Ægir

Árgangur

Ægir - 01.09.1996, Síða 10

Ægir - 01.09.1996, Síða 10
Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins: Nýtt skipulag „Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins verður í tengslum við sjávarútvegs- sýninguna með kynningu á starfsemi stofnunarinnar sem vonandi mun vekja athygli á hlutverki stofnunarinnar sem mætti ef til vill skilgreina o þannig að hún sé hinn vísindalegi bakhjarl fiskiðnaðarins og matvæla- iðnaðarins í heild," sagði Hjörleifur Einarsson aðstoðarforstjóri Rann- | sóknastofnunar fiskiðnaðarins í samtali við Ægi. I Nú liggur fyrir nýtt skipurit fyrir stofnunina sem er m.a. ætlað að auka skilvirkni og hæfni hennar í samstarfi við iðnaðinn. Nú verða aðeins þrjú svið í stað tíu deilda og útibúa áður og hlut- verk þeirra eru í samræmi við það víð- tækari en deildanna áður. „bað er einkum tvennt sem við vilj- um ná fram með þessum breytingum. Annars vegar er að nálgast vandamál á þverfaglegan hátt með myndun vinnu- hópa og auknu samstarfi einstakra vís- indagreina innan stofnunarinnar sem verður auðveldara með því að hafa svið- in færri. Hinn tilgangurinn er að skilja ákveð- inn þátt starfseminnar, sem lýtur að þjónustustarfsemi á markaðnum, frá annarri starfsemi í rekstrarlegum skiln- ingi án þess þó að um hana verði stofn- að sjálfstætt fyrirtæki. Rannsóknastofn- un fiskiðnaðarins innir af hendi marg- víslegar mælingar fyrir iðnaðinn og til þess að samkeppnisskilyrðum nútímans sé fullnægt þarf þessi starfsemi að standa undir sér og lifa sjálfstæðu lífi," sagði Hjörleifur. Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins er rúmlega 60 ára gömul stofnun en hlut- verk hennar hefur nokkuð breyst á und- anförnum árum. Hlutfall sértekna á stofnuninni hefur aukist og hlutfall hins opinbera til rekstrarins að sama skapi minnkað. Á þessu ári er gert ráð fyrir 95 milljóna króna framlagi af fjár- lögum en heildarvelta stofnunarinnar er urn 220 milljónir. Sérteknanna er aflað með tvennum hætti. Annars vegar eru gerðar mæling- ar fyrir stofnanir og fyrirtæki. Hins vegar tekur stofnunin þátt í fjölda verk- efna af ýmsu tagi sem opinberir sjóðir styrkja í meira eða minna mæli. „Þessi þáttur hefur farið vaxandi að undanförnu. Rannsóknarráð íslands, Norræni iðnþróunarsjóðurinn og sjóðir Evrópusambandsins hafa veitt mest til okkar síðustu ár og munu verða okkar stærstu bakhjarlar í framtíðinni. Sú breyting hefur orðið að Norræni iðnþróunarsjóðurinn hyggst breyta áherslum sínum og tengja í auknum mæli rannsóknir og fyrirtæki á Norður- löndum saman og gera þeim þannig kleift að sækja meira í sjóði Evrópu- sambandsins. Okkar stefna er að taka þátt í þessu." Algengt er að sjóðir setji það sem skilyrði að til þess að rannsóknirnar komi að notum séu fyrirtæki í atvinnu- lífinu virkir þátttakendur í rannsóknun- um. Þetta þýðir að tengsl Rf og fyrir- tækja verða enn ?. „Okkar hlutverk er að efla samkeppn- ishæfni íslensks iðnaðar, sérstaklega sjávarútvegs, og það gerum við með því að koma okkar niðurstöðum út í iðnað- inn." Samfara aukinni kröfu um sértekjur hefur samstarf Rf við fyrirtæki í mat- Hjörleifur Einarsson aðstoðarforstjóri Rf. vælaiðnaði aukist mjög á undanförnum árum og mörg áhugaverð verkefni ver- ið leyst sem hafa skilað auknum út- flutningsverðmætum og bætt stöðu ís- lenskra framleiðenda í harðri sam- keppni. Hér yrði of langt mál upp að telja það sem gert hefur verið en flestar rannsóknir á Rf tengjast þó gæðum, öryggi og vinnsluferlum. „Við ætlum að aðstoða iðnaðinn við að finna lausnir á einstökum vandamál- um og auka þannig hæfni þeirra og hins vegar að fylgjast glöggt með þró- uninni, gera sjálfstæðar rannsóknir í takt við hana þannig að þegar vanda- mál koma upp þá séu vísindalegar for- sendur þeirra þekktar og lausnin sé þá í sjónmáli. Við munum einnig leggja áherslu á samstarf við fyrirtæki og stofnanir. Þannig getur stofnunin best uppfyllt hlutverk sitt, með því að vera alltaf skrefi á undan." □ 10 ÆGIR
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.