Ægir

Årgang

Ægir - 01.09.1996, Side 32

Ægir - 01.09.1996, Side 32
Héðinn Smiðja hf: - horfum gjarnan til lausna þar sem heilu kerfin, skip eða verk- smiðjur, eru afhentar með öllum búnaði til kaupanda og tilbúin til veiða eða framleiðslu. „Héðinn hf. er fyrst og fremst fyrir- tæki sem annast margskonar sérsmíði og þjónustu fyrir viðskiptavini sína. Nú er höfuðmarkaður okkar í tveimur starfsgreinum, skipaflotanum og fisk- mjölsiðnaðinum. Auk þess bjóðum við alla þætti alhliða viðgerðarþjónustu og á hverju sviði járniðnaðar sem óskað er eftir. Mestur þunginn í starfsemi okkar er í þjónustuiðnaði," sagði Guðmundur Sveinsson, framkvæmdastjóri Héðins Smiðju, í viðtali við Ægi, þegar hann og Gunnar Hauksson sölustjóri upplýstu okkur um höfuðþættina í starfsemi fyr- irtækisins; fyrirtækis sem rekur fyrstu rætur sínar allt til ársins 1892. Samstarfi við Ulstein og Stord Þjónustan við skipaflotann og fisk- mjölsiðnaðinn byggir á samstarfi okkar við erlenda umboðsaðila okkar. Annars- vegar er það norska fyrirtækjasamsteyp- an Ulstein. Þar hafa sameinast aðilar sem bjóða upp á nær allan þann vél- búnað, sem vera á um borð í einu fiski- skipi. Hinsvegar erum við umboðsmenn fyrir Stord International, sem einnig er norskt og það fyrirtæki er á sama hátt með nánast allan þann vélbúnað, sem tilheyrir framleiðslu á fiskimjöli. Við eigum mjög nána og góða samvinnu við þessa tvo norsku aðila. i verkefnum sem við vinnummeð þeim er gjarnan horft til heildarlausna og þar sem við af- greiðum smíði skips eða uppbyggingu fiskmjölsverksmiðju að öllu leyti. Góð dæmi um samvinnu okkar við Stord eru þær tvær fiskmjölsverksmiðjur sem við erum nú að reisa í Reykjavík og á Akranesi. Þar tökum við að okkur „all- an pakkann", við munum afhenda verksmiðjurnar tilbúnar, bæði bygging- ar og vélar. Vélar og tæki koma frá Stord, Héðinn sér um smíði á ýmiskon- ar búnaði í verksmiðjurnar. Auk þess reisum við allar byggingar og útvegum annað það sem þarf til verkefnisins, þaðan sem það fæst best og hagkvæm- ast. Sama gildir um þjónustu okkar við skipaflotann. Nýlega seldum við spil- kerfi í tvo togara Granda hf., Snorra Sturluson og Engey. Þó svo formlega hafi nýlega verið gengið frá sölu á spil- unum, þá gerðist hún samt sem áður í raun miklu fyrr. Við höfum þjónustað togara Granda um langt árabil. Okkar menn hafa verið um borð í þessum skipum og veitt þá þjónustu, sem til þarf, til að kerfin hafi haldist vel gang- andi og vinni vel. Á grundvelli þessarar þjónustu verður salan. Spilkerfin eru síðan sett niður á Spáni og í Póllandi þar sem skipunum er breytt. Áralöng þjónusta Héðins er grunnur annarrar starfsemi Þjónustuþáttur okkar er grundvöllur- inn undir þetta allt. Þess vegna getum við með sanni sagt að meginverkefni okkar sé þjónusta við viðskiptavini okk- ar. Okkar sérfræðingar eru mikið um borð í skipunum bæði þegar þau eru í landi og eins ef þörf er á að fara út á sjó með þeim og kanna kerfin við fulla vinnslu. Við störfum fyrir viðskiptavini okkar eftir þeirra óskum, fáum frá þeim lista um verkefni, sem óskað er að leyst séu. Einnig fá þeir okkur til viðræðna og ráðgjafar um ýmis vandamál, nýjar hugmyndir sem kvikna o.fl. Sérfræðingar okkar fara víða við störf sín. Staðan var þannig í sumar að auk Loftþurrkari tekinn inn í nýbyggingu Faxa- mjöls. Gunnar Bergmann, Sigurður Hjalta- son og Ólafur Guðlaugsson okkar manna um borð í íslenskum skip- um hér við land, var einn á Spáni, Kanada, Bandaríkjunum og annar á Kamsjatka í Rússlandi. Markaður okkar er fyrst og fremst ísland en við höfum líka verið að þjónusta erlend skip, hér við land og þá einkum grænlensk. í samingunum við Granda hf. um spil- kerfin er sérstakt ákvæði, að þeirra ósk, um að Héðinn annist eftirlit og prufu- keyrslu. Þeir kusu það fremur en fá er- lenda aðila til þessa mikilvæga verks. Héðinn hóf samvinnu við Ulstein snemma árs árið 1993. Fyrirtækið er tal- inn sá framleiðandi vélbúnaðar í skip, sem mesta breidd og flest tæki getur út- vegað. Upphaflega byggði Ulstein tilvist sína á skipasmíðum, m.a fyrir íslend- inga, en nú leggur fyrirtækið áherslu á að útvega allan vélbúnað í skip. Þar er um að ræða vélar, gíra, skrúfur, spil, stýrisvélar, sjálfvirknibúnað og aðvör- unarkerfi. Allt þetta er Héðinn Smiðja að bjóða í samvinnu við Ulstein. Þjónum skipaflotanum og fiskmjölsiðnaðinum 32 ÆGIR
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.