Ægir

Árgangur

Ægir - 01.03.1996, Blaðsíða 35

Ægir - 01.03.1996, Blaðsíða 35
- Febrúar, Reykjaneshryggur (62°26’N, 2S°31'V), 622-732 m, 23 cm, flot- varpa. Kistufiskur, Scopelogadus beanii - Janúar, Háfadjúp, 695-622 m, 10,5 cm. - Janúar, sunnan Vestmannaeyja, 759-613 m, 2 stk. 7 og 7 cm. - Febrúar, Reykjaneshryggur (62°15'N, 24°40'V), 622-732 m, 3 stk. 7,5, 9,0 og 9,5 cm, flotvarpa. - Mars, Reykjaneshryggur-Grænlands- haf, 300-500 m, 213 stk., mebal- lengd 11,4 cm, flotvarpa. Göltur, Neocyttus helgae - Mars, Kötluhryggur (62°55'N, 18°32'V), 1010 m, 2 stk. 35 og 42 cm; varðveittir í Náttúrugripasafni Vest- mannaeyja - Apríl/maí, Berufjarðaráll (63°50'N, 13°00'V), 640-732 m, 23 cm, botn- varpa. Göltur veiddist fyrst á íslandsmiðum vestur af Víkurál árið 1989. Síðan fékkst annar út af Skaftárdjúpi árið 1992. Þeir eru þannig orðnir fimm geltirnir sem fundist hafa á íslandsmiðum. Durgur, Allocyttus vemicosus - Nóvember, grálúðuslóð vestan Víkur- áls (65°48'N, 27°38'V), 695-897 m, 31.5 cm, botnvarpa. Annar fiskur þessarar tegundar sem veiðist á íslandsmibum. Sá fyrsti veidd- ist í maí 1994 á svipuðum slóðum (65°16'N, 28°15'V). Hann var 34 cm (Ægir, 10. tbl. 1995). Glyrnir, Epigonus telescopus - Janúar, Háfadjúp, 695-622 m, 12,5 cm. - Janúar, Háfadjúp, 531-604 m, 13,5 cm. - Janúar, sunnan Vestmannaeyja, 759-613 m, 10 cm. - Mars, utanvert Háfadjúp, 915-1006 m, 37 cm, botnvarpa. Gleypir, Chiasmodon niger - Febrúar, suðvestan við Faxabanka, 17.5 cm. - Júní, grálúðuslóð vestan Víkuráls, 14 cm. Flekkjaglitnir, Callionynms maculatus - Október, Mýragrunn (63°34'N, 15°18'V), 108-150 m, 10 cm, botn- varpa. Kambhríslingur, Chirolophis ascanii - Mars, Hornbanki (66°48'N, 21°27'V), 85-81 m, 2 stk. 11 og 15 cm. Guli brandáll, Gymnelus retrodorsalis - Mars, Austfjarðamið (togararall), 155-299 m, 7 stk. 10-13 cm, botn- varpa. Blettaálbrosma, Lycenchelys kolthofft - Mars, Austfjarðamið (togararall), 299-393 m, 2 stk. 13 og 17 cm, botn- varpa. Álbrosma, Lycenchelys muraena - Mars, Austfjarðamið (togararall), 155-190 m, 3 stk. 11 cm, botnvarpa. Mjórar, Lycodes spp. Flestar tegundir mjóra sem á íslands- miöum finnast veiddust og sumar þeirra (dílamjóri, tvírákamjóri, flat- mjóri, fölvi mjóri, blettamjóri, hálfberi mjóri og litli mjóri) í talsverðu magni, einkum í togararalli í mars. Ný mjóra- tegund, djúpmjóri, L. luetkeni, veiddist á ísiandsmiðum í júlí og reyndar tveir fiskar tegundarinnar. Annar veiddist á 622 m dýpi djúpt undan Austfjörðum (65°13’N, 11°16'V) en hinn á 540 m dýpi út af Þistilfjaröargrunni (67°14'N, 14°31'V). Eru þeir varðveittir á Náttúru- fræðistofnun. Þá