Ægir

Árgangur

Ægir - 01.03.1996, Blaðsíða 54

Ægir - 01.03.1996, Blaðsíða 54
7218 Ása MB 18 Lenging 1,23 m Brúttórúmlestir úr 4,45 í 6,29 Brúttótonn úr 3,89 í 5,32 7233 Elli póstur RE 433 Lenging 1,45 m Brúttórúmlestir úr 3,20 í 4,05 Brúttótonn úr 2,63 í 3,78 7305 Sæfinnur SH 337 Lenging 1,32 m Brúttórúmlestir úr 4,45 í 5,29 Brúttótonn úr 3,93 í 5,48 7311 Sigurvík SH 117 Lenging 0,58 m Brúttórúmlestir úr 5,93 í 6,30 Brúttótonn úr 5,01 í 5,75 9002 Bjarni ÍS 97 Lenging 1,06 m Brúttórúmlestir úr 2,10 í 2,39 Brúttótonn úr 2,05 í 2,90 9048 Ljóri RE 84 Lenging 2,00 m Brúttórúmlestir úr 3,03 í 4,50 Brúttótonn úr 2,55 í 4,61 Nýlegar vélar í opnum bátum 6075 Árni SU 58 Ný vél: Bukh, 26 kw. 1994 Áöur: Bukh, 26 kw. 1980 6134 Akurey RE 97 Ný vél: Yanmar, 26 kw. 1995 Áöur: Peugeot, 30 kw. 1980 6187 Stella ÁR 445 Ný vél: Volvo Penta, 136 kw. 1994 Áður: Volvo Penta, 114 kw. 1981 6214 Skussi ÞH 314 Ný vél: Starpower, 140 kw. 1994 Áður: B.M.W., 100 kw. 1985 6261 Snarpur HF 141 Ný vél: Volvo Penta, 119 kw. 1995 Áður: Volvo Penta, 114 kw. 1981 6340 Rún KÓ 7 Ný vél: Perkins, 84 kw. 1994 Áður: Perkins, 53 kw. 1982 ? Hákarlalýsi Samkvæmt því sem lesa má í íslenskum sjávarháttum hafa hákarlaveiðar verið stundaðar hér við land allt frá söguöld. Hákarlalýsi var verðmæt afurð og nýting þess var margvísleg. Sjálfrunnið hákarlalýsi þótti auka hreysti og heilbrigöi og drukku margir það daglega. Sumir töldu hákarlalýsi ágætt viö ýmsum kvillum og í gömlu lækningakveri er það sagt gott við brjóstmæði og því betra sem það sé eldra. Þannig sé sjö ára lýsi ágætt, fimm ára allgott og þriggja ára brúkanlegt. Hákarlalýsi soðið saman viö hvalambur þótti afar gott viö heymæði. Lítið var um að þaö væri notað útvortis en gott þótti að bera hákarlslýsi blandað nauts- eða hrútsgalli á bólgið eða sárt hold. Þess voru og dæmi að konur bæru hákarlslýsi í hár sér til þess aö auka vöxt þess. Sagt var að Þorleifur læknir og sjáandi í Bjarnarhöfn gæfi eldishestum hákarlalýsi en þaö var einnig talið ágætt fóður fyrir sauðfé. Lungnasótt í sauðfé var talin læknast með því að saxa pressutóbak saman við hákarlslýsi og hella ofan í kindina þremur spónblöðum eða minna. Þegar lokið var við að bræöa hákarlalýsi var grúturinn eða hamsarnir sem eftir urðu blandaðir mykju og bornir á tún eða þeir voru þurrkaðir vel og látnir saman við mosa og notaðir sem eldiviður sem var kallaður grútarmosi. í dag eru í sumum löndum hömlur á sölu hákarlalýsis vegna þess hve það inniheldur mikið A- vítamín en ofskömmtun þess er óholl. Hér á landi fæst hákarlalýsi í litlum lýsisperlum og trúin á lækningamátt þess og hollustu umfram annað lýsi lifir enn góðu lífi. 54 ÆGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.