Ægir

Volume

Ægir - 01.09.1996, Page 80

Ægir - 01.09.1996, Page 80
Vélaverkstæði Sigurðar Kapalvindur, spil og flot- vörputromlur „Það má segja að þó fyrirtækið sinni auðvitað alhliða viðhaldi þá hef- ur smíði og uppsetning á spilum og spilkerfum verið okkar helsta við- fangsefni," sagði Sigurður Stefánsson framkvæmdastjóri Vélaverk- stæðis Sigurðar í samtali við Ægi. Vélaverkstæði Sigurðar ehf. er í raun ungt fyrirtæki, hefur starfað síðan 1. janúar 1995 en það byggir á meira en 40 ára grunni Vélaverkstæðis Sigurðar Sveinbjörnssonar sem margir kannast við, enda flestir starfsmenn gamla fyrirtækisins í starfi hjá hinu nýja. „Það sem sérstaklega hefur verið á döfinni eru kapalvindur en þegar tog- ararnir hefja flottrollsveiðar á djúp- miðum þá þurfa þeir oft að endurnýja þær. Kapalvindur frá okkur hafa verið sérlega eftirsóttar. Þær eru með full- komnu stýrikerfi frá INS sem er einnig notað sem autotroll á stærri spil og tryggir örugga stjórn en þetta autotrollkerfi hefur reynst alveg sér- lega vel og hefur talsverða útbreiðslu í flotanum." Vélaverkstæði Sigurðar smíðar tog- spil og allt sem tengist spilkerfum og er allt búið til á staðnum nema mótor- arnir. Spilin em háþrýst vökvaspil búin fullkomnum stýringum eftir óskum kaupandans hverju sinni. Stærstu spilin sem Vélaverkstæði Sigurðar framleiðir eru með 50 tonna togkraft. Mörg skip meðal viðskiptavina Meðal viðskiptavina Vélaverkstæð- is Sigurðar í fiskiskipaflotanum eru mörg skip og margvísleg en meðal skipa sem búin eru kapalvindum frá vélaverkstæðinu má nefna: Svalbak EA, Sigurbjörgu ÓF, Vestmannaey VE, Skagfirðing SK, Ms Anijksciai, Kiel, Arnar HU, Wiesbaden, Víðir EA, Þern- ey RE, Siglir SI, Harðbak EA, Kaldbak EA, Bretting NK, Akraberg, Júlíus Geirmundsson ÍS og Venus HF. Þegar rætt er um spil og spilkerfi á það ekki einungis við togspilin sjálf því um borð í einum togara eru nokkrar gerðir og verkstæðið smíðar og setur upp togspil, grandaraspil, kapalvindur, flotvörpuvindur, akker- isvindur og hjálparvindur eftir þörf- um. „Þetta getur verið stöðluð hönnun sem er löguð að hverju skipi fyrir sig en við sérhönnum einnig lausnir sem henta nákvæmlega fyrir hvert skip." Fyrirbyggjnndi viðhald Sigurður sagði að viðhald á fiski- skipum væri yfirleitt tekið fyrir eftir þörf og farið í hvert verk þegar komið væri að því. Þó væri full ástæða fyrir ís- lenska útgerðarmenn að taka upp fyr- irbyggjandi viðhald og gera þjónustu- samning við eitt verkstæði. Það verkefni sem Vélaverkstæði Sig- urðar er nú að fást við er að smíða og setja niður flotvörpuvindu í stóran rússneskan verksmiðjutogara sem ver- ið er að gera umfangsmiklar breytingar á. Mörg fyrirtæki koma að verkinu en að sögn Sigurðar gengur það vel en Sigurður Stefánsson fratnkvœmdastjóri Vélaverkstœðis Sigtirðar. verkstæðið hefur áður tekið þátt í svip- uðum verkefnum. Sigurður sagði að í gerð spila og spil- tækni hefðu ekki orðið neinar bylting- ar á síðustu áratugum en mikil þróun hefði orðið í útfærslu mótora og stýri- kerfa. Sýnishorn á sýningu Vélaverkstæði Sigurðar verður með bás, D-50 á sjávarútvegssýningunni og þar verður sett upp sýnishorn af framleiðslu fyrirtækisins sem við- skiptavinir og væntanlegir viðskipta- vinir geta virt fyrir sér. Sigurður sagð- ist vonast til að sem flestir hefðu við- dvöl og leituðu sér upplýsinga um þá þjónustu sem verkstæðið býður ís- lenskum sjávarútvegi. □ 80 ÆGIR
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.