Ægir

Árgangur

Ægir - 01.03.1996, Blaðsíða 48

Ægir - 01.03.1996, Blaðsíða 48
Ureltar úreldingarreglur standa okkur fyrir þrifum segir Sigurður Jónsson framkvæmdastjóri Skipasmíðastöðvarinnar hf. á ísafirði. „Það er mikið líf í sjávarútvegi og nóg að gera því margir eru að breyta bátum sínum og stöðugt fleiri hugsa sér til hreyfings," sagði Sigurður Jónsson framkvæmdastjóri Skipasmíðastöðvarinnar hf. á ísafirði í samtali við Ægi. Þar er nýlokið breytingum á Agli BA og verið að vinna í Heiðrúnu ÍS sem verður búin til rækjufrystingar. „Þaö sem stendur okkur og útgerðar- mönnum fyrir þrifum eru úreltar úreld- ingarreglur. Menn eru að leggja í miklar breytingar á gömlum bátum, fé sem betur væri varið til nýsmíða." Vélsmiðjan Stál var stofnuð 1948 af bræðrunum Pétri Blöndal og Ástvaldi Kristóferssyni og hefur verið fjölskyldu- fyrirtæki en hluthöfum, einkum úr hópi starfsmanna, hefur fjölgað undanfarin ár. Nú vinna liðlega 30 manns hjá Stáli. „Það var ekkert stórt breytingaverk- efni hjá okkur á síðasta ári en töluvert af viöhaldsverkefnum og lagfæringum. Vib höfum jafnan smíðað mikið af stýr- ishúsum og bátahlutum gegnum árin og finnum greinilega vaxandi áhuga í greininni." Vélsmiðjan getur tekið upp báta allt að 500 þungatonnum, 40 metra langa og 9 metra breiða. „Þaö er nauðsynlegt að fara að end- urnýja hinn hefðbundna bátaflota og loðnuflotinn er allur orðinn gamall og bíbur endurnýjunar." Sigurður sagði að verkefnastaða hjá Skipasmíðastöðinni væri mjög gób í ná- inni framtíð en stærsta verkefni síðasta árs var vélaskipti og miklar endurbætur á Dagrúnu ÍS. Theódór sagði að þær skipasmíða- stöðvar sem nú störfubu hefðu töluvert samráð gegnum Samtök iðnaðarins og ljóst væri að samkeppnisstaða íslenskra stöðva færi batnandi gagnvart erlend- um stöbvum. „Það er mjög brýnt að gjörbreyta þeim úreldingarreglum sem nú eru í gildi og skynsamlegast sýnist mér að leggja þær alveg af. Samtök iðnaðarins þrýsta mjög á stjórnvöld í þessu máli og munu gera áfram. Annað atriði sem gæti hjálpað íslenskum skipasmíöaiön- aði mikið er t.d. ef Fiskveiðasjóöur lán- aði ekki sömu upphæðir til smíði er- lendis og innanlands." Theódór sagði ab í kjölfar þess sam- dráttar sem orðið hefði í greininni fyrir nokkrum árum hefðu jafnframt orðiö kynslóðaskipti í faginu og nú væri að 2171 Snorri afi ÍS 519 Nývél: Cummins, 181 kw. 1995 Áður: Mercruiser, 2 * 130 kw. 1992 (tvær vélar) 2196 Fjölvi (prammi) Ný vél: Cummins, 2 * 132 kw. 1995 (tvær vélar) 7007 Andri NS 28 Ný vél: Yanmar, 213 kw. 1995 Áður: Ford Mermaid, 202 kw. 1987 Meiri háttar breyt- ingar á opnum bátum 5890 Gári AK 5 Lenging 1,14 m Brúttórúmlestir úr 2,55 í 3,66 Brúttótonn úr 3,00 í 4,11 5967 Engill HF 92 Lenging 0,94 m Brúttórúmlestir úr 2,17 í 4,71 Brúttótonn úr 3,71 í 4,79 5999 Snarfari RE 105 Lenging 1,35 m Brúttórúmlestir úr 2,17 í 4,59 Brúttótonn úr 3,71 í 5,20 6120 Von AK 74 Lenging 0,71 m Brúttórúmlestir úr 2,57 í 2,85 Brúttótonn úr 2,71 í 3,36 6214 Skussi ÞH 314 Lenging 1,72 m Brúttórúmlestir úr 2,62 í 3,03 Brúttótonn úr 3,12 í 4,97 6232 Óskar SH 21 Lenging 1,31 m Brúttórúnrlestir úr 2,67 í 4,64 Brúttótonn úr 2,83 í 4,21 6242 Ríkey SH 405 Lenging 1,27 m Brúttórúmlestir úr 2,67 í 3,99 Brúttótonn úr 2,83 í 4,19 Vaxandi umsvif í skipaviðgerðum segir Theódór Blöndal framkvæmdastjóri Vélsmiðjunnar Stáls á Seyðisfirði. „Það eru sýnilega vaxandi umsvif í skipaviðgerðum og endurbótum og við munum taka þátt í því,“ sagði Theódór Blöndal framkvæmda- stjóri Vélsmiðjunnar Stáls á Seyðisfirði. Vélsmiðjan Stál á Seyðisfirði hefur á ferlinum smíðað fjölda báta þó ekki hafi komið nýtt fiskiskip frá smiðjunni um hríð. Síðustu nýsmíðar frá Stál voru Hríseyjarferjan og tveir grjótfiutningaprammar fyrir Vita- og hafnamálastofnun. 48 ÆGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.