Ægir

Árgangur

Ægir - 01.09.1996, Síða 102

Ægir - 01.09.1996, Síða 102
Kristján G. Gíslason ehf.: Nýjar lausnir í kælimiðlum Kristján G. Gíslason ehf. er gam- algróið fyrirtæki sem hefur í rúm- lega hálfa öld haft margvísleg við- skiptatengsl við sjávarútveginn. Hver er í fáum orðum saga fyrir- tækisins? „Fyrirtækið hefur starfað í 55 ár. Stofnandi þess var Kristján G. Gíslason og var aðaleigandi og forstjóri þar til fyrir fáum árum að Jón sonur hans tók við starfi forstjóra. í gegnum tíðina hef- ur rekstur fyrirtækisins snúist um al- hliða umboðs- og heildverslun og í dag flytjum við inn fatnað og vefnaðarvör- ur, spil og ýmsa smávöru, dælur, vatns- slöngur, báta, kælimiðla og margt fleira," sagði Kristján Garðarsson mark- aðsstjóri hjá Kristjáni G. Gíslasyni í samtali við Ægi. Fyrirtækið var upphaflega stofnað á stríðsárunum og hafði fyrstu árin aðset- ur á Wall Street í New York til þess að greiða fyrir viðskiptum við Bandaríkin. í lok heimsstyrjaldarinnar síðari hóf fyrir- tækið umsvifamikil viðskipti við Evr- ópu, aðallega Tékkóslóvakíu og Vestur- Þýskaland. Viðskiptin fólust einkum í vöruskiptum og voru fryst fiskflök seld í skiptum fyrir ýmsar vörur og má nefna sem dæmi að hingað komu fimm vatns- aflsstöðvar frá Tékkóslóvakíu. Frá Vest- ur-Þýskalandi útvegaði fyrirtækið alls- konar varning til sjávarútvegsins, bæði veiðarfæri, skip og ýmsar vörur, og flutti einnig inn mikið af veiðarfærum frá Japan og Taiwan. Þetta alþjóðlega fyrirtæki flutti bæki- stöðvar sínar heim til íslands eftir stríð- ið og hefur verið við Hverfisgötuna æ síðan. Hvaða vörur verslar fyrirtækið aðallega með í dag sem tengjast sjávar- útveginum? „Við seljum ýmislegt, s.s. handdælur, gúmmíslöngur og baujustangir, en stærstu liðirnir eru á efa gúmmíbátar og kælimiðlar, " sagði Kristján. „Við seljum bæði slöngubáta og Kristján Garðarsson markaðsstjóri hjá Kristjáni G. Gíslasyni. björgunarbáta frá DSB í Þýskalandi og höfum flutt þá báta inn í áratugi enda eru þessir gúmmíbátar í fremstu röð hvað varðar gæði. Það má t.d. nefna að hönnun bátanna hefur breyst nokkuð í gegnum árin, sérstaklega frágangur á björgunarbátunum, og má þakka það meðal annars ábendingum frá Siglinga- málastofnun. Fyrir vikið eru DBS gúmmíbátar sem eru seldir á Þýska- landsmarkaði í dag útbúnir í samræmi við íslenskar öryggiskröfur. Við gætum kallað þetta útflutning á öryggi." Mikil breyting hefir átt sér stað und- anfarin ár varðandi innflutning á kæli- miðlum. Ákveðin efni sem áður nutu mikilla vinsælda fást ekki lengur flutt inn og önnur hafa komið í staðinn. Þetta er þó allt breytingum háð því ís- land er aðili að Montreal-sáttmálanum sem kveður á um minnkandi notkun á ósóneyðandi kælimiðlum. Kristján G. Gíslason ehf. er umboðsaðili DuPont 1 Bandaríkjunum sem er einn fremsti framleiðandi kælimiðla í heiminum. „Kælimiðlana frá DuPont höfum við flutt inn í áratugi enda hefur DuPont verið leiðandi á þessu sviði í langan tíma. DuPont fann t.d. upp Freon sem notað hefur verið hér á landi í áratugi- Síðustu fjögur árin höfum við boðið upp á ný efni, Suva, frá DuPont sem eru umhverfisvænir kælimiðlar sem leysa eldri efni af hólmi. Fyrir sjávarútveginn er mjög brýnt að til séu góðar lausnir fyrir kæli- og frystikerfin. Það líða senni- lega ekki mörg ár áður en kælimiðillinn R-22 verður bannaður en það efni hefur einmitt mikið verið notað á frystikerfi um borð í togurum. DuPont hefur hannað efni sem hentar mjög vel í stað- inn og hefur enginn ósóneyðandi áhrif- Við bjóðum einnig upp á tæki sem hjálpa til við að finna leka í kælikerf- um." Kristján sagði að á undanförnum árum hefði verið mikið átak á togara- flotanum í að að endurbæta kerfi og draga úr leka. Enn sem komið væri hefðu ekki margir skipt úr R-22 yfir í nýrri kælimiðla. „Þetta er spurning um verð en R-22 er tiltölulega ódýrt enn miðað við nýrri miðla. Víða hefur verið farin sú leið að skattleggja R-22 til þess að flýta fyrir umskiptunum en hvort það verður gert hér er óvíst." □ Á myndinni til hœgri sést annar nf tveim DSB 530 GP slöngubátum sem hóp- ur íslendinga notaði í leiðangri til Grcen- iands haustið 1995. Leiðangursmenn þurftu á að halda sterkum og öruggum bát- um í hœsta gœðaflokki og urðu DSB slöngubátar fyrir valinu. 102 ÆGIR
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.