Ægir

Árgangur

Ægir - 01.03.1996, Blaðsíða 37

Ægir - 01.03.1996, Blaðsíða 37
24°44'V), 640-732 m, 24 cm, flot- varpa. Stangarnefur, Gigantactis ios (?) - Júlí, grálúðuslóö vestan Víkuráls (65°24'N, 28°54'V), 1006-1190 m, 41 cm (frá sporði að trjónu), botn- varpa. Ný tegund á íslandsmiðum. G. ios hefur fundist SV af Madeira einu sinni (Bertelsen o.fl. 1981) og tveir hafa fundist sunnan Madeira (Swinney, 1995). Önnur tegund sömu ættkvísl- ar, G. microdontis, er með svipað ljós- færi en sú tegund hefur enn sem kom- ið er aðeins fundist í Kyrrahafi. Trjónunefur, Gigantactis vanhoeffeni - Apríl/maí, grálúðuslóð vestan Vík- uráls, 1006-1098 m, 38 cm (frá sporði að trjónu), botnvarpa. - Maí, grálúðuslóð vestan Víkuráls, 27,5 cm (frá sporði að trjónu), botnvarpa. Surtlusystir, Linophryne cornonata - Mars, út af SA landi (64°21’N, 12°15'V), 458-476 m, t°C 2,1-4,7. Surtla, Linophryne lucifera - Mars, Grænlandshaf (62°24'N, 29°41'V), 500 m, 14 cm, flotvarpa. - Apríl, Skerjadjúp (62°50'N, 24°34'V), 549-593 m, 2 stk. 20 og 21 cm. - Apríl, grálúðuslóð vestan Víkuráls, 3 stk. 19,23 og 23,5 cm. Auk ofangreindra sædyfla veiddust tvö í mars í utanverðu Háfadjúpi á 915-1006 m dýpi sem vom ógreinanleg tii tegundar vegna skemmda. Annað þeirra 19 cm langt að sporði líktist mest surtlu en hitt sem var 42 cm að sporði var óþekkjanlegt. Aðrar sjaldséðar tegundir Af öðrum tegundum mismunandi mikið sjaldséðum sem veiddust má nefna jensensháf, Galeus murinus, svartháf, Centroscyllium fabricii, þor- steinsháf, Centroscymnus coelolepis, litla loðháf, Etmopterus spinax, skjóttu skötu, Raja (Amblyraja) hyperborea, pólskötu, Raja (Rajella) fyllae, gjölni, Alepocephalus bairdii, bersnata, Xen- odermichthy copei, marsnák, Stomias boa ferox, kolskegg, Trigonoiampa miriceps, laxsíldir (Myctophidae) ýmsar tegundir, litla geirsíli, Arctozenus rissoi, digra geirsíli, Magnisudis atlantica, stóra geirsíli, Paralepis coregonoides, trjónuál, Serrivomer beani, álsnípu, Nemichthys scolopaceus, djúpál, Synaphobranchus kaupi, langhalabrób- ur, Trachyrhynchus murrayi, biáriddara, Lepidion eques, bjúgtanna, Anoplogast- er cornuta, stinglax, Aphanopus carbo og hveljusogfisk, Careproctus rein- hardti. Þá fengust hlutar af fiskum sem erfitt hefur reynst að greina til tegundar. Nefna má haus af fiski sem gæti verið Melanonus gracilis eða M. zugmayeri. Þessar tegundir eru af þorskfiska ætt- 66° 65° 64° 63° 62° Stutti silfurfiskur Faxaskeggur Rauðgreifi Rauðskinni Margbroddabakur Brynhali Ósaþorskur ísþorskur Djúpmjóri Ýmir langhyrna Stangarhyrna Fundarstaðir sjaldgœfra fiska á íslandsmiðum 1995. ÆGIR 37
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.