Ægir

Árgangur

Ægir - 01.03.1996, Blaðsíða 28

Ægir - 01.03.1996, Blaðsíða 28
Norðursvæöi Suðursvæði Noröursvæði Suöursvæði 8. inyini. Lengdardreifing pursks í stufninœlingu botnfiska 1985- 9. mynd. Lengdardreifing ýsu í stofnmœlingu botnfiska 1985-1995 1995 (meðalfjöldi fiska á togmílu). (meðalfjöldi fiska á togmílu). Stofnvísitölur Aðferðin sem notuð er til að reikna vísitölurnar var upphaflega þróuð til að vinna úr gögnum til að teikna út- breiðslukort. Forrit þau sem notuð eru til að teikna útbreiðslukort þurfa gögn á rétthyrndu neti og því er fyrsta skrefið að reikna fjölda eða lífþyngd í staðal- togi í hverjum punkti í rétthymdu neti. í stofnmælingunni hafa verið tekin 550 til 600 togstöðvar. í umræddu neti eru hinsvegar nokkur þúsund punktar. í hverjum þessara punkta er reiknaöur fjöldi eða þyngd fiska út frá aðliggjandi togstöðvum. Vísitala heildarstofns er síðan samanlagt magn á öllum punkt- um. (Sjá frekar í Fjölriti Hafrannsókna- stofnunar nr. 45 frá febrúar 1996: Stofnmæling botnfiska á íslandsmiðum 1995.) Fyrir flestar fisktegundir er veiðistofn aðgreindur frá ungviði með svokölluðu valmynstri. Þetta valmynstur er fundið meö því bera saman lengdardreifingu fisks í afla fiskiskipa annarsvegar og lengdardreifinguna í smáriðinni vörpu stofnmælingarinnar hinsvegar. Skilin á milli veiöistofns og ungviðis verða yfir- leitt á lengdarbilinu 40-50 cm. Fiskur sem er stærri en (hægra megin við) val- ferillinn tilheyrir veiðistofni en annar fiskur tilheyrir ungfiski. Veiðistofn í þyngd er fundinn með því að reikna þyngd fisksins út frá lengd hans á grundvelli tiltekins sam- bands milli lengdar og þyngdar. Slíkt samband er auðfundið fyrir fiska og gefur haldgott mat á þyngd fisksins og stofnsins í heild í framhaldi af því. Veiöistofninn á hverri stöö er summan af framlagi allra fiska á stöðinni. Vísi- tölur ungfisks em hér allstaðar reiknað- ar í fjöida en ekki þyngd. Þá eru veiði- stofnar þorsks og ýsu (fjögurra ára og eldri) einnig reiknaðir í fjölda svo og vísitala litla karfa þar sem miðað er við fisk stærri en 15 cm. Þorskur Ungfiskavísitala þorsks (fjöldi eins til þriggja ára fiska) sýnir að nýliðun hefur verið í lægð undanfarin ár miðað við fyrstu ár stofnmælingarinnar. í kjölfar slakrar nýliðunar minnkaði vísitala veiðistofnsins árið 1990 mun meira en 28 ÆGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.