr. segir: Þrátt fyrir að skilyrði 1. mgr. séu ekki uppfyllt er heimilt, í tengslum við framkvæmd rafrænnar vöktunar, að safna efni sem verður til við vöktunina, svo sem hljóð- og myndefni, með viðkvæmum persónuupplýsingum ef eftirfarandi skilyrði eru uppfyllt: 1. að vöktunin sé nauðsynleg og fari fram f öryggis- og eignavörsluskyni, 2. að það efni sem til verður við vöktunina verði ekki afhent öðrum eða unnið frekar nema með samþykki þess sem upptaka er af eða samkvæmt ákvörðun Persónu- vemdar; heimilt er þó að afhenda lögreglu efni með upplýsingum um slys eða refsi- verðan verknað en þá skal þess gætt að eyða öllum öðrum eintökum af efninu, 3. að því efni sem safnast við vöktunina verði eytt þegar ekki er lengur málefnaleg ástæða til að varðveita það, nema sérstök heimild Persónuvemdar skv. 3. mgr. standi til frekari varðveislu. Ljóst er að sú vinnsla persónuupplýsinga, sem heimil er skv. 2. mgr. 9. gr., er tæmandi talin upp í greininni. Dæmi um ómálefnalega vöktun, og þar með ólögmæta, er vöktun sem leiðir til þess að einstökum hópum manna verði mis- munað, svo sem ef hún beinist að hópum á grundvelli skoðana þeirra, kynferðis, uppruna, kynþáttar eða þjóðemis.7 8 3.4 Öryggisráðstafanir og fræðsiuskylda Eins og sagði hér að framan kemur fram í 7. gr. laga nr. 77/2000 að persónuupplýsingar skuli ekki varðveittar í því formi að unnt sé að bera kennsl á skráða aðila lengur en þörf krefur miðað við tilgang vinnslu. Þá kemur fram 7 http://www.althingi.is/altext/125/s/0399.html - Alþt. A-deild 1999-2000, þskj. 399, bls. 2722. 8 http://www.althingi.is/altext/127/s/1052.html - Alþt. A-deild 2001-2002, þskj. 1052, bls. 4527. 270
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.