Ægir

Årgang

Ægir - 01.03.1996, Side 41

Ægir - 01.03.1996, Side 41
Bátalón hf., og dráttarbrautirnar hafa verið í stöðugri notkun síðan fyrirtækið var flutt. Ekki þarf Osey heldur að kvarta undan verkefnaskorti því að sögn Hall- gríms er verkefnaskráin fullskip- uð fram í september á þessu ári. Ósey hf. hefur árum saman verið einna stærst fyrirtækja sem framleiða togspil í báta og hefur þab jafnan verið undirstaöa starfsemi fyrirtækisins en eftir flutninga á nýjan stab eykst vægi viðgerða og breytinga. Spilframleiðslan er 9 ára gömul og spil frá Ósey eru um borð í meira en 50 bátum. „Togspil eins og þessi endast mjög lengi en þau geta úrelst og hætt að henta fyrir þær veibar sem báturinn stundar. Við höfum skipt um spil í mörgum bátum og sett gamla spilið um borb í minni bát þar sem það hentar betur. Það er alltaf nægur markabur fyr- ir notuð tæki af þessu tagi," sagði Hall- grímur. Fyrir skömmu var lokiö við smíði og búnab Þóris SK fyrir samnefnda útgerð. Þetta verkefni hefur þá sérstöbu, að sögn Hallgríms, að með góðum vilja má Hallgrímur Hallgrímsson framkvœmda- stjóri Óseyjar í Hapwrfirði. kalla þetta nýsmíði og þar með þá fyrstu sem Ósey hleypir af stokkunum. Skipiö á sér þá forsögu að smíbi þess var hafin fyrir nokkrum árum en við gjaldþrot komst það hálfklárað í eigu Landsbank- ans. Núverandi eigendur keyptu það af bankanum og fólu Ósey að ljúka smíð- inni og búa skipið til togveiða á rækju. Þórir er 13,75 metra langur, 4 metra breiður og er mældur 11,67 tonn eba 23 Meiri háttar breyt- ingar á þilfarsskipum 10 Fróði ÁR 33 Mesta lengd úr 27,40 m í 34,00 m Miðjulenging 6,00 m Byggt yfir skipið Brúttórúmlestir úr 103,20 í 136,33 Brúttótonn úr 132 í 236 Rúmtala úr 489,1 m3 í 615,1 m3 13 Snætindur ÁR 88 Mesta lengd úr 25,00 m í 27,75 m Miðjulenging 2,50 m Brúttórúmiestir úr 88,32 í 102,46 Brúttótonn úr 76 í 93 Rúmtala úr 388,8 m3 í 433,8 m3 1062 Kap VE 4 Mesta lengd úr 46,03 m í 52,07 m Miðjulenging 6,00 m Brúttórúmlestir úr 348,99 í 401,50 Brúttótonn úr 470 í 545 Rúmtala úr 1226,3 m3 í 1414,0 m3 1102 Húni HU 62 Mesta lengd úr 14,79 m í 15,88 m Dýptaraukning 0,60 m Brúttórúmlestir úr 29,46 í 29,33 Brúttótonn úr 28,07 í 29 Rúmtala úr 118,1 m3 í 150,3 m3 1254 Arnar RE 400 Mesta lengd úr 13,84 m í 17,20 m Miðjulenging 2,40 m Dýptaraukning 0,45 m Breikkun 1,00 m Brúttórúmlestir úr 16,05 í 29,36 Brúttótonn úr 19,06 í 28 Rúmtala úr 71,4 m3 í 139,3 m3 1308 Venus HF 519 Mesta lengd úr 68,66 m í 77,53 m Miðjulenging 9,00 m Dýptaraukning 0,40 m (efra þilfar) Brúttórúmlestir úr 1.002,36 í 1.156,11 Brúttótonn úr 1.501 í 1.779 Rúmtala úr 3.422,0 m3 í 3.944,0 m3 1360 Engey RE 1 Mesta lengd úr 68,87m í 69,57 m Dýptaraukning 0,40 m (efra þilfar) Brúttórúmlestir úr 874,50 í 893,34 Brúttótonn úr 1.125 í 1.149 1369 Akureyrin EA 110 Mesta lengd úr 60,43 m í 71,85 m Miðjulenging 10,20 m Dýptaraukning 0,40 m (efra þilfar) Brúttórúmlestir úr 710,62 í 882,20 Brúttótonn úr 932 í 1.318 Rúmtala úr 2.994,5 m3 í 3.570,8 m3 1371 Guðfinnur KE 19 Mesta lengd úr 16,65 m í 20,65 m Miðjulenging 4,00 m Breikkun 1,20 m Brúttórúmlestir úr 29,97 í 43,67 Brúttótonn úr 26 í 39 Rúmtala úr 120,7 m3 í 200,6 m3 1401 Gullberg VE 292 Mesta lengd úr 43,82 m í 52,82 m Miðjulenging 8,24 m Brúttórúmlestir úr 347,26 í 446,46 Brúttótonn úr 466 í 601 Rúmtala úr 1.294,9 m3 í 1.578,7 m3 1411 Huginn VE 55 Mesta lengd úr 45,80 m í 53,60 m Miðjulenging 8,24 m Brúttórúmlestir úr 347,84 í 427,07 Brúttótonn úr 478 í 639 Rúmtala úr 1.294,9 m3 í 1.578,7 m3 1849 Fúsi SH 161 Mesta lengd úr 11,83 m í 14,50 m Miðjulenging 2,50 m Brúttórúmlestir úr 10,15 í 13,49 Brúttótonn úr 15,58 í 23,23 Rúmtala úr 69,8 m3 í 86,9 m3 1891 Ingunn ÁR 27 Mesta lengd úr 9,00 m í 9,40 m Dýptaraukning 0,30 m Brúttórúmlestir úr 5,19 í 5,88 Brúttótonn úr 6,58 í 6,60 Rúmtala úr 21,4 m3 í 30,0 m3 ÆGIR 41

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.