Ægir

Árgangur

Ægir - 01.03.1996, Blaðsíða 20

Ægir - 01.03.1996, Blaðsíða 20
Aðalsteinn segir að Inóplegt misræmi viðgang- ist við vigtim á fiski eftir því hvert fiskurinn sé fluttur til vinnslu. „Það er að alast upp heil kynslóð af togaramönn- um sem þekkir ekki ann- að en að henda fiski. Þeiira vinnuaðferðir komu best í Ijós í Smug- unni þegar heilum skips- fórmum afsmáfiski var rutt í sjóinn aftur. Þetta gekk svo langt að þegar smáfiskurinn minnkaði í afanum vildu sumir láta henda frystum og pökk- uðum fiski úr lestinni til að rýma fyrir betri fiski." jafnt og þétt og beri þeir orðið bátaílotann ofurliði. „Það eru fá ár síðan það viðgekkst að netabátar voru sendir í svokallað hrygn- ingarstopp en togarar skörkuðu óáreittir á slóðinni á meöan. Þetta er sem betur fer hætt en þetta er dæmi um það'hvernig þeir hafa fengið að vaða uppi. Þetta á hins vegar eftir að lagast. Þessar úthafsveiðar veröa ekki endalausar. Það er ljóst að það verður samið um allar þessar veiðar og mér sýnast þessir frystitogarar vera fyrirbæri sem á eftir að líða undir lok. Sjáðu Norðmennina, þó okkur finnist þeir vitlausir stundum þá hafa þeir ekki leyft þessa gegndarlausu fjölgun frystitog- ara eins og við." Hann tekur sem dæmi notkun flottrollsins sem hann segir að siðaðar fiskveiðiþjóðir banni en frekja og yfir- gangur Vestfirðinga hafi rutt til rúms hér. „Ég er sannfæröur um að ef flottrollið hefði verið bannað þá væri ekkert kvóta- kerfi því þá stæði þorskstofninn svo miklu betur nú. Með flottrollinu var smáfiskur- inn strádrepinn og yfirhöfuð gengið milli bols og höfuðs á þorskinum. Þessi fiskur sem veiddist í flottrollið var ónýt vara vegna þess að fiskurinn liggur í æti og er því mjög meyr. Samt viljum við ekkert læra af reynslunni. Þetta er annaö sem við gætum lært af Norðmönnum sem banna notkun flottroils." □ Akureyri og þar vorum við að semja við Skafta um slippkostnaðinn um leið og við vorum að ganga frá kaupum á bátnum. Þegar allt var að smella saman dró Skafti fram vafasama ávísun sem Daníel hafði borgað honum með fyrr á árinu og spurði hvort hann myndi ekki taka þessa líka. Daníel fokreiddist og stormaði út og samningaviðræður töfðust um heilan dag." Sjávarútvegurinn á sinn hlut Aöaisteinn segist ekki hafa alið upp arftaka en bendir á son sinn sem er með- al áhafnarmeðlima en sá er lærður smiður en ekki skipstjóri þó hann sé vanur sjó- maður. „Ég á eftir nokkur góð ár og það er allt í lagi með mig en flotinn er að verða of gamall. Menn verða að fara að átta sig því við lifum á fiskveiðum. Ef ekki væri þessi atvinnugrein væru 75% af þjóðinni fátæklingar. Ef þú átt fjögurra herbergja íbúð þá á sjávarútvegurinn þrjú herbergi af fjórum. Nú virðist enginn vilja vinna í fiski og ætli reglur ESB eigi ekki eftir að banna ungum strákum að fara á sjó." Ef við hefðum bannað flottrollið væri ekkert kvótakerfi Aðalsteinn segir að jafnvægið í flotan- um sé að raskast þar sem togurum fjölgi 20 ÆGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.