Ægir

Árgangur

Ægir - 01.03.1996, Blaðsíða 42

Ægir - 01.03.1996, Blaðsíða 42
brúttótonn. Aðalvél er Volvo Penta, 380 hestöfl, og báturinn er að sjálfsögðu með 5 tonna togvindum frá Ósey. Ósey velti á síðasta ári um 150 millj- ónum en 100 árið áður og sýnist munu auka umsvif sín nokkuð á nýbyrjuðu ári en verkefni til september eru ígildi ársveltu síðasta árs að umfangi. Starfsmenn Óseyjar eru nú 16-17 en þrjú önnur fyrirtæki eru yfirleitt í Eftir breytingar var eiginþyngd hans um 150 tonn en hámarksburðargeta brautarinnar mun vera um 200 þungatonn að sögn Hallgríms. Nú er verið að ljúka umfangsmiklum breytingum á Farsæl GK frá Grindavík hjá Ósey. Báturinn verður lengdur um 4 metra og hækkaður um 0,5 metra. Ný brú og nýr hvalbakur, ljósavélar, ný tog- spil og krani. Sncetindur ÁR eftir breytingar hjá Ósey. samstarfi við Ósey svo segja má að starfsmannafjöldi sé jafnan um 30. Að sögn Hallgríms hefur samstarf þetta varab lengi án þess að um formlegt samstarf sé að ræða. Þetta eru aðallega Orri hf., Bjarmi hf., Jóhann og Ólafur hf., Rafboði Garðabæ sem eru rafvirkjar, Skipa- og véltækni i Keflavík sem sér um hönnun og Brim hf. sem eru trésmiðir. Nokkrum bátum hefur verið breytt verulega hjá Ósey á undanförnu ári og er Snætindur ÁR ágætt dæmi um verk- efni af því tagi en Snætindur var lengdur í miðju um 2,5 metra og um 0,5 metra að aftan. Hvalbakurinn var lengdur og nýr toggálgi settur á. Snætindur er 102 brl. eftir breytingarnar en var 88 brl. fyr- ir þær. Hann er að mörgu leyti dæmi- gerður bátur í þessum stærðarflokki, smíðaður 1961 í Austur-Þýskalandi. Auknar kröfur um bætta aflameðferð kalla á breytingar „Það hefur ekki verið nein endurnýj- un að ráði síðustu ár," sagði Hallgrím- ur. „Því miður hefur verið algengara að menn úreldi nýlega og góða báta sem ekki hefur verið rekstrargmndvöllur fyr- ir. Það er stöðug og jöfn þörf fyrir við- gerðir og endurbætur á þessum flota til þess að færa hann til nútímans. Það er verið að setja ný og betri spil um borð og betri búnab. Auknar kröfur um betri meðferð afl- ans kalla á breytingar. Nú er ekki lengur nógu gott að setja fiskinn í stíur og landa í málum á bílpall. Nú gerir mark- aðurinn kröfur um að allur fiskur sé ís- aður í körum og margar þær breytingar sem við erum að gera eru til þess að bátarnir geti sett fiskinn í kör, haft kæl- 1913 Hringur SH 277 Mesta lengd úr 11,28 m í 13,02 m Dýptaraukning 0,25 m Brúttórúmlestir úr 10,48 í 12,7 Brúttótonn úr 13,76 í 18,46 Rúmtala úr 58,5 m3 í 67,1 m3 1926 Garpur SH 266 Mesta lengd úr 9,53 m í 11,02 m Miðjulenging 1,90 m Brúttórúmlestir úr 8,12 í 9,74 Brúttótonn úr 8,64 í 10,86 Rúmtala úr 33,5 m3 í 41,1 m3 1968 Arnar KE 260 Mesta lengd úr 16,20 m í 19,50 m Miðjulenging 3,30 m Brúttórúmlestir úr 47,29 í 59,67 Brúttótonn úr 48,79 í 59 Rúmtala úr 238,1 m3 í 299,5 m3 2076 Keilir AK 27 Mesta lengd úr 10,34 m í 11,99 m Miðjulenging 1,50 m Brúttórúmlestir úr 9,76 í 9,49 Brúttótonn úr 9,70 í 13,03 Rúmtala úr 39,4 m3 í 45,8 m3 Minni breytingar á þilfarsskipum 226 Beitir NK 123 Mesta lengd úr 65,98 m í 66,24 m Lengdaraukning 0,26 m Brúttórúmlestir úr 742,02 í 755,98 Brúttótonn úr 927 í 1.031 399 Kári GK 146 Mesta lengd úr 19,75 m í 19,40 m Lengdarminnkun 0,35 m 1037 Dagfari GK 70 Mesta lengd úr 40,10 m í 38,98 m Lengdarminnkun 1,12 m 1134 Steinunn SH 167 Mesta lengd úr 31,10 m í 32,85 m Lengdaraukning 1,75 m Brúttórúmlestir úr 135,28 í 144,18 Brúttótonn úr 204 í 224 42 ÆGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.