Ægir

Árgangur

Ægir - 01.03.1996, Blaðsíða 8

Ægir - 01.03.1996, Blaðsíða 8
Krókabátar eiga ekki með handfærabátum segir Eðvald Eðvaldsson trillukarl í Hafnarfirði „Svokallaðir krókabátar eru tvennskonar, línubátar og handfærabát- ar, og eiga fátt sameiginlegt," sagði Eðvald Eðvaldsson trillukarl í Hafnarfirði í samtali við Ægi. „Línubátar þurfa og verða að fiska mikiö meira en handfærabátar vegna kostnaðar. Öll aflaaukning sem orðið hefur í veiðum krókabáta stafar af línuveiðum. En þegar skerðing verð- ur, eins og núna, bitnar hún ekki síður á handfærabátum. Það hefði því verið hagkvæmara fyrir handfærabáta ef engin aflaaukning hefði orðið og þá engin skerðing." Eðvald telur sig í hópi trillukarla sem stunda eingöngu handfæraveiðar og segist róa á „alvörutrillu" en ekki „of- urtrillu". Hann titlar sjálfan sig reyndar „skakkarl" með vísan til þess að hann veiðir eingöngu á handfæri. „Alvörutrillur eru í stórunr dráttum eins og þær hafa alltaf verið, ailt að sex tonnum, ganga 5-10 sjómílur og er einn maður á. Ofurtrillur eru allt ab 10 tonnum, ganga 30 sjómílur, venjulega eru tveir menn á og enginn kann skýr- ingu á því af hverju þær eru í svoköll- uðu „krókakerfi" þar sem hámarksstærð átti upphaflega að vera 6 tonn." Nokkrar fylkingar Eðvald segir að í hópi þeirra sem kalla sig smábátaeigendur séu nokkrar fylkingar og eigi þær ekki margt sameig- inlegt. Hann iýsir þeim svo: 1) Kvótaeigendur sem eru á sama kerfi og t.d. togarar og lúta sömu lög- málum. 2) Grásleppukarlar sem margir eru líka í krókakerfi. 3) Aflahámarkskarlar, þ.e. þeir sem það völdu sl. haust, bæði línu- og hand- færabátar, og skiptir ekki máli hvort heldur er því þeir rába sínu magni og hvernig þeir taka það. 4) Línubátar á sóknardögum. Flestir nýir, öflugir og stórir og geta auðveld- Eðvald Eðvaldsson trillukarl í Hafnarfirði segir að smábaátaeigendur skiptist í nokkra hópa sem eigi fátt sameiginlegt. lega nýtt sér sína sóknardaga með gób- um árangri eins og sást í febrúar. 5) Handfærabátar á sóknardögum samleið geta ekki nýtt sér nema hluta af sókn- ardögunum vegna veðurs og Símakróks sem gefur ekkert svigrúm til viðsnún- ings, einkanlega í febrúar, mars og apríl. Grundvailarhugmyndir Eðvalds lúta að því að þeir sem stunda eingöngu handfæraveiðar (skakkarlar) eigi ab vera undanþegnir banndögum. „Banndagar koma mjög illa við skakkarla. Kostir eru engir en gallar margir. Árangur af handfæraveiðum skapast að miklu leyti af vebri og höml- ur vegna veðurs eru yfirdrifnar. Á hinn bóginn verða banndagar til þess að harðar er sótt á öbrum dögum og sem veldur ónauðsynlegri hættu." Afspyrnuvond ráðstöfun Nýlega var eftirlits- og tiikynninga- kerfi meb krókaveiðum, svokallaður Símakrókur, tekið í notkun. Það vekur ekki hrifningu hjá Eðvald. „Þetta er afspyrnuvond og ónauðsyn- leg ráðstöfun. Tilkynningaskylda ís- lenskra skipa getur auðveldlega tekið vib nauðsynlegum upplýsingum um nokkrar trillur og Fiskistofa fær nú þeg- ar allar umbebnar upplýsingar frá þeirra stofnun. Hvað varbar kostnað má benda á ab þessir ca. 700 bátar sem nauðsynlegt þykir að fylgjast betur með en öðrum fiskiskipum greiða rúmlega 9 milljónir í eftirlitsgjald á ársgrundvelii. Við þab bætast ca. 3,5 milljónir vegna kaupa á ca. 400 tónvalssímum. Skrefagjaldib bætist svo við. Hvernig sem menn velta þessu fyrir sér er kostnaðurinn of mikill, ekki síst vegna þess ab hann er lagður eingöngu á ca. 700 triilukarla sem eiga að greiða sérstaklega fyrir ab hafa eftirlit með sjálfum sér. Og ekki síður vegna þess að handfærabátar hafa aldrei verið staðnir að því að róa á banndögum." Eövald er ómyrkur í máli þegar talið berst ab kvótakerfinu sem nú er einnig komið á krókabáta. „Það á aldrei að sætta sig við kvóta á 8 ÆGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.