Ægir

Volume

Ægir - 01.03.1996, Page 36

Ægir - 01.03.1996, Page 36
481-514 m 28 stk. 7-22 cm, rækju- varpa. Þessi tegund er nokkuð algeng á rækjuslóð djúpt undan Norðurlandi en sjaldséðari á grunnslóð. Stóri sogfiskur, Liparis liparis - Mars, Hornbanki (togararall), 85-81 m, 2 stk. 6, 7 og 7,0 cm. Sogfiskur af ættkvísl Paraliparis veiddist sunnan Vestmannaeyja á 759-613 m dýpi í janúar. Hann hefur ekki verið greindur nákvæmlega til tegundar ennþá en hér gæti verið um nýja teg- und á íslandsmiðum að ræða. Ófrenja (litla frenja), Caulophryne jor- dani - Júní, grálúðuslóð vestan Víkuráls (65°11'N, 28°10’V), 915-1098 m, 20 cm, botnvarpa. - Júní, grálúöuslóð vestan Víkuráls, 16 cm, botnvarpa. Þessi fisktegund veiddist fyrst hér á íslandsmiðum í júní 1990 og var greind sem C. polynema og fékk íslenskt nafn, frenja. Síðar kom í ljós að þetta var C. jordani. Tuðra, Himantolophus albinares - Apríl, grálúðuslóö vestan Víkuráls, 20 cm, botnvarpa. Þessi tegund er ein fjögurra eða fimm tegunda af lúsíferaætt (Him- antolophidae) sem fundist hafa á ís- landsmiðum. Það getur vafist fyrir mönnum að greina í sundur tegundirn- ar tuðru, litlu tuðru (H. compressus) og litla lúsífer (H. mauli) og er þeim því stundum e.t.v. ruglað saman. Lúsífer, Himantolophus groenlandicus - Janúar, suður af Vestmannaeyjum (63°03'N, 20°15'V), 512-549 m, t°C 6, 2 stk. 31 og 38 cm, botnvarpa. í maga lengri fisksins fannst 350 g smokkfiskur. - Febrúar, Skerjadjúp (62°36'N, 24°38’V), 732-915 m, 37 cm, botn- varpa. í maga var 32 cm fiskur s.k. uggi, Scopelosaurus lepidus. - Febrúar, Reykjaneshryggur (62°26’N, 25°31'V), 622-732 m, 22 cm, flot- varpa. - Mars, utanvert Háfadjúp, 915-1006 m, 21 cm, botnvarpa. - September, út af Skeiðarárdjúpi, flot- varpa. - Október/nóvember, grálúðuslóð vest- an Víkuráls, 21 cm að sporði, botn- varpa. - Nóvember, SV af Reykjanesi (62°33’N, 25°45’V), 641-732 m, 25 cm. - Nóvember, S af Selvogsbanka (63°00'N, 21°10’V), 549 m, 27, 27, 31 cm, flotvarpa. - Nóvember (?), í kantinum SSV af Surtsey, 732-915 m, 31 cm botnvarpa. - Desember, SV af Reykjanesi (62°20'N, 25°40'V), 640-732m, 40 cm. - Desember, SV af Reykjanesi (62°41'N, 24°44'V), 640-732 m, 21 cm, flot- varpa. Ýmir, Himantolophus melanolophus - Júlí, grálúðuslóð vestan Víkuráls, 19 cm, botnvarpa. Ný tegund á íslandsmiðum. Hefur fundist áður SV af Kanaríeyjum, einn fiskur, og austan og vestan Flóridaskaga, einn hvomm megin. Drekahyrna, Chaenophryne draco (?) - Júlí, grálúðuslóð vestan Víkuráls, 11.5 cm, botnvarpa. Örfáir fiskar þessarar tegundar hafa verið að vefjast fyrir okkur undanfarin ár og stundum verið erfitt að greina vegna skemmda. Ef rétt er greint þá er hér ný tegund á Islandsmiðum. Dreka- hyrna hefur fundist í öllum heimshöf- um. Næst íslandi hafði hún fundist áður norðan Madeira og e.t.v. á karfa- slóðinni SA af Hvarfi. Slétthyrna, Chaenophryne longiceps - April/maí, grálúðuslóð vestan Víkur- áls, 1006-1098 m, 17 cm, botnvarpa. - Júlí, grálúðuslóð vestan Víkuráls, 915-1190 m, 29 cm botnvarpa. Langhyrna, Dolopichthys longicornis - Júlí, grálúðuslóð vestan Víkuráls (65°38'N, 28°00'V), 1061-1190 m, 12.6 cm, botnvarpa. Ný tegund á íslandsmiðum. Finnst í öllum heimshöfum. í N-Atlantshafi hef- ur hún fundist NV af Spáni og á Fyllu- banka við V-Grænland. Fiskur af hyrnuætt, Oneirodidae, um 17 cm langur, ógreinanlegur vegna skemmda veiddist í febrúar undan SV-landi og annar 27 cm lang- ur veiddist í apríl á grálúöuslóð vestan Víkuráls. Þá veiddust tvær hyrnur ógreindar í flotvörpu á 337-500 m dýpi í mars í Grænlandshafi (62°54'N, 29°28'V og 62°50’N, 26°57'V). Lengd hvorrarvar 11 cm. Sædjöfull, Ceratias holboelli - Janúar, Víkuráll (65°59'N, 26°27'V), 183-293 m, t°C 3,8, 2 stk. 33 og 42 cm, botnvarpa. - Janúar, Skerjadjúp (63°08'N, 23°30'V), 494-586 m, 77 cm, botn- varpa. - Mars, utanvert Háfadjúp, 915-1006 m, 33 cm að sporði, botnvarpa. - Apríl, grálúðuslóð vestan Víkuráls, 56 cm. - Maí, suður af Vestmannaeyjum, 45 cm að sporði, botnvarpa. - Ágúst, grálúðuslóð vestan Víkuráls, 56 cm, botnvarpa. - September, grálúðuslóð vestan Víkur- áls, 85 cm, botnvarpa. - Desember, SV af Reykjanesi (62°20'N, 25°40’V), 640-732 m, 35 cm. Surtur, Cryptopsaras couesi - Janúar, Háfadjúp, 531-604 m, 14 cm að sporði. - Janúar, Grindavíkurdjúp, 695-549 m, 9 cm. Þetta er örugglega sá minnsti surtur sem okkur á Hafrannsókna- stofnun hefur borist. - Janúar, suður af Vestmannaeyjum (63°04’N, 20°16'V), 519-587 m, 2 stk. 29 og 37 cm aö sporði, botn- varpa. - Febrúar, Reykjaneshryggur (62°15'N, 24°40'V), 622-732 m, 40 cm, flot- varpa. - Febrúar, suður af Vestmannaeyjum, 23 cm, botnvarpa. - Mars, Grindavíkurdjúp (63°09'N, 23°50’V), togararall, 394-373 m, botnvarpa. - Apríl, Skerjadjúp (62°50'N, 24°34'V), 549-593 m, 2 stk., 34 og 39 cm að sporði, botnvarpa. - Maí, suður af Vestmannaeyjum, 28 cm, að sporði, botnvarpa. - Maí, Kolluáll, 21 cm að sporði, rækjuvarpa. - Nóvember (?), í kantinum S og SV af Surtsey, 732-915 m, 40 cm, botn- varpa. - Desember, SV af Reykjanesi (62°41'N, 36 ÆGIR

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.