Ægir

Árgangur

Ægir - 01.09.1996, Síða 114

Ægir - 01.09.1996, Síða 114
Marco hf.: Girnislínan það sem koma skal Fyrirtækið Marco á Langholtsvegi er í hugum margra þekktast fyrir innflutning á húsgögnum, nánar tiltekið amerískum rúmum sem hafa verið fyrirferðarmikil í sölu fyrirtækisins undanfarin ár. Marco stendur hinsvegar traustum fótum í veiðarfærainnflutningi og hefur gert í tæp- lega 40 ár. „Við erum í samstarfi við norskt fyr- irtæki sem heitir Nor-Lanka og fram- leiðir allt til línuveiða og handfæra- veiða auk þess að búa til álagildrur og fleira áhugavert," sagði Atli Hermanns- son sölustjóri veiðarfæradeildar Marco í samtali við Ægi. Eins og nafnið bendir til er fyrirtæki þetta í eigu Norðmanns og Asíubúa en verksmiðjan er staðsett á Sri Lanka og þar vinna rúmlega 300 manns. Nær öll framleiðsla fyrirtækisins fer á Noregs- markað og í flokki smábáta 20 tonn og minni hefur Nor-Lanka náð rúmlega 90% markaðshlutdeild á tiltölulega fáum árum. Þetta byggist á vandaðri vöru og hagstæðu verði en norskir trillukarlar eru ekki síður kröfuharðir en þeir íslensku. „Þetta fyrirtæki framleiðir sínar lín- ur úr fyrsta flokks pólyester frá Du Pont sem er amerískt hátæknifyrir- tæki. Meðal þess sem hefur notið mik- illa vinsælda frá þeim eru girnislínur fyrir minni báta sem njóta mikilla vin- sælda í Noregi en hafa ekki náð neinni fótfestu hér á landi ennþá. Við höfum hinsvegar fengið aðila á Suður- eyri til þess að prófa girnislínuna fyrir okkur og hún hefur reynst frábærlega vel. Á sjávarútvegssýningunni mun- um við svo kynna búnað til þess að stokka girnislínuna upp um borð í þessum smærri bátum og þá er ég viss Atli Hermannsson sölustjóri veiðarfœra- deildar Marco. um að margir munu sjá hve mikiu betri kostur hún er. Línan er sig- urnaglalína, einþáttungur, og þar sem hún er úr girni er hún auðvitað miklu fisknari við ákveðnar aðstæður en venjulegar hefðbundnar línur," sagði Atli. Marco hefur einnig flutt inn hefð- bundnar polyester-sigurnaglalínur frá Nor-Lanka og selt nokkuð af þeim tii Vestfjarða en Vestfirðingar hafa löng- um getið sér gott orð fyrir að vera framarlega í línuveiðum. Marco haslaði sér völl í innflutningi á veiðarfærum upp úr 1960 og flutti inn mikið magn af t.d. síldarnótum meðan síldarárin stóðu yfir. Á blóma- tíma þess var Marco ásamt Asiaco nær einrátt á markaðnum í innflutningi á veiðarfærum. „Það má segja að þetta breyttist upp úr 1980 þegar samkeppni í veið- arfærainnflutningi jókst mjög mikið samfara samdrætti í greininni," sagði Kristján Árnason framkvæmdastjóri í samtali við Ægi en hann keypti veið- arfæraumboðin af Marco 1988 og hóf þegar að styrkja og auka þann þátt í rekstrinum auk þess sem hann hratt af stað þeim innflutningi á húsgögn- um sem fyrirtækið er svo þekkt fyrir í dag. Lengi vel var Marco til húsa í miðbæ Reykjavíkur, við Aðalstræti og Mýragötu, en uppúr 1980 fluttist það að Langholtsvegi þar sem því hefur með nýjum eigendum vaxið fiskur um hrygg. Nýlega bætti fyrirtækið við sig heilli jarðhæð undir Fóstbræðra- heimilinu og þar er veiðarfæradeildin til húsa. „Okkar stærstu viðskiptavinir eru bátaflotinn og útgerðarmenn báta. Við skiptum einnig mikið við stór útgerð- arfyrirtæki sem reka sín eigin veiðar- færaverkstæði og kaupa af okkur ýms- ar rekstrarvörur, " sagði Kristján. Auk Nor-Lanka sem þegar er nefnt hefur Marco umboð fyrir tvo stóra framleiðendur sem margir útgerðar- menn þekkja til margra ára. Annars- vegar er það japanski netaframleiðand- in Momoi sem er einn stærsti fram- leiðandi í girnisnetum í heiminum og rekur verksmiðjur í þremur heimsálf- um. Marco kaupir öll net frá verk- smiðju þeirra í Indónesíu og flytur hingað en að sögn Kristjáns þá hafa vinsældir þessara neta aukist stöðugt enda standast þau samanburð við japönsk net, en eru mun ódýrari. Hitt fyrirtækið heitir Cotesi og hefur bækistöðvar sínar í Portúgal. Þaðan flytur Marco inn trollgarn, tóg og línur af öllum stærðum og gerðum og selur grimmt. Netaverkstæði og skip kaupa mikið af trollgarni til viðgerða og tóg- in eru notuð í ýmsa hluta veiðarfær- anna og samsetningar. „Við reynum alltaf að vera með full- an kjallarann af garni og tógi en það gengur iila því þetta rennur út," sagði Kristján að lokum. □ 114 ÆGIR
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.