Ægir

Årgang

Ægir - 01.09.1996, Side 94

Ægir - 01.09.1996, Side 94
Kæling hf. í Reykjavík Rótgróið fyrirtæki í kælibransanum Kæling hf. war stofnað árið 1968 og er þwí með elstu starfandi fyrir- tækjum í sinni grein í landinu. Strax á fyrstu árunum war farið að flytja inn frystiwélar og skyldan bún- að til kæli- og frystikerfa. í dag býður fyrirtækið nánast allt smátt sem stórt, tæki og efni fyrir kæli- og frystikerfi ásamt þwí að annast hönn- un, uppsetningu, wiðhald og almenna þjónustu í kringum kerfin. Helstu umboð fyrirtækisins í dag eru þýsk en fyrirtækið hefur einmitt lagt sig fram við að bjóða aðeins hágæðavöru. Má þar nefna þjöppur, eimsvala og geyma fra BITZER, eimara og loftkælda eimsvala frá KUBA, eimara og eimsvala fyrir ammóníak og fleiri miðla frá GUNTER, þensluloka og stýritæki frá FLICA og kælimiðilsdælur frá HERMET- IC. Einnig býður fyrirtækið vörur frá Norðurlöndum, s.s. digital hitamæla og stýringar frá OJ-ELEKTRONIC, loka og stýribúnað frá JOHNSON CONTROL í Noregi sem er dreifingaraðili fyrir PENN á Norðurlöndum. í rúmlega 20 ár hefur fyrirtækið haft umboð fyrir japanska fyrirtækið Mayekawa mfg. á íslandi en það framleiðir stórar frysti- vélar MYCOM og er með elstu fram- leiðendum stórra skrúfuþjappa í heim- inum nú. M.a. má nefna að vélbúnaður til djúpfrystingar á túnfiski niður í -55-65°C er eitt af aðalsmerkjum þeirra. Auk ofangreinds búnaðar býður Kæl- ing hf. fjöldann allan af búnaði s.s hrað- frystitæki frá ABB á Ítalíu, stýritæki frá ALCO SPORLAN og PARKER í USA, kæli- og frystiklefasamlokur frá ISOBAR í Belg- íu, auk þess fjöldann allan af stýribúnaði og varahlutum m.a. frá USA sem sér- pöntunarvöru. Þjónusta við fiskvinnsluna og fiski- skipaflotann hefur alltaf verið stór þáttur í starfi Kælingar. Ennfremur hafa þeir þjónað fraktskipaflotanum og var m.a. fyrsta kælikerfið sem sett var upp í frakt- skip á íslandi árið 1975, sett upp af Kæl- ingu hf. í m/s Eldvík en það skip var í saltflutningum til Miðjarðarhafsland- anna. Árið 1983 smíðaði Kæling hf. fyrsta lausfrystitækið fyrir rækju og hafa verið framleidd allmörg slík síðan þrátt fyrir harða samkeppni erlendis frá en Jón Torfason, framkvæmdastjóri Kælingar, segir að bankastofnanir á íslandi hafi alla tíð neitað íslenskum fyrirtækjum um fyr- irgreiðslu í formi ábyrgða ef um innlend viðskipti er að ræða. Aftur á móti sé slíkt algengt í milliríkjaviðskiptum og þá gjarnan lítil fyrirstaða fyrir slíkum fyrir- greiðslum af hálfu bankanna. Þetta skekkir samkeppnisstöðu innlendra fyr- irtækja verulega og þarf að lagfæra. Árið 1990 setti fyrirtækið upp í sam- vinnu við Gram A/S frystikerfi við skautasvellið í Laugardal. Kerfið keyrir á R-22 með pækilkerfi. Árið 1991 keypti fyrirtækið fram- leiðslurétt og lager fyrirtækisins ísvélar hf. og hóf að framleiða ísvélar. Fram- leiðsla þeirra hefur gengið þokkalega og hafa þær verið framleiddar bæði á inn- lendan sem erlendan markað. Árið 1993 gerði fyrirtækið samning við Icemac hf. um framleiðslu og sölu á 40 tonna ísverksmiðju til Rússlands. Verksmiðjan var staðsett í þremur 40 feta gámum, tveimur sem ísgeymsla með snigil- og ísblásarakerfi til losunar og einn ofan á með ísvélum framleiddum af Kælingu hf. Slík kerfi sem þessi eru vel til þess fall- in að nota t.d. við loðnu- og síldarfryst- ingu vegna möguleika á að flytja kerfin til og nota á öðrum stað á öðrum tímum ársins. Jón Torfason frainkvœmdastjóri Kœlingar. Á síðasta ári hannaði og setti fyrir- tækið upp ammóníakfrystikerfi hjá Frið- þjófi hf. á Eskifirði. Það sem gerði verkið athyglisvert var að frystivélar, geymar o.fl., var sett í 20 feta gám rneð eimsval- ann staðsettan á toppi. Allar rörlagnir og annar búnaður var forunnið á verkstæði fyrirtækisins, aðeins þurfti að tengja á milli gámsins og tveggja hraðfrystitækja. Niðurstaðan varð sú að uppsetning bún- aðarins tók aðeins 3 daga á staðnum sem gerði verkið mun hagkvæmara en ella auk þess að stytta verktímann verulega. { dag starfa hjá fyrirtækinu 10 fast- ráðnir menn auk íhlaupamanna. Seinni árin hefur fyrirtækið haslað sér völl með- al stærri iðnaðarkerfa í frystihúsunum og í því sambandi verið að þjálfa upp vott- aða starfsmenn til suðu á stálrörum. Engu að síður kappkostar fyrirtækið að bjóða áfram þjónustu sína við aðra við- skiptavini með smærri kerfi allt frá ís- skápum og uppúr. □ 94 ÆGIR
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.