Ægir

Árgangur

Ægir - 01.03.1996, Blaðsíða 36

Ægir - 01.03.1996, Blaðsíða 36
481-514 m 28 stk. 7-22 cm, rækju- varpa. Þessi tegund er nokkuð algeng á rækjuslóð djúpt undan Norðurlandi en sjaldséðari á grunnslóð. Stóri sogfiskur, Liparis liparis - Mars, Hornbanki (togararall), 85-81 m, 2 stk. 6, 7 og 7,0 cm. Sogfiskur af ættkvísl Paraliparis veiddist sunnan Vestmannaeyja á 759-613 m dýpi í janúar. Hann hefur ekki verið greindur nákvæmlega til tegundar ennþá en hér gæti verið um nýja teg- und á íslandsmiðum að ræða. Ófrenja (litla frenja), Caulophryne jor- dani - Júní, grálúðuslóð vestan Víkuráls (65°11'N, 28°10’V), 915-1098 m, 20 cm, botnvarpa. - Júní, grálúöuslóð vestan Víkuráls, 16 cm, botnvarpa. Þessi fisktegund veiddist fyrst hér á íslandsmiðum í júní 1990 og var greind sem C. polynema og fékk íslenskt nafn, frenja. Síðar kom í ljós að þetta var C. jordani. Tuðra, Himantolophus albinares - Apríl, grálúðuslóö vestan Víkuráls, 20 cm, botnvarpa. Þessi tegund er ein fjögurra eða fimm tegunda af lúsíferaætt (Him- antolophidae) sem fundist hafa á ís- landsmiðum. Það getur vafist fyrir mönnum að greina í sundur tegundirn- ar tuðru, litlu tuðru (H. compressus) og litla lúsífer (H. mauli) og er þeim því stundum e.t.v. ruglað saman. Lúsífer, Himantolophus groenlandicus - Janúar, suður af Vestmannaeyjum (63°03'N, 20°15'V), 512-549 m, t°C 6, 2 stk. 31 og 38 cm, botnvarpa. í maga lengri fisksins fannst 350 g smokkfiskur. - Febrúar, Skerjadjúp (62°36'N, 24°38’V), 732-915 m, 37 cm, botn- varpa. í maga var 32 cm fiskur s.k. uggi, Scopelosaurus lepidus. - Febrúar, Reykjaneshryggur (62°26’N, 25°31'V), 622-732 m, 22 cm, flot- varpa. - Mars, utanvert Háfadjúp, 915-1006 m, 21 cm, botnvarpa. - September, út af Skeiðarárdjúpi, flot- varpa. - Október/nóvember, grálúðuslóð vest- an Víkuráls, 21 cm að sporði, botn- varpa. - Nóvember, SV af Reykjanesi (62°33’N, 25°45’V), 641-732 m, 25 cm. - Nóvember, S af Selvogsbanka (63°00'N, 21°10’V), 549 m, 27, 27, 31 cm, flotvarpa. - Nóvember (?), í kantinum SSV af Surtsey, 732-915 m, 31 cm botnvarpa. - Desember, SV af Reykjanesi (62°20'N, 25°40'V), 640-732m, 40 cm. - Desember, SV af Reykjanesi (62°41'N, 24°44'V), 640-732 m, 21 cm, flot- varpa. Ýmir, Himantolophus melanolophus - Júlí, grálúðuslóð vestan Víkuráls, 19 cm, botnvarpa. Ný tegund á íslandsmiðum. Hefur fundist áður SV af Kanaríeyjum, einn fiskur, og austan og vestan Flóridaskaga, einn hvomm megin. Drekahyrna, Chaenophryne draco (?) - Júlí, grálúðuslóð vestan Víkuráls, 11.5 cm, botnvarpa. Örfáir fiskar þessarar tegundar hafa verið að vefjast fyrir okkur undanfarin ár og stundum verið erfitt að greina vegna skemmda. Ef rétt er greint þá er hér ný tegund á Islandsmiðum. Dreka- hyrna hefur fundist í öllum heimshöf- um. Næst íslandi hafði hún fundist áður norðan Madeira og e.t.v. á karfa- slóðinni SA af Hvarfi. Slétthyrna, Chaenophryne longiceps - April/maí, grálúðuslóð vestan Víkur- áls, 1006-1098 m, 17 cm, botnvarpa. - Júlí, grálúðuslóð vestan Víkuráls, 915-1190 m, 29 cm botnvarpa. Langhyrna, Dolopichthys longicornis - Júlí, grálúðuslóð vestan Víkuráls (65°38'N, 28°00'V), 1061-1190 m, 12.6 cm, botnvarpa. Ný tegund á íslandsmiðum. Finnst í öllum heimshöfum. í N-Atlantshafi hef- ur hún fundist NV af Spáni og á Fyllu- banka við V-Grænland. Fiskur af hyrnuætt, Oneirodidae, um 17 cm langur, ógreinanlegur vegna skemmda veiddist í febrúar undan SV-landi og annar 27 cm lang- ur veiddist í apríl á grálúöuslóð vestan Víkuráls. Þá veiddust tvær hyrnur ógreindar í flotvörpu á 337-500 m dýpi í mars í Grænlandshafi (62°54'N, 29°28'V og 62°50’N, 26°57'V). Lengd hvorrarvar 11 cm. Sædjöfull, Ceratias holboelli - Janúar, Víkuráll (65°59'N, 26°27'V), 183-293 m, t°C 3,8, 2 stk. 33 og 42 cm, botnvarpa. - Janúar, Skerjadjúp (63°08'N, 23°30'V), 494-586 m, 77 cm, botn- varpa. - Mars, utanvert Háfadjúp, 915-1006 m, 33 cm að sporði, botnvarpa. - Apríl, grálúðuslóð vestan Víkuráls, 56 cm. - Maí, suður af Vestmannaeyjum, 45 cm að sporði, botnvarpa. - Ágúst, grálúðuslóð vestan Víkuráls, 56 cm, botnvarpa. - September, grálúðuslóð vestan Víkur- áls, 85 cm, botnvarpa. - Desember, SV af Reykjanesi (62°20'N, 25°40’V), 640-732 m, 35 cm. Surtur, Cryptopsaras couesi - Janúar, Háfadjúp, 531-604 m, 14 cm að sporði. - Janúar, Grindavíkurdjúp, 695-549 m, 9 cm. Þetta er örugglega sá minnsti surtur sem okkur á Hafrannsókna- stofnun hefur borist. - Janúar, suður af Vestmannaeyjum (63°04’N, 20°16'V), 519-587 m, 2 stk. 29 og 37 cm aö sporði, botn- varpa. - Febrúar, Reykjaneshryggur (62°15'N, 24°40'V), 622-732 m, 40 cm, flot- varpa. - Febrúar, suður af Vestmannaeyjum, 23 cm, botnvarpa. - Mars, Grindavíkurdjúp (63°09'N, 23°50’V), togararall, 394-373 m, botnvarpa. - Apríl, Skerjadjúp (62°50'N, 24°34'V), 549-593 m, 2 stk., 34 og 39 cm að sporði, botnvarpa. - Maí, suður af Vestmannaeyjum, 28 cm, að sporði, botnvarpa. - Maí, Kolluáll, 21 cm að sporði, rækjuvarpa. - Nóvember (?), í kantinum S og SV af Surtsey, 732-915 m, 40 cm, botn- varpa. - Desember, SV af Reykjanesi (62°41'N, 36 ÆGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.