Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.2004, Qupperneq 94

Tímarit lögfræðinga - 01.06.2004, Qupperneq 94
5.1 Tölvupóstur Alitaefnið sem hér um ræðir er það þegar atvinnurekandi eða yfinnaður skoðar tölvupóst starfsmanns. Tölvupóstur starfsmanns telst til persónuupplýsinga samkvæmt lögum um persónuvemd og meðferð persónuupplýsinga. Sú spuming sem vaknar hér er hvort og hvenær það sé réttlætanlegt að atvinnurekandi hafi aðgang að tölvu- pósti starfsmanna sinna. í 7. tölulið 8. gr. pvl. kemur fram að vinnsla almennra persónuupplýsinga er heimil ef: vinnslan sé nauðsynleg til að ábyrgðaraðili, eða þriðji maður eða aðilar sem upplýsingum er miðlað til, geti gætt lögmætra hagsmuna nema grundvallar- réttindi og frelsi hins skráða sem vernda ber samkvæmt lögum vegi þyngra. í skýrslu vinnuhóps um 29. gr. tilskipunar 95/46/EB frá 2002, sem fjallar um vöktun rafrænna samskipta á vinnustöðum, kemur fram að vinnuhópurinn telur að ákvæði tilskipunarinnar samsvarandi 7. tl. 8. gr. verði líklega hvað oftast talin eiga við sem heimildarákvæði um aðgang atvinnurekanda að tölvupósti starfsmanna. Vinnuhópurinn álítur aftur á móti að varla sé hægt að byggja á samþykki starfsmanna nema að litlu leyti.16 Atvinnurekandi kann að hafa margvíslegar málefnalegar ástæður til þess að afrita allan tölvupóst starfsmanna. Slíkt kann að vera eðlilegur liður í varð- veislu gagna hjá fyrirtækinu. Öðru máli kann hins vegar að gegna um að lesa tölvupóst starfsmanns. Nauðsynlegt er að gera greinannun á 1) starfstengdum tölvupósti, þ.e. tölvu- pósti sem starfsmaður sendir vegna starfs síns, og hins vegar 2) einkatölvupósti, þ.e. tölvupósti sem viðkemur starfi hans ekki neitt. Hvað hið fyrrnefnda varðar getur aðgangur atvinnurekanda verið eðlilegur, t.d. ef starfsmaður er fjarverandi og nauðsynlegt er að komast í gögn hans varðandi ákveðið mál.17 Datatilsynet í Danmörku hefur heintilað atvinnurekanda að afrita og fara í gegnum starfstengdan tölvupóst starfsmanns síns vegna gruns um misnotkun á tölvukerfi fyrirtækisins. Sett voru þau skilyrði að eftirlitið væri atvinnurekanda nauðsynlegt til þess að geta varið réttmœta hagsmuni sína.18 Þeir réttmætu hagsmunir sem hér kunna einkum að réttlæta eftirlit atvinnurekanda eru m.a. tillitið til rekstrar og öryggis starfseminnar, s.s. með vörslu og afritun gagna og skjala, en einnig kann í þessu sambandi að koma til skoðunar réttur atvinnu- rekanda til þess að hafa að einhverju marki stjórn á tölvunotkun starfsmanna 16 Working document on the surveillance of electronic communications in the workplace. Article 29 - Data Protection Working Party. 5401/01/EN/Final WP 55. 29. maí 2002, bls. 21. 17 Peter Blume og Jens Kristiansen: Databeskyttelse pá arbejdsmarkedet. Kaupmannahöfh 2002, bls. 114. 18 Álit Datatilsynets frá 19. september 2000 vegna Tryg-Baltica. 278
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.