Ægir

Árgangur

Ægir - 01.09.1996, Síða 14

Ægir - 01.09.1996, Síða 14
Netasalan hí Stöðugar framfarir Netasalan hf. í Skútuvogi er tæplega 30 ára gamalt fyrirtæki sem hef- ur lagt áherslu á að hafa á boðstólum gott úrval af veiðarfærum, eink- um fyrir báta sem stunda veiðar með netum og línu. Daníel Þórarinsson framkvœmdastjóri Netasölunnar. Að sögn Daníels Þórarinssonar fram- kvæmdastjóra Netasölunnar em stöðugt að koma fram endurbætur eða nýjungar í veiðarfærum. Við eru til dæmis að sýna nýja gerð sigurnaglalínu, þrísnúið flottóg, sem við köllum Þríflot, og höf- uðlínuflot sem hlotið hefur nafnið Drekaflot. Við kynnum einnig nýja að- ferð við fellingu á netum og munum bjóða upp á slíka þjónustu," segir hann. Sterkari lína, en ekki sverari „Það hafa orðið mikla framfarir í línuveiðum og línubátar hafa á undan- förnum árum verið að sækja meira á djúpslóð. Til þess að stunda þessar veið- ar með góðum árangri þarf sterka línu, því víða er mikill straumur og erfiður botninn. Þrír af leiðandi tógframleið- endum í Noregi hafa sameinast um þró- un og framleiðslu á slíkri línu sem við kynnum nú í fyrsta sinn," segir Daníel. „Fyrirtækin þrjú, Dyrkorn, Fosnavág Fiskevegnfabrikk og Morenot, hafa stofnað fyrirtækið DFM Longlining AS sérstaklega í því skyni að þróa og mark- aðssetja línuveiðarfæri. Þeir fara vel af stað því nýja línan hefur marga áhuga- verða kosti. Hún er framleidd úr sterkara efni og þarf því ekki að vera eins sver. Hún tekur á sig minni straum, er léttari í drætti og tekur minna pláss um borð. Ryðfrír sigurnagli gefur ekki eftir því besta og svonefndir „stoppar- ar" veikja ekki þessi línu, þeir eru sam- skeytalausir og særa línuna ekki þegar þeir eru settir á. Við eigum því von á að línan hljóti góðar viðtökur." Þríflot Önnur nýjung sem Netasalan kynnir er þrísnúið flottóg, þríflot, sem þegar hefur fengist góð reynsla af, bæði hér við land og í nágrannalöndunum. Tóg- ið er framleitt í sverleikum frá 10 til 25 mm hjá Fosnavág Fiskevegnfabrikk. Það er einkar þægilegt í notkun, sterkt en þjált og meðfærilegt og selt á hagstæðu verði. Aukinn afli meö Drekaflotum Drekaflotin nýta mótstöðuna í sjón- um til að lyfta höfuðlínunni á trollinu. Flotin hafa þegar verið reynd á yfir 20 íslenskum skipum með mjög góðum ár- angri. Þau hafa hækkað höfuðlínuna um allt að 30% og aukið aflann tölu- vert. Ný fellingaraðferð Að sögn Daníels hefur í vaxandi mæli verið óskað eftir felldum netum hjá Netasölunni. „Við höfum reynt að mæta þessari þörf og höfum nú tekið í notkun sérhæfða saumavél til að auka afköstin og bæta þjónustuna. Vélin saumar möskvana fasta við teinana sem geta verið allt að 20 mm í þvermál. Þetta hentar því mjög vel á grásleppu- net, kolanet og reyndar einnig þorsk- og ýsunet." Gott starfsfólk Netasalan er ekki fjölmennt fyrirtæki því þar starfa aðeins fimm manns, en segja má að valinn maður sé í hverju rúmi. „Gott starfslið er lykillinn að góðri þjónustu. Til dæmis hafa sölu- menn okkar yfirgripsmikla reynslu af skipstjórn og útgerð og búa því yfir dýr- mætri þekkingu sem við vonum að nýt- ist viðskiptavinum okkar," segir Daníel að lokum. □ 14 ÆGIR
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.