Ægir

Årgang

Ægir - 01.09.1996, Side 98

Ægir - 01.09.1996, Side 98
ísboltar hf., festingameistarar: Litlir boltar, stórir boltar, sterkir boltar „Þegar Isboltar voru settir á fót árið 1989“ segir Jón Rúnar Gunnarsson framkvæmdastjóri, „var hugmyndin sú að byggja upp eins fjölþættan og öflugan lager á sviði festinga eins og kostur var á hverju sinni. Upp- byggingin var róleg í byrjun enda þá nokkur lægð í íslensku efnahags- og atvinnulífi. Aukningin í umfangi fyrirtækisins hefur hinsvegar verið mikil síðustu tvö til þrjú árin. Þá teljum við að markaðssetning okkar og markviss uppbygging birgða og þjónustu sé að skila sér. Við tökum heim vörur í hverri viku, þannig að endurnýjun er ör. Hér starfa sjö manns við sölu og þjónustu. Við höfum reynt að halda mannskap alveg í lágmarki og tekist það með mikilli elju starfsfólks. Viðskipta- mannahópurinn er fjölbreyttur. Véla- verkstæði og stálsmiðjur, útgerðir skipa, frystihús og margskonar fyrirtæki á sviði bygginga og framkvæmda, bæði nýsmíða og viðhalds. Þjónusta okkar við skipaflotann fer gjarnan fram beint við vélstjórana um borð. Þeir senda okk- ur símbréf með óskum sínum og við af- hendum síðan vöruna, þegar skipin koma í land. Við reynum að fylgjast sem best með því hvað viðskiptavinir okkar eru að fást við. Þá getum við betur en ella brugðist fljótt við óskum þeirra. íslenskur mark- aður er lítill og fyrir kemur að við leys- um vanda manna með því að fá sér- smíðaða bolta eða aðrar festingar er- lendis. Festingar frá okkur koma við sögu í framleiðsluvörum ýmissa fyrir- tækja sem framleiða vélar og tæki til út- flutnings. Eins og ég sagði áður þá höfum við lagt mikla áherslu á uppbyggingu mikils og trausts lagers. Nú eru þar um það bil 30 þúsund vörunúmer. Til gamans má geta þess að heildarþyngd hans er rúm- lega 200 tonn. í nóvember fluttum við í nýtt og stærra húsnæði sem er um það bil 1000 m2. Það er á jarðhæð við Strandgötu 75 í Hafnarfirði. Með til- komu þess hefur allur flutningur með vörur og aðkoma viðskiptavina batnað til muna. Reynslan hefur sýnt að til að þjóna viðskiptavinum okkar þá nægir ekki ávallt að vera með góðan lager. Stund- um þarf meira til. Dæmi eru um að við höfum leyst bráðan vanda í samvinnu við samstarfsmenn okkar erlendis. Stað- reyndin er sú að oft á tíðum liggur verð- mæti bolta e.þ.h. fyrir viðskiptavini okkar í því, að hann sé þeim til reiðu á þeim tíma og þeim stað, sem hentar, þegar þeir þurfa hans með. Þá er hefð- bundið framleiðsluverð aðeins dropi I hafið. Taka má dæmi af viðgerðarfyrir- tæki, sem á jafnvel dagsektir á hættu eða af stórum frystitogara, þar sem rekstrartap hvers dags, sem hann er í landi reiknast upp á nokkrar milljónir. Þær festingar sem vantar í svona tilvik- um koma með hraðsendingum. Ekki er heldur hikað við að senda mann með þessa hluti hingað ef það getur orðið til að flýta fyrir. Slík dæmi þekkjum við mörg. Starfstími margra viðskiptavina okkar er alls ekki innan hefðbundins vinnu- tíma í Iandi. Fiskiskipin stunda mörg veiðar allan sólarhringinn. Afgreiðslu- tími okkar er frá kl. 8-18 virka daga og einnig er opið á laugardögum. Utan þess tíma er ávallt hægt að ná til okkar símleiðis" sagði Jón Rúnar Gunnarsson, framkvæmdastjóri. Auk bolta og festinga af ýmsu tagi eru ísboltar hf. m.a. með handverkfæri frá Gedore og Rahsol, rafmagnsverkfæri frá Hitachi, boltarnir og festingarnar eru seldar undir nafninu Fabory/ísbolt- ar. □ Hraðsending afgreidd; tveir af starfsmönnwn ísbolta, þeir Jön Rúnar Gunnars- son og Hafsteinn Kjartansson af- henda Unnari Hjaltasyni fram- kvœmdastjóra Vélav. Hjalta Einarssonar sér- pantaða bolta. 98 ÆGIR
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.