Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.09.1996, Qupperneq 16

Ægir - 01.09.1996, Qupperneq 16
Radiomiðun ehf.: Bylting í samskiptum tölvu og fjarskipta „Við erum að sjá það gerast um þessar mundir að skip eru að tölvu- væðast líkt og fyrirtæki gerðu fyrir 10 til 15 árum. Við erum að hefja þá sókn núna og höfum sýnt mönnum, sem voru fullir efasemda þegar við vorum að byrja fyrir um sex árum, að tölvan sem slík geti vel virkað um borð í skipunum. Stór skip og smá hafa tekið hana í þjónustu sína og sú bylting sem á sér stað núna í siglinga- og fiskileitartækni er samspil tölvubyltingarinnar og fjarskiptabyltingarinnar. Radiomiðun mun á Sjávarútvegssýningunni 1996 kynna fjölmarga skemmtilega hluti,“ seg- ir Kristján Gíslason, framkvæmdastjóri Radiomiðunar ehf. franska fyrirtækinu sem framleiðir þennan hugbúnað. Við höfum sífellt verið að færa okkur meira inn á þróun- arsviðið en ekki eingöngu að taka ein- hverjar vörur inn og selja þær. Við tök- um þátt í þróuninni og vinnum hluta af forritunarvinnunni hér heima og hluti af henni er unnin ytra." Radiomiðun er með öll hefðbundin tæki, radara, dýptarmæla, GPS-tæki, miðunartæki, talstöðvar og annan fjar- skiptabúnað. Kristján segir að allt í sam- bandi við MaxSea sé mjög fyrirferðar- mikið í markaðs- og kynningarmálum fyrirtækisins þessa dagana. í siglinga- og fiskileitartækni hafi skipstjórnartölvan frá þeim afgerandi stöðu á markaðnum. Sem dæmi séu t.d. um 300 skip með umrædda tölvu um borð og að með ódýrari útgáfu gefist fleiri og smærri að- Kristján segir fyrirtækið vera að sýna fjölmarga nýja möguleika um áðurnefnt samspil tölvu og fjarskipta. í fyrsta lagi hvernig nota megi tölvuna til þess að sækja upplýsingar inn í upplýsinga- banka, sem fyrirtækið reki, og nota til þess fjarskiptin. ,,Eins komum við til með að sýna hvernig halda megi fyrirtækjum, og ekki síður fjölskyldum áhafna, í góðu sambandi við skip í gegnum gervi- hnetti. Við höfum t.d. gefið 50 aðilum kost á því að tengjast í gegnum Alnetið. Fermingartölvur barnanna eru notaðar til þess að vera í samskiptum við skipin í Smugunni t.d. Þetta er upphafið að nýrri byltingu. Við höfum verið í sam- starfi við hollensku jarðstöðina Station- 12 og nú getum við boðið mjög einfald- an og ódýran aðgang að öllum In- marsat-C gervihnattatækjum í gegnum Alnetið, hvar sem er í heiminum." Kristján segir menn vera mjög opna fyrir þessum nýjungum og segir tölvuna vera að taka við sem það tæki sem gegni hvað veigamestu hlutverki um borð. ,,ÖU tækin urn borð eru að tengjast inn á tölvuna. Upplýsingar frá tækjum sem voru birtar sem tölustafir eru nú birtar í myndrænu formi á tölvuskjá. Það þarf ekki að fara mörgum orðum um hversu mikið það auðveldar mönn- um vinnuna. Þetta byggist jú allt á því að ná fiskinum á sem skemmstum tíma með sem minnstum tilkostnaði," segir Kristján. Aðspurður hvort menn muni fá að sjá eitthvað alveg nýtt á Sjávarútvegs- sýningunni segir Kristján að fyrirtækið hafi fram til þessa aðeins verið með kerfi fyrir Macintosh en nú verði kynnt- ar útfærslur fyrir PC-vélar. Þá verði einnig kynnt Power PC, mjög hraðvirk tölva, og nýjar útgáfur af MaxSea hug- búnaðinum. Hann segir það besta í þessu vera hversu breitt notendasvið tölvurnar hafi því trillukarlinn geti nefnilega allt eins nýtt sér þær eins og skipstjórinn á stóra togaranum. „Sérhæfing okkar er í fjarskiptabún- aði og tölvubúnaði og það má geta þess að við erum myndarlegir hluthafar í ilum kostur á að nýta sér þessa tækni. „Við munum kynna mjög margar nýjungar á sýningunni og ég get t.d. nefnt nýja útfærslu á hinum vinsælu BridgeMaster ratsjám frá Racal Decca en um er að ræða mest seldu X- og S-band ratsjár allra tíma. Þá verður GMDSS fjar- skiptabúnaðurinn frá Sailor kynntur, svo og nýtt gervihnattafjarskiptakerfi fyrir talsamband. Ennfremur bjóðum við mönnum að skoða ný GPS staðsetn- ingartæki frá Koden með innbyggðum leiðréttingarbúnaði og nýja EPIRB neyð- arbauju frá Jotron. Nýtt aflanemakerfi verður sýnt frá NetMind og svo fyrsti ís- lenski aflneminn sem er Scanmar sam- hæfður. Að auki eru svo allar MaxSea nýjungarnar," segir Kristján Gíslason, framkvæmdastjóri Radiomiðunar ehf. □ 16 ÆGIR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.