Ægir

Árgangur

Ægir - 01.03.1996, Blaðsíða 21

Ægir - 01.03.1996, Blaðsíða 21
REYTINGUR Baldvin hæstur Baldvin Þorsteinsson EA, frystitogari í eigu Samherja á Akureyri, var með mest aflaverðmæti og mestan afla tog- ara árið 1995 eða 6.968 tonn að verðmæti 566,5 milljón- ir króna. í kjölfar Baldvins kom Guðbjörg ÍS með 4.211 tonn fyrir 528,3 milljónir. í þriðja sæti varð Haraldur Krist- jánsson HF með 5.807 tonn fyrir 486,2 milljónir. Hæstur ísfisktogara varð Ásbjörn RE með 6.198 tonn fyrir 304,7 milljónir. (Útvegurinn, 1. tbl. 1996) Nýtt nótaskip á 830 milljónir Laurence Irvine og Co., útgerðarmenn í Skotlandi, hafa samið við Flekkefjord Slip & Maskinfabrik í Noregi um smíði á nýju nótaskipi fyrir 830 milljónir. Skipið verður 64,4 metrar á lengd og 13 m á breidd og verður afhent í nóv- ember á þessu ári. Þessi útgerð seldi í lok síðasta árs, Antares, 15 ára gamalt nótaskip til l’sfélags Vestmanna- eyja fyrir 300 milljónir. (Fishing News, janúar 1996) Heimsflotinn eldist Á ráðstefnu samtaka skipasmiða í heiminum, sem hald- in var í Kóreu í lok síðasta árs, kom fram að meðalaldur skipaflota heimsins hefur hækkað úr 14 árum í 1 7 ár und- anfarin ár. Nýlegar danskar rannsóknir sýna að þegar skip er orðið 15 ára eða eldra eru líkur á slysum og óhöppum 2,5 sinnum meiri en á yngri skipum. Samtök skipasmiða hvetja til hertara eftirlits með göml- um skipum sem of lengi fá að sigla án þess að öryggi þeirra nái kröfum dagsins í dag. (Skipsrevyen, desember 1995) Alhliba veibarfœraþjónusta Framleiöum: Loðnunætur Eigum ávallt á lager allt til veibanna: Loðnunet • Teinar • Flot • Snurpuhringir • Trollnet Tóg • Tvinni • Vírar • Víraþrykkingar • Lásar • Blakkir Kebjur • Segulnaglar • Stálbobbingar Umboðsabili fyrir Sort-X smáfiskaskiljur NETAGERÐ FRIÐRIKS VILHJÁLMSSONAR HF. Neskaupstað • Sími 477 1339 & 477 1439 • Fax 477 1939 ► Síldarnætur ► Rækjutroll ► Fiskitroll ► Snurvoðir ► Rækjuskiljur ► Sort-X ► Rockhopper © POLLINN HF. AÐALSTRÆTI 9-11, P.O.BOX 91, 400 ÍSAFJÖRÐUR SÍMI 456 3092 • FAX 456 4592 ÍSLEITARKASTARAR • UÓSKASTARAR SKIPSTJÓRAR. ÚTGERÐARMENN: SELjUM HINA VIÐURKENNDU IBAK-KASTARA. ÞÝSK GÆÐAVARA. 3JA ÁRATUGA REYNSLA VIÐ ERFIÐUSTU AÐSTÆÐUR í HEIMI SANNA GÆÐIN. RAFÞJONUSTA • RAFTÆKJASALA • RAFHONNUN • RAFVELAR • RAFEINDAÞJONUSTA • SIGLINGATÆKI • KÆLITÆKI ÆGIR 21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.