Ægir

Árgangur

Ægir - 01.03.1996, Blaðsíða 34

Ægir - 01.03.1996, Blaðsíða 34
Pokakjaftur, Saccopharynx ampullaceus - Júlí, grálúðuslóð vestan Víkuráls, 175 cm, botnvarpa. E.t.v. stærsti fiskur þessar tegundar sem veiðst hefur. Gapaldur, Eurypharynx pelecanoides - Apríl, grálúðuslóð vestan Víkuráls, 39 cm, botnvarpa. - Júní, grálúðuslóð vestan Víkuráls, 36 cm, botnvarpa. Leiráll, Histiobranchus bathybius - Ágúst, suður af Skaftárdjúpi (61°10'N, 18°00'V), 2399 m (t°C 2,07), 2 stk. 44 og 60 cm. Margbroddabakur. Margbroddabakur, Polyacanthonotus challengeri - Ágúst, um 120 sjóm. suður af Ingólfs- höfða (61°50'N, 16°54'V), 2267 m (t°C 2,37), 59 cm, Agassiz-varpa. Ný tegund á íslandsmiðum. Hefur fundist á 1300-3700 m dýpi í öllum heimshöfum. Næst íslandsmiðum hafði margbroddabakur fundist áður undan Asóreyjum og Madeira. Aðrar tegundir sömu ættar, þ.e. broddabakaættar, Notacanthidae, sem finnast á íslands- miðum eru smábroddabakur, Notacant- hus bonapartei, broddabakur, N. chemn- itzii, og fjölbroddabakur, Polyacanthono- tluis rissoanus. Mjóhali, Chalinura brevibarbis - Ágúst, um 120 sjóm. suður af Ingólfs- höfða (61°50'N, 16°54'V) 2267 m, 7 stk. 14-26 cm. - Ágúst, 61°43’N, 16 °57'V, 2295 m (t°C 2,6), 12 cm. - Ágúst, 61°10'N, 18 °00'V, 2399 m (t°C 2,07), 16,5 cm. Mjóhali fannst fyrst hér árið 1973 á 2060-2055 m dýpi djúpt undan Vestur- landi í leiðangri V-Þjóðverja á rann- sóknaskipinu Walter Herwig. Þá veidd- ust 7 fiskar 15-43 cm. Síðan þá hefur frekar lítið farið fyrir tegundinni hér þangab til núna. Brynhali. Brynhali, Nematonurus armatus - Ágúst, djúpt suður af Ingólfshöfða (62°20’N, 17o00'V), 2074 m (t°C 2,34), 3 stk. 22, 24 og 31,5 cm. - Ágúst, suður af Ingólfshöfða (61°50'N, 16°54'V), 24 cm. - Ágúst, suður af Vestmannaeyjum (62°04'N, 20°35'V), 1688 m (t°C 2,67), 14 cm. Ný tegund á íslandsmiöum. Brynhali finnst í hafdjúpunum SSV af íslandi og vestan Bretlandseyja og víðar á miklu dýpi. Litli langhali, Neztimia aequalis - Janúar, Háfadjúp, 695-622 m, 20 cm. Ósaþorskur. Ósaþorskur, Arctogadus borisovi - Janúar, SA mið („Fóturinn"), 275 m, 52 cm, 1,2 kg, botnvarpa. Ný tegund á íslandsmiðum (Ægir, 10. tbl. 1995). ísþorskur, Arctogadus glacialis - Nóvember, Vestfjarbamið (66°34'N, 25°12’V), 448 m (t°C 0,4-0,6), 33 cm, botnvarpa. Ný tegund á íslandsmiðum. Heim- kynni ísþorsks hafa verið undan vestur og austurströndum Grænlands norðan 70°N (Ægir, 10. tbl. 1995). Silfurkób, Gadiculus argenteus tliori - Janúar, Grindavíkurdjúp, 695-549 m, 2 stk. 12 og 13 cm. Bletta, Gaidropsarus vulgaris - Mars, Stokksnesgrunn (64°10’N, 14°23'V), 172-176 m, 14 cm, botn- varpa. - Mars, Berufjaröardjúp (64°20'N, 13°28'V), 151-192 m, 17 cm, botn- varpa. Silfurþvari, Halargyreus johnsonii - Janúar, Háfadjúp, 531-604 m, 17 cm. Móra, Mora moro - Apríl, Reykjaneshryggur, 66 cm, lína. Guðlax, Lampris guttatus Veiðitími og staður óljós en upplýs- ingar bárust í nóvember. Vogmær, Trachipterus arcticus - Mars, Grænlandshaf (62°54'N, 29°28'V), 337 m, 100 cm, flotvarpa. - Mars, SV Reykjaness (62°00'N, 27°23’V), 2 stk„ meöallengd 135,5 cm, flotvarpa. - Mars, SV Reykjaness (62°00'N, 27°26’V), 500 m, 104 cm. flotvarpa. - Maí, um 200 sjóm. SV af Reykjanesi, 96 cm, flotvarpa. Raubserkur, Beryx decadactyius - Ágúst, Skerjadjúp, 458 m, 39 cm, botnvarpa. Fagurserkur, Beryx splendens - Nóvember, grálúðuslóð vestan Víkur- áls (65°42'N, 27°58'V), 816 m, 38 cm, botnvarpa. Dökksilfri, Diretmoides parini - Febrúar, suðvestan við Faxabanka, 19,5 cm. - Mars, Rósagarður (63°25'N, 13°02’V), 641-677 m, botnvarpa. - Nóvember, grálúöuslóð vestan Víkur- áls (65°48'N, 27°38'V), 695-897 m, 33 cm, botnvarpa. Marsilfri, Diretmus argenteus - Febrúar, suðvestan við Faxabanka, 11 cm. - September, Rósagarður (63°00'N, 12°00'V), 445-474 m, 11,5 cm, botn- varpa. - Október, Öræfagrunn (63°22’N, 15°50'V), 640 m togdýpi, 732 m botn, 11,5 cm, flotvarpa. - Október (?), Skerjadjúp, 14,5 cm, flotvarpa. Óvenju margir sama árib. Ennisfiskur, Platyberyx opalescens - Febrúar, Skerjadjúp (62°36'N, 24°38'V), 732-915 m, botnvarpa. - Febrúar, suðvestan við Faxabanka, 23 cm. 34 ÆGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.