Ægir

Árgangur

Ægir - 01.03.1996, Blaðsíða 41

Ægir - 01.03.1996, Blaðsíða 41
Bátalón hf., og dráttarbrautirnar hafa verið í stöðugri notkun síðan fyrirtækið var flutt. Ekki þarf Osey heldur að kvarta undan verkefnaskorti því að sögn Hall- gríms er verkefnaskráin fullskip- uð fram í september á þessu ári. Ósey hf. hefur árum saman verið einna stærst fyrirtækja sem framleiða togspil í báta og hefur þab jafnan verið undirstaöa starfsemi fyrirtækisins en eftir flutninga á nýjan stab eykst vægi viðgerða og breytinga. Spilframleiðslan er 9 ára gömul og spil frá Ósey eru um borð í meira en 50 bátum. „Togspil eins og þessi endast mjög lengi en þau geta úrelst og hætt að henta fyrir þær veibar sem báturinn stundar. Við höfum skipt um spil í mörgum bátum og sett gamla spilið um borb í minni bát þar sem það hentar betur. Það er alltaf nægur markabur fyr- ir notuð tæki af þessu tagi," sagði Hall- grímur. Fyrir skömmu var lokiö við smíði og búnab Þóris SK fyrir samnefnda útgerð. Þetta verkefni hefur þá sérstöbu, að sögn Hallgríms, að með góðum vilja má Hallgrímur Hallgrímsson framkvœmda- stjóri Óseyjar í Hapwrfirði. kalla þetta nýsmíði og þar með þá fyrstu sem Ósey hleypir af stokkunum. Skipiö á sér þá forsögu að smíbi þess var hafin fyrir nokkrum árum en við gjaldþrot komst það hálfklárað í eigu Landsbank- ans. Núverandi eigendur keyptu það af bankanum og fólu Ósey að ljúka smíð- inni og búa skipið til togveiða á rækju. Þórir er 13,75 metra langur, 4 metra breiður og er mældur 11,67 tonn eba 23 Meiri háttar breyt- ingar á þilfarsskipum 10 Fróði ÁR 33 Mesta lengd úr 27,40 m í 34,00 m Miðjulenging 6,00 m Byggt yfir skipið Brúttórúmlestir úr 103,20 í 136,33 Brúttótonn úr 132 í 236 Rúmtala úr 489,1 m3 í 615,1 m3 13 Snætindur ÁR 88 Mesta lengd úr 25,00 m í 27,75 m Miðjulenging 2,50 m Brúttórúmiestir úr 88,32 í 102,46 Brúttótonn úr 76 í 93 Rúmtala úr 388,8 m3 í 433,8 m3 1062 Kap VE 4 Mesta lengd úr 46,03 m í 52,07 m Miðjulenging 6,00 m Brúttórúmlestir úr 348,99 í 401,50 Brúttótonn úr 470 í 545 Rúmtala úr 1226,3 m3 í 1414,0 m3 1102 Húni HU 62 Mesta lengd úr 14,79 m í 15,88 m Dýptaraukning 0,60 m Brúttórúmlestir úr 29,46 í 29,33 Brúttótonn úr 28,07 í 29 Rúmtala úr 118,1 m3 í 150,3 m3 1254 Arnar RE 400 Mesta lengd úr 13,84 m í 17,20 m Miðjulenging 2,40 m Dýptaraukning 0,45 m Breikkun 1,00 m Brúttórúmlestir úr 16,05 í 29,36 Brúttótonn úr 19,06 í 28 Rúmtala úr 71,4 m3 í 139,3 m3 1308 Venus HF 519 Mesta lengd úr 68,66 m í 77,53 m Miðjulenging 9,00 m Dýptaraukning 0,40 m (efra þilfar) Brúttórúmlestir úr 1.002,36 í 1.156,11 Brúttótonn úr 1.501 í 1.779 Rúmtala úr 3.422,0 m3 í 3.944,0 m3 1360 Engey RE 1 Mesta lengd úr 68,87m í 69,57 m Dýptaraukning 0,40 m (efra þilfar) Brúttórúmlestir úr 874,50 í 893,34 Brúttótonn úr 1.125 í 1.149 1369 Akureyrin EA 110 Mesta lengd úr 60,43 m í 71,85 m Miðjulenging 10,20 m Dýptaraukning 0,40 m (efra þilfar) Brúttórúmlestir úr 710,62 í 882,20 Brúttótonn úr 932 í 1.318 Rúmtala úr 2.994,5 m3 í 3.570,8 m3 1371 Guðfinnur KE 19 Mesta lengd úr 16,65 m í 20,65 m Miðjulenging 4,00 m Breikkun 1,20 m Brúttórúmlestir úr 29,97 í 43,67 Brúttótonn úr 26 í 39 Rúmtala úr 120,7 m3 í 200,6 m3 1401 Gullberg VE 292 Mesta lengd úr 43,82 m í 52,82 m Miðjulenging 8,24 m Brúttórúmlestir úr 347,26 í 446,46 Brúttótonn úr 466 í 601 Rúmtala úr 1.294,9 m3 í 1.578,7 m3 1411 Huginn VE 55 Mesta lengd úr 45,80 m í 53,60 m Miðjulenging 8,24 m Brúttórúmlestir úr 347,84 í 427,07 Brúttótonn úr 478 í 639 Rúmtala úr 1.294,9 m3 í 1.578,7 m3 1849 Fúsi SH 161 Mesta lengd úr 11,83 m í 14,50 m Miðjulenging 2,50 m Brúttórúmlestir úr 10,15 í 13,49 Brúttótonn úr 15,58 í 23,23 Rúmtala úr 69,8 m3 í 86,9 m3 1891 Ingunn ÁR 27 Mesta lengd úr 9,00 m í 9,40 m Dýptaraukning 0,30 m Brúttórúmlestir úr 5,19 í 5,88 Brúttótonn úr 6,58 í 6,60 Rúmtala úr 21,4 m3 í 30,0 m3 ÆGIR 41
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.