Ægir

Árgangur

Ægir - 01.03.1996, Blaðsíða 33

Ægir - 01.03.1996, Blaðsíða 33
27°26'V), 500 m, 4 stk., meðallengd 17.5 cm, flotvarpa. Berhaus er talinn hér með enda þótt hann finnist sums staðar á djúpmiðum í nokkru magni. Slétthaus, Bajacalifomia megalops - Apríl, grálúöuslóð vestan Víkuráls, 29 cm, botnvarpa. Mjúkhaus, Rouleina attrita - Apríl, grálúðuslóð vestan Víkuráls, 2 stk. 22 og 36 cm, botnvarpa. - Júní, grálúðuslóð vestan Víkuráls, 46 cm. Fannst fyrst hér við land árið 1993 og var þá greindur sem R. maderensis (Ægir, 7.-8. tbl. 1994). Marangi, Holtbyrnia macrops - Febrúar, Reykjaneshryggur (62°15'N, 24°40'V), 622-732 m, 14 cm, flot- varpa. - Febrúar, Reykjaneshryggur (62°26’N, 25°31'V), 622-732 m, 18 og 23 cm. Sæangi, Nonnichthys operosus - Apríl, grálúðuslóð vestan Víkuráls, 24.5 cm. Ránarangi, Sagamichtys schnakenbecki - Janúar, sunnan Vestmannaeyja, 759-613 m, 11 cm. - Febrúar, suðvestur af Eldey, 28 cm. Ægisangi, Searsia koefoedi - Janúar, utanvert Háfadjúp, 531-604 m, 10 cm. - Febrúar, suðvestur af Eldey, 12 cm. - Febrúar, sunnan Vestmannaeyja, 15 cm, botnvarpa. - Apríl, Faxadjúp (63°17'N, 25°28'V), 421 m, 10 cm. Af angaætt, Platytroctidae, þekkjast 7 tegundir á íslandsmiðum og eru þær að slæðast til skiptis í veiðarfæri skipa á djúpmiðum. Ránarstirnir, Gonostoma bathyphilum - Apríl, grálúðuslóð vestan Víkuráls, 3 stk. 17, 17 og 18 cm. Stóri silfurfiskur, Argyropelecus gigas - Mars, sunnan Reykjaness (63°15’N, 22°57'V), 311 m, botnvarpa. Suðræni silfurfiskur, Argyropelecus hemigymnus - Mars, SV af Reykjanesi (62°00'N, 27°26'V),500 m, 3,4 cm, flotvarpa. - Ágúst, vestur af Öndverðarnesi (64°27'N, 29°36’V), 190 m, 3,7 cm, flotvarpa. Norræna gulldepla, Maurolicus muelleri - Ágúst, Kolluáll (64°41'N, 24°40'V), 262 m, 7 cm. Orðufiskur, Polyipnus polli - Janúar, Háfadjúp, 63°19'N, 19°40'V), 531-604 m, 44 mm. Þetta mun vera annar fiskur tegund- arinnar sem veiðist á íslandsmiðum en sá fyrsti fékkst 1994 (Ægir, 3. og 10. tbi. 1995). Stutti silfurfiskur, Stemoptyx diaphana - Móttekinn í maí, um 200 sjóm. SV af Reykjanesi, 6 cm, flotvarpa. Ný tegund á íslandsmiðum (Ægir, 10. tbl. 1995). Broddatanni, Borostomias antarcticus - Mars, Grænlandshaf (62°24'N, 29°41'V), 500 m, 2 stk., meðallengd 32 cm, flotvarpa. Faxaskeggur, Flagellostomias boureei - Apríl, Faxadjúp (63°17'N, 25°28'V), 421 m, 18 cm, botnvarpa. Ný tegund á íslandsmiðum (Ægir, 10. tbl. 1995). Litli gulllax, Argentina sphyraena - Apríl, Faxadjúp (63°17’N, 25°28’V), 421 m, 14 cm. Þessi tegund fannst fyrst hér viö land árið 1955 þegar þýska rann- sóknaskipið Anton Dohrn veiddi 20 fiska, 25-32 cm langa, í utanverðum Faxaflóa og síðan nokkra til viðbótar vestan Snæfellsness og enn síöar djúpt undan SA-landi. Grænlandsnaggur, Nansenia groen- landica - Janúar, Háfadjúp utanvert, 695-622 m,16 cm. Uggi, Scopelosaurus lepidus - Apríl, grálúðuslóð vestan Víkuráls, 31 cm. Litli földungur, Alepisaurus brevirostris - Maí, um 200 sjóm. SV af Reykjanesi, 93 cm, botnvarpa. - Móttekinn í maí, um 200 sjómílur SV af Reykjanesi, rúmlega 87 cm, flot- varpa. Siáni, Anotopterus pharao - Maí, út af Berufjaröarál (63°51'N, 13°15'V), 842 m, 53 cm, botnvarpa. Margreifi („Sægreifi" II), Gyrinomimus sp. - Júlí, grálúðuslóð vestan Víkuráls (65°36'N, 28°03'V), 915-1038 m, botnvarpa. Önnur tegundin innan sægreifahóps- ins sem finnst á íslandsmiðum (Ægir, 3. tbl. 1994). Rauðgreifi. Rauðgreifi („Sægreifi" III), Gyrinomimus sp. - Apríl-maí, grálúðuslóð vestan Víkur- áls (63°28'N, 28°00'V), 1006-1098 m, 49 cm, botnvarpa. Hér kemur þriðja tegundin innan sæ- greifahópsins. Þessi er ný á íslandsmið- um. Rauðskinni, Barbourisia rufa - Maí, djúpt SV af Reykjanesi (62°19'N, 29°43'V), 714 m togdýpi (t°C 3,2), 1830 m botndýpi, 37 cm, flotvarpa. Ný tegund á íslandsmiðum. Rauð- skinni hefur m.a. fundist vib SV- Grænland og á karfaslóð SA af Hvarfi (Ægir, 10. tbl. 1995). Þetta eintak er varðveitt í Náttúrugripasafni Vest- mannaeyja. Raubskoitur, Rondeletia loricata - Maí, grálúðuslóð vestan Víkuráls (65°03'N, 28°12'V), 1043-997 m, 11,5 cm, botnvarpa. Annar fiskur þessarar tegundar sem veibist á íslandsmiðum. Sá fyrsti veiddist á svipuðum slóðum árib 1992. ÆGIR 33
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.