Ægir

Árgangur

Ægir - 01.03.1996, Blaðsíða 44

Ægir - 01.03.1996, Blaðsíða 44
Unnid aö smíði Þóris SK sem Ósey keypti hálfsmíðað- an afLandsbank- anum og lauk við. Svona leit Þórir út áður en Óseyjar- menn hóflist handa við að Ijúka smíð- inni. ingu í lest og yfir höfuð mætt kröf- um markaðarins." Hönnun breytinganna sem gerðar eru hjá Ósey er oft með því móti að frumdrögin er rissuð upp á borðinu hjá þeim í samvinnu við eigandann en síöan eru teikningarnar fullunnar hjá tæknifræðingum til þess að tryggja frágang í samræmi við kröfur Siglingamálastofnunar. En hvernig er samkeppnin í þessari grein? Er mikið um útboð? „Það er misjafnt. Sumir viðskipta- vinir halda tryggð við sömu aðila og koma bara með bátinn til okkar og láta gera það sem þarf en stundum er verkið boðiö út. Það er oft ekkert hagstæðara þegar upp er staðið að láta bjóða út. Menn láta sína föstu „kúnna" njóta góðs af traustinu og enginn býður í verk nema hafa eitt- hvað út úr því svo munurinn vill verða lítill." Er þá betri afkoma í bátaútgerðinni sem er að skila auknum breytingum og viðhaldi? „Nei, menn koma ekki hingað með peninga í vasanum. Þetta er gert af illri nauðsyn til að mæta bættum kröfum og fjárfestingin skilar sér í hærra verði sem betri meðferð aflans væntanlega skilar." Hallgrímur sagði að ýmsir báta- útgerðarmenn hefðu alltaf augun hjá sér í leit að hentugum bátum því margir þeirra hafi fullan hug á að end- urnýja en framboð á bátum sem henta vel er mjög takmarkað. Að mati Hall- gríms eru forsendur gagnvart nýsmíði breyttar. 1413 Höfrungur AK 91 Mesta lengd úr 43,12 m í 43,67 m Lengdaraukning 0,55 m Brúttótonn úr 600 í 636 1572 Helga Péturs GK 478 Mesta lengd úr 9,27 m í 9,83 m Lengdaraukning 0,56 m Brúttórúmlestir úr 6,26 í 6,38 Brúttótonn úr 7,42 í 7,88 1621 Særún AK 120 Mesta lengd úr 10,69 m í 11,04 m Lengdaraukning 0,35 m Brúttórúmlestir úr 13,56 i 11,11 Brúttótonn úr 12,28 í 13,07 1762 Hafborg EA 152 Mesta lengd úr 9,90 m í 10,99 m Lengdaraukning 1,09 m Brúttórúmlestir úr 8,91 í 9,73 Brúttótonn úr 8,84 í 10,76 1815 Brynhildur KE 83 Mesta lengd úr 9,90 m í 10,83 m Lengdaraukning 0,93 m Brúttórúmlestir úr 8,91 í 10,46 Brúttótonn úr 8,82 í 10,63 1829 Máni ÁR 70 Mesta lengd úr 10,83 m í 11,88 m Lengdaraukning 1,05 m Brúttórúmlestir úr 9,80 í 10,91 Brúttótonn úr 13,54 í 16,08 1861 Vísir SH 77 Mesta lengd úr 8,05 m í 8,40 m Lengdaraukning 0,35 m Brúttórúmlestir úr 4,68 í 4,68 Brúttótonn úr 5,07 í 5,51 1873 Bjarni BA 65 Mesta lengd úr 11,99 m í 13,65 m Lengdaraukning 1,66 m Brúttótonn úr 16,30 í 21,58 1986 Bensi BA 46 Mesta lengd úr 11,99 m í 13,65 m Lengdaraukning 1,66 m Brúttórúmlestir úr 9,76 í 11,03 Brúttótonn úr 16,26 í 21,56 44 ÆGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.