Ægir

Volume

Ægir - 01.03.1996, Page 48

Ægir - 01.03.1996, Page 48
Ureltar úreldingarreglur standa okkur fyrir þrifum segir Sigurður Jónsson framkvæmdastjóri Skipasmíðastöðvarinnar hf. á ísafirði. „Það er mikið líf í sjávarútvegi og nóg að gera því margir eru að breyta bátum sínum og stöðugt fleiri hugsa sér til hreyfings," sagði Sigurður Jónsson framkvæmdastjóri Skipasmíðastöðvarinnar hf. á ísafirði í samtali við Ægi. Þar er nýlokið breytingum á Agli BA og verið að vinna í Heiðrúnu ÍS sem verður búin til rækjufrystingar. „Þaö sem stendur okkur og útgerðar- mönnum fyrir þrifum eru úreltar úreld- ingarreglur. Menn eru að leggja í miklar breytingar á gömlum bátum, fé sem betur væri varið til nýsmíða." Vélsmiðjan Stál var stofnuð 1948 af bræðrunum Pétri Blöndal og Ástvaldi Kristóferssyni og hefur verið fjölskyldu- fyrirtæki en hluthöfum, einkum úr hópi starfsmanna, hefur fjölgað undanfarin ár. Nú vinna liðlega 30 manns hjá Stáli. „Það var ekkert stórt breytingaverk- efni hjá okkur á síðasta ári en töluvert af viöhaldsverkefnum og lagfæringum. Vib höfum jafnan smíðað mikið af stýr- ishúsum og bátahlutum gegnum árin og finnum greinilega vaxandi áhuga í greininni." Vélsmiðjan getur tekið upp báta allt að 500 þungatonnum, 40 metra langa og 9 metra breiða. „Þaö er nauðsynlegt að fara að end- urnýja hinn hefðbundna bátaflota og loðnuflotinn er allur orðinn gamall og bíbur endurnýjunar." Sigurður sagði að verkefnastaða hjá Skipasmíðastöðinni væri mjög gób í ná- inni framtíð en stærsta verkefni síðasta árs var vélaskipti og miklar endurbætur á Dagrúnu ÍS. Theódór sagði að þær skipasmíða- stöðvar sem nú störfubu hefðu töluvert samráð gegnum Samtök iðnaðarins og ljóst væri að samkeppnisstaða íslenskra stöðva færi batnandi gagnvart erlend- um stöbvum. „Það er mjög brýnt að gjörbreyta þeim úreldingarreglum sem nú eru í gildi og skynsamlegast sýnist mér að leggja þær alveg af. Samtök iðnaðarins þrýsta mjög á stjórnvöld í þessu máli og munu gera áfram. Annað atriði sem gæti hjálpað íslenskum skipasmíöaiön- aði mikið er t.d. ef Fiskveiðasjóöur lán- aði ekki sömu upphæðir til smíði er- lendis og innanlands." Theódór sagði ab í kjölfar þess sam- dráttar sem orðið hefði í greininni fyrir nokkrum árum hefðu jafnframt orðiö kynslóðaskipti í faginu og nú væri að 2171 Snorri afi ÍS 519 Nývél: Cummins, 181 kw. 1995 Áður: Mercruiser, 2 * 130 kw. 1992 (tvær vélar) 2196 Fjölvi (prammi) Ný vél: Cummins, 2 * 132 kw. 1995 (tvær vélar) 7007 Andri NS 28 Ný vél: Yanmar, 213 kw. 1995 Áður: Ford Mermaid, 202 kw. 1987 Meiri háttar breyt- ingar á opnum bátum 5890 Gári AK 5 Lenging 1,14 m Brúttórúmlestir úr 2,55 í 3,66 Brúttótonn úr 3,00 í 4,11 5967 Engill HF 92 Lenging 0,94 m Brúttórúmlestir úr 2,17 í 4,71 Brúttótonn úr 3,71 í 4,79 5999 Snarfari RE 105 Lenging 1,35 m Brúttórúmlestir úr 2,17 í 4,59 Brúttótonn úr 3,71 í 5,20 6120 Von AK 74 Lenging 0,71 m Brúttórúmlestir úr 2,57 í 2,85 Brúttótonn úr 2,71 í 3,36 6214 Skussi ÞH 314 Lenging 1,72 m Brúttórúmlestir úr 2,62 í 3,03 Brúttótonn úr 3,12 í 4,97 6232 Óskar SH 21 Lenging 1,31 m Brúttórúnrlestir úr 2,67 í 4,64 Brúttótonn úr 2,83 í 4,21 6242 Ríkey SH 405 Lenging 1,27 m Brúttórúmlestir úr 2,67 í 3,99 Brúttótonn úr 2,83 í 4,19 Vaxandi umsvif í skipaviðgerðum segir Theódór Blöndal framkvæmdastjóri Vélsmiðjunnar Stáls á Seyðisfirði. „Það eru sýnilega vaxandi umsvif í skipaviðgerðum og endurbótum og við munum taka þátt í því,“ sagði Theódór Blöndal framkvæmda- stjóri Vélsmiðjunnar Stáls á Seyðisfirði. Vélsmiðjan Stál á Seyðisfirði hefur á ferlinum smíðað fjölda báta þó ekki hafi komið nýtt fiskiskip frá smiðjunni um hríð. Síðustu nýsmíðar frá Stál voru Hríseyjarferjan og tveir grjótfiutningaprammar fyrir Vita- og hafnamálastofnun. 48 ÆGIR

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.