kom í ljós ný mjóra- tegund, grænlands mjóri, I. adolfí, sem veiðst hafði hér í maí 1986 á 384 m dýpi austur af Kolbeinsey (67°04'N, 17°55'V). Þá er rétt ab geta þess að und- irtegund hálfbera mjóra, L. seminudus nigricans, hefur veiðst hér á íslandsmið- um a.m.k. tvisvar sinnum á undanförn- um árum. í júlí árið 1989 veiddist einn á 403 m dýpi djúpt undan Húnaflóa (67°31'N, 20°25'V) og er hann varð- veittur á Náttúrufræðistofnun. Annar fannst í júní árið 1992 á 772 m dýpi á svipuðum slóöum (67°39'N, 21°12'V). Fiska þessa „uppgötvaði" danski fiski- fræðingurinn Peter Rask Moller í októ- ber sl. þegar hann var vib rannsóknir á mjórum sem varðveittir voru í safni Hafrannsóknastofnunar. Flathaus, Cataetyx laticeps - Júlí, grálúðuslóð vestan Víkuráls, 66 cm, botnvarpa. Drumbur, Thalassobathia pelagica - Móttekinn í maí, um 200 sjóm. SV af Reykjanesi, rúmlega 23 cm (vantaði aftan á sporb), flotvarpa. - Móttekinn í ágúst, SA af Ingólfs- höfða, 170 m, 30 cm, botnvarpa. Bretahveðnir, Schedophilus medusoph- agus - Febrúar, suðvestan við Faxabanka, 51 cm. Karfalingur, Setarches guentheri - Nóvember (?), í kantinum sunnan og suðvestan Surtseyjar, 732-915 m, 20 cm, botnvarpa. Þetta er annar fiskur þessarar tegund- ar sem veiðist á íslandsmiðum. Sá fyrsti veiddist í apríl 1994 á grálúðuslóð vest- an Víkuráls (sjá Ægi, 7.-8. tbl. 1994). Urrari, Eutrigla gurnardus - Janúar, Öxarfjörður, 26 cm, rækju- varpa. - Febrúar, Öxarfjörður, 29 cm, rækju- varpa. - Ágúst, Kolluáll, 262 m, 31 cm, rækju- varpa. Aðaiheimkynni urrara hér við land eru undan Subausturströndinni. Þetta mun vera í fyrsta skipti sem hann veiðist í Öxarfirði. Árib 1994 veiddist einn í Finnafirði (Bakkaflói). Norðan Kolluáls hefur hans orðið vart í Arn- arfirði (1951) og í ísafjarðardjúpi (1993). Fuðriskill, lselus bicomis - Mars, Strandagrunn (togararall), 85-81 m, botnvarpa. Þrömmungur, Triglops murrayi - Mars, Þórsbanki (togararall), 328-346 m, 19 cm, botnvarpa. Þetta er sennilega lengsti þrömmung- ur sem fundist hefur á íslandsmiðum. Tómasarhnýtill, Cottunculus thomsonii - Febrúar, Reykjaneshryggur (62°15'N, 24°40'V), 622-732 m, 11 cm, flot- varpa. - Apríl, grálúðuslóð vestan Víkuráls, 2 stk. 17 og 27 cm. - Apríl/maí, grálúðuslóð vestan Víkur- áls, 1006-1098 m, 40 cm, botnvarpa. Nýhrygnd hrygna. - Desember, SV af Reykjanesi (62°58’N, 23°40'V), 732 m, 40 cm. Dökki sogfiskur, Liparis fabricii - Febrúar, Öxarfjörður, 128-165 m, 25 cm, rækjuvarpa. - Mars, Strandagrunn (togararali), 131-163 m, 16 cm, botnvarpa. - Ágúst, norðan Strandagrunns, ægir 35
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